Morgunblaðið - 13.08.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.08.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2000 E 9 E U R O P A Y / ,v / (i n d ÖPAY ísland er umboðsaðiH OCARD/MasterCard, Maestro ÍCB á Islandi, Félagió hefur ^ sér það niarkmiö að veróa , , • 1 eTTirsot tasti samstarrsaoui ner i á iandí i i sviði greiðslumiðlunar j og teng drar fjármálastarfsemi. § Stefnt e r að því að víkka starfs- | vettvanc 1 fétagsins, hasla því vöLl i á nýju m sviðum greiðslu- j midluna ir og nálgast viðskipta- | vini í skýrar afmörkuðum j markhópum en ádur. Því hefur j féLagim i verið skipt upp í þrjú 1 viðskipt asvið; Einstaklingssvið, j Bankaþ jónustusvið og Fyrir- j ta?kjasv ið og þrjár stoðdeildir; j Fjármá ladeild, Tæknideild j og Þróui nardeild. Einstaklingssvið EUROPAY Islands auglýsir eftir fólki í eftirtalin störf. Þjónustufulltrúi í Þjónustuver Gjaldkera Þjónustufulltrúa í vaktþjónustu: Næturvörður Vinnutfmi: 9:00-17:00 annars vegar og 10.00-18.00 hins vegar. Starfssvið: Símsvörun viðskiptavina Leitað er að einstaklingi með: Góða þjónustulund, samskiptahæfileika og frumkvæði. Skipulagshæfni Góða tölvukunnáttu Vinnutími: 09.00-17.00. Starfssvið: Móttaka á greiðslum á kreditkort Ýmis önnur vinnsla Leitað er að einstaklingi með: Góða þjónustulund, samskiptahæfileika og frumkvæði SkipuLagshæfni Góða tölvukunnáttu Vinnutími: 17.00-22.00 tvo til þrjá virka daga í viku. Starfssvið: Símsvörun viðskiptavina Neyðarþjónusta við viðskiptavini Skráning gagna Leitað er eftir einstaklingi með: Góða þjónustulund, samskiptahæfileika og frumkvæði Skipulagshæfni Gott vaLd á enskri tungu Góða töLvukunnáttu Vinnutími: Vika í senn. Mánudaga til föstudaga 00.00-08.00 og laugardaga og sunnudaga 16.00-08.00. Auk þess sjá næturverðir um vaktirnar alla hátíðisdaga. Starfssvið: Símsvörun viðskiptavina Neyðarþjónusta við viðskiptavini Skráning gagna Afritun gagna Leitað er eftir einstaklingi með: Góða þjónustulund, samskiptahæfileika og frumkvæði Skipulagshæfni Gott vald á enskri tungu Góða töLvukunnáttu Umsóknarfrestur er til 18. ágúst næstkomandi. Umsóknareyðublöð eru á skrifstofu EUROPAY íslands. Umsóknum skal skiíað til Einstaklingssviðs EUROPAY íslands merkt því starfi sem óskað er eftir. EUROCARD MasteiCard ARMULA 28-30 • 108 REYK3AVIK SÍMI: 550 1500 • SÍMBRÉF: 550 1601 NETFANG: europay@europay.is Apctekið bpiirð o't l.rgio véní Smiratorgi Lyfjabúðir var stofnað 1996, sem brautryðjandi að lægra lyfjaverði. Á fjórum árum hefur Apótekunum fjölgað i 10 og mun þeim fjölga enn frekar. Nauðsynlegir eiginleikar starfsfólks okkar eru þjónustulund, bjartsýni og vinnugleði. Við hjá Apótekinu, vinnum sem teymi að því sameiginlega markmiði að vera ávallt reiðubúin til þjónustu og ráðgjafar fyrir viðskiptavini okkar og að bjóða lægsta mögulega verð á lyfjum og annarri vöru. Fjaröarjötu Iðufelli Skeifunni Starfsfólk óskast í framsækið fyrirtæki: Apótekið Spönginni Hlutastaða í almenna afgreiðslu. Apótekið Smiðjuvegi Heil staða f almenna afgreiðslu. Heil staða á afgreiðslukassa. Hlutastaða lyfjatæknis í lyfjaskömmtun. Apótekið Smáratorgi Heil staða á afgreiðslukassa, vaktavinna. Apótekið Skeifunni Hlutastaða í almenna afgreiðslu. Sérverkefni 2. árs hjúkrunarnemi eða sjúkraliðanemi í sérverkefni. Ofangreind störf eru laus nú þegar eða frá og með næstu mánaðarmótum. Umsóknir skulu berast til Morgunblaðsins merkt Apótekið fyrir fimmtudaginn 17.ágúst. Spöngfnnl Suðurströnd Rekstrarstjóri í Menntasmiðjunni á Akureyri Laust ertil umsóknar starf rekstrarstjóra, sem einnig mun hafa umsjón meö skráningu á nám- skeið og öðrum almennum skipulagsstörfum. Umsækjandi skal hafa menntun eða reynslu sem nýtist við skipulagningu og rekstrarstjórn. Hún/hann skal búa yfir færni í samskiptum og samstarfi, jafnframt hæfni til að starfa sjálf- stætt og löngun til að læra og vaxa í starfi. Tölvufærni er mikilvæg og æskilegt að um- sækjandi hafi grunnþekkingu í ensku og ein- hverju Norðurlandamáli. Starfskjör eru samkvæmt samningi Akur- eyrarbæjar og STAK. Menntasmiðjan á Akureyri er miðstöð þróunar óformlegra náms- og kennsluaðferða. Námi í Menntasmiðjunni er ætlað að auka lífsleikni, vera fræðandi og auðgandi, hvatning fullorðn- um konum og körlum sem vilja auka þekkingu sína, gefa sér annað/nýtt tækifæri til náms og stuðningur þeim sem eru að takast á við breyt- ingar í lífinu. Menntasmiðjan hefurverið rekin sem stofnun á vegum Akureyrarbæjar en er um þessar mundir að verða sjálfseignarstofnun. Hluti verkefnis rekstrarstjóra er að halda utan um þessa breytingu á rekstrarformi. Innan vébanda Menntasmiðjunnar á Akur- eyri eru nú starfsrækt: ★ Menntasmiðja kvenna - dagskóli fyrir konur. ★ Vinnuklúbburinn og fleiri námskeið fyrirfólk í atvinnuleit. ★ Nýbúanám. ★ Kvöld- og helgarnámskeið, skapandi, sjálfs- styrkjandi og hagnýt námskeið fyrir konur og karla. ★ Samningsbundin og starfstengd námskeið fyrir starfsfólk opinberra stofnana á Eyja- fjarðarsvæðinu ★ í farvatninu eru fleiri stór og smá verkefni. ★ Menntasmiðjan er þátttakandi í ýmsum inn- lendum og fjölþjóðlegum verkefnum um óformlegt nám fullorðinna. Umsóknir skuli sendar, eigi síðar en 25. ágúst nk., til Menntasmiðjunnar á Akureyri, Glerárgötu 28, 600 Akureyri. Nánari upplýsingar veitir Valgerður H. Bjarna- dóttir, forstöðufreyja Menntasmiðjunnar í síma 462 7255, GSM 862 8722 eða í tölvupósti: valkahb@nett.is GARÐABÆR Bæjarstjóri Bæjarstjóm Garðabæjar auglýsir laust til umsóknar starf bæjarstjóra. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist bæjarstjóm Garðabæjar, Garðatorgi 7, Garðabæ, eigi síðar en 24. ágúst 2000. Nánari upplýsingar veitir Ingimundur Sigurpálsson, bæjarstjóri í síma 525 8500. Umsóknir þar sem umsækjandi óskar nafhleyndar verða ekki teknar gildar. Bœjarstjóri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.