Morgunblaðið - 13.08.2000, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2000 E 17
Frjálsi fjárfestingarbankinn er
metnaðarflillt ijármálafyrirtæki sem
býður vfðtæka fjármálaþjónustu og
eignastýringu fyrir fblk og fyn'rtæki.
I dagvinna um 60 starfsmenn hjá
Frjálsa fjárfestingarbankanum.
Ráðgjafí íviðskiptaþjónustu
Starfið felst í prmálaráðgjöf til einstaklinga. ráðgjöf I lífeyrismálum, kaupum ogsölu á
verðbréfum og lánaumsýslu.
Við leltum að viðskiptaffæðingi. rekstrarffæðingi. hagffæðingi eða aðila með sambærilega
menntun. með brennandi áhuga á §ármálamarkaðnum. Haldgóð þekking á verðbréfa-
viðskiptum er æskileg. Við gerum kröfu um sjálfetæð vinnubrögð. ffumkvæði í starfi og
færni! mannlegum samskiptum.
Ritari í iögfræðideild
Ritari heldur utan um innheimtumál, annast skjalagerð ýmis konar og bréfaskrifdr. Hann
heldur einnig sjóðsbók. svarar í síma og tekur á móti viðskiptamönnum aukýmissa
annarra tilfallandi starfa.
Við leitum að kraffmiklum starfemanni sem er vanur sjálfetæðum vinnubrögðum, hefur
dleinkað sér nákvæmni og hefur gaman af mannfegum samskiptum. Við gerum kröfu um
að viðkomandi hafi gott vald á íslensku, sé vanur tölvunotkun og fjárvörslu. Æskilegt er að
viðkomandi hafi þekkingu á innheimtukerfi lögmanna, upplýsingakerfum Reiknistofu
bankanna og reynslu af sambærilegu starfi.
j Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Þorsteinsdóttir f síma 530 3100.
Vinsamlega sendið umsóknir til starfemannastjóra Frjálsa fjárfestingarbankans, Sigtúni
42105 Reykjavík, fyrir 21. ágúst nk. eða með tölvupósti á netfangið: ingibjorgth@frjalsiis.
FRJÁLSI
FjÁRFFSTINGARBANKINN
Skeljungur hf. er framsœkið og sveigjanlegtþjónustu- og verslunarjýriríceki
með starfsemi á um 100 stöðum á landinu. Samningar félagsins við
alþjóðlegu Shell samsteypuna veita Skeljungi hf. einkarétt á notkun Shell
vörumerkisins á Islandi og greiðan aðgang að nýjungum i tækni- og
vöruþróun hjá einu af stœrsta oliufélagi heims. Skeljungur hf. starfar í
sátt við umhverfið og viðkvœma náttúru landsins og heldur heiðri íjafnrétti
milli kynja þar sem hœfni rœður valú Fjöldi starfsmanna er um 280.
NETSTJORI
UPPLÝSINGATÆKNISVIÐ
C-,
'D
-J
<
O
Skeljungur hf. óskar eftir að ráða netstjóra við upplýsingatæknisvið
Starfssviö:
• Umsjón með rekstri, uppsetningu og viðgerðum á netþjónum, víðneti og fleira.
• Koma með tillögur að framtíðarskipulagi tölvumála hjá fyrirtækinu.
• Samskipti við tölvufyrirtæki um nýjungar og endurbætur á tölvukerfum.
• Þjónusta við notendur.
co
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Rafeindavirkjun eða sambærileg menntun æskileg.
• Þekking og reynsla á sviði tölvumála nauðsynleg.
• Lipurð í mannlegum samskiptum og þjónustulund.
í boði ergott starf /tjá öflugu fyrirtœkl
Nánari upplýsingar veita Borgar Ævar Axelsson (borgar@radgardur.is) og Theódóra
Þórarinsdóttir (theodora@radgardur.is) hjá Ráðgarði frá kl.10-12 í sima 533 1800.
Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs fyrir 21. ágúst n.k. merktar:
„Skeljungur - upplýsingatæknisvið"
E
£
\
Mosfellsbær
Fræðslu- og
menningarsvið
Varmárskóli
1.-6. bekkur
Grunnskólakennarar óskast í almenna
kennslu á yngsta stigi (100% starf) og
miðstigi (100% starf). Ennfremur vantar
skólasafnskennara (100% starf) og
forfallakennara (50% starf). Skólaliði
óskast í 100% starf og stuðningsfull-
trúi í 100% starf. Upplýsingar gefa Þyrí
Huld Sigurðardóttir, skólastjóri, og Sig-
ríður Johnsen, aðstoðarskólastjóri, í
síma 566 6154.
Ennfremur vantar starfsmann í Skóla-
sel Varmárskóla. Vinnutími skv. sam-
komulagi. Upplýsingar gefur Ása
Jakobsdóttir, forstöðumaður s. 566 7524.
Laun grunnskólakennara eru skv. kjara-
samningum Launanefndar Sambands
íslenskra sveitarfélaga og KÍ/HÍK. Einnig
er í gildi sérsamningur milli grunnskóla-
kennara og Mosfellsbæjar. Laun skóla-
liða, stuðningsfulltrúa og starfsmanna í
Skólaseli eru skv. kjarasamningum
STAMOS og Mosfellsbæjar.
Gagnfræðaskólinn
i Mosfellsbæ
7. —10. bekkur
Við leitum enn að grunnskólakennara
til að kenna ensku. Upplýsingar gefur
Ragnheiður Ríkharðsdóttir, skólastjóri,
s. 566 6186.
Mosfellsbær er tæplega 6.000 íbúa sveitarfélag. Mikil upp-
bygging hefur átt sér stað í skólum bæjarins á síðustu árum
og ríkjandi er jákvættog metnaðarfullt viðhorf til skólamála.
I bænum er rekið öflugt tómstunda- og íþróttastarf við
góðar aðstæður. Skólaskrifstofa Mosfellsbæjar veitir skól-
unum faglega þjónustu og ráðgjöf jafnframt því sem hún
aðstoðar við nýbreytni- og þróunarstarf og stendur fyrir sí-
menntun fyrir kennara.
MJÚLKURSAMSALAN
Óskum eftir
starfsmönnum
Tækniþjónusta Mjólkursamsölunnar í Reykjavík
óskar eftir að ráða tvo starfsmenn, lagerstarfs-
mann og starfsmann í léttar viðgerðir. í boði
eru störf hjá traustu fyrirtæki í góðu umhverfi.
Lagerstarfsmaður hefur umsjón með innkaup-
um og lagerhaldi. Æskilegt er að viðkomandi
hafi reynslu af tölvuvinnslu. Boðið er upp á
tölvunámskeið.
Starfsmaður sem sér um léttar viðgerðir á
mjólkurvögnum þarf að vera handlaginn og
geta tileinkað sér MIG-suðu. Viðkomandi fær
nauðsynlega þjálfun.
Nánari upplýsingar veitir deildarstjóri
tækniþjónustu í síma 569-2200.
Umsóknir skulu berasttil starfsmannahalds
MS, Bitruhálsi 1, eigi síðar en 18. ágúst nk.
Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð í and-
dyri fyrirtækisins að Bitruhálsi 1.
Mjólkursamsalan er stórt deildaskipt þjónustu-, framleiðslu- og dreif-
ingarfyrirtæki sem býður starfsfólki sínu upp á reyklausan vinnustað.
Öll starfsemi fyrirtækisins í Reykjavík er á einum stað að Bitruhálsi
1. Hjá Mjólkursamsölunni og dótturfyrirtækjum starfa u.þ.b. 250
manns.