Morgunblaðið - 13.08.2000, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.08.2000, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2000 E 21 , Aðstoð á rannsóknarstofu íslensk erfðagreining óskar eftir að ráða aðstoðarfólk til framtíðarstarfa á rannsóknarstofu. Um er að ræða störf við undirbúning sýna og umsjón með rannsóknartækjum í grunnframleiðsludeild fyrirtækisins. Hæfniskröfur eru stúdentspróf eða sambærileg menntun, góð almenn tölvukunnátta og a.m.k. eins til tveggja ára starfsreynsla af vinnumarkaði. Um er að ræða framtíðarstörf og verður einungis ráðið í fullt (100%) starf. Unnið er á vöktum. Umsækjendur eru beðnir að skila umsóknum gegnum umsóknarvef á vefsvæði íslenskrar erfðagreiningar (www.decode.is). Nánari upplýsingar eraðfinna á heimasíðunni og hjá starfsmannaþjónustu ÍE (careers@decode.is). islensk erfðagreining er rannsóknarfyrirtæki á sviði mannerfðafræði. Markmið fyrirtækisins er að finna erfðafræðilegar orsakir sjúkdóma og flýta með þeim hætti leit að nýjum aðferðum til lækninga. Hjá fyrirtækinu starfa nú um 350 manns I fullu starfi, þar af yfir 200 á rannsóknarstofu. í S L EN S K ERFÐAGREINING Ertögguríþér? Fyrirtæki í flutningageiranum yantar fólk Starfssvið Afgreiðsla, vörumóttaka og störf í vöruskemmu. í boði eru góð störf hjá traustu fyrirtæki sem gerir vel við sitt fólk. Vinnutími ffá 8:00 til 17:00. Áhugasamir eru vinsamlega beðnir um að sækja um í gegnum Netið á slóðinni www.radning.is eða á skrifstoíu Ráðningarþjónustunnar. Nánari upplýsingar veita Ásta Sigvaldadóttir (asta@radning.is) og Ingibjörg Garðarsdóttir (ingibjorg@radning.is) í síma 588-3309. ......— ..-■■■............—...............................................—...... ......... .....——" Flugfélag íslands óskar eftir að ráða flugfreyjur / flugþjóna til starfa hjá félaginu. Flu^freyjur/flu^þjónar Umsækjendur þurfa að vera fæddir 1977 eða fyrr, hafa stúdentspróf eða sambærilega menntun og góða tungumálakunnáttu, a.m.k. þrjú tungumál auk íslenskunnar. Afrit prófskírteina og mynd fylgi umsókn. Flugfélag íslands er leiðandi þjónustu- fyrirtæki ifarþega- og fraktflutningum á markaði innanlands og einnig til ogfrá Grœnlandi og Færeyjum. Við leitum að fólki sem hefur reynslu af þjónustustörfum, ríka þjónustulund, er áreiðanlegt og lipurt í mannlegum samskiptum. Umsækjendur þurfa að vera reiðubúnir að sækja námskeið og taka próf að því loknu. Umsókruireyðublöð fást á skrifstofufélagsins við ReykjatnkurflugvöIL Umsóknir berist starfsmannastjóra Flugfélags íslands fyrir 18. ágúst nk. Eldri umsókrúr óskast endumýjaðar. Eitt af markmiðum félagsins er að hafa œtið á að skipa hasfum og liprum liðs- mönnum sem sýna frumkvæði og hafa gaman afvinnunni sinni. Fljá Flugfélagi íslands starfa um 260 manns sem allir gegna lykilhlutverki í starfsemi þess. Sími 570 3000, fax 570 3001, unmv.flugfelag. is FLUGFELAG ÍSLANDS - fyrir fólk eins og þigi Au—pair Bretland íslensk fjölskylda í Bretlandi óskar eftir barn- góðri manneskju 16 ára eða eldri til að gæta 21/2 árs drengs í 6—8 mánuði. Þarf að geta 11. september. Uppl. í síma 554 6010 og 692 9444 Afgreiðsla Óskum eftir að ráða nú þegar fólktil afgreiðslu- starfa í Bakaríið Austurveri við Háaleitisbraut og Rangársel. Upplýsingar í síma 568 1120 kl. 9.00—15.00. Fræðslumiðstöð Reykjavíkur Kennarar Laus eru störf við eftirtalda skóla: Árbæjarskóli, sími 567 2555, Fossvogsskóli, sími 568 0200, Hamraskóli, sími 567 6300, Hólabrekkuskóli, sími 557 4466, Langholtsskóli, sími 553 3188, Laugalækjarskóli, sími 588 7500, Melaskóli, sími 535 7500, Réttarholtskóli, sími 553 2720, Rimaskóli, sími 567 6464, Seljaskóii, sími 557 7411, Vesturbæjarskóli, sími 565 2296, Vogaskóli, sími 553 2600, Ölduselsskóli, sími 557 5522, Öskjuhlíðarskóli, sími 568 9740. Um er að ræða almenna bekkjarkennslu, sér- kennslu, tungumálakennslu, mynd- og hand- mennt, íþróttir og fleira. í grunnskólum Reykjavíkur er unnið metnaðar- fullt starf og er borgin í fararbroddi á mörgum sviðum. Dæmi: • Markviss tölvuuppbygging. • Spennandi þróunarstarf og ráðgjöf í móð- urskólum. • Fagleg ráðgjöf um þróun kennsluhátta. • stundi til sveiganlegs skólastarfs, meðal annars með möguleikum á 2ja kennara kerfi og skiptistundum. • Möguleiki á framgangi í starfi vegna breytts stjórnunarskipulags. • Margvísleg símenntunartilboð til kennara. • Styrkirtil framhaldsnáms kennara. Nánari upplýsingar um ofangreind störf fást hjá skólastjórum og aðstoðarskólastjórum við- komandi skóla og einnig á.www.iob.is • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is í kjölfar sameingar ACO og Japis vill ACO ráða starfsfólk til að sinna sívaxandi verkefnum á sviði kvikmyndagerðar, myndbandavinnslu og gagnvirkrar miðlunar. ACO hefur það að markmiði að byggja upp metnaðarfulla deild á þessu sviði. Nýir starfsmenn munu taka þátt í þessari uppbyggingu. Sölumaður Við leitum að góðum sölumanni til að selja tæki til myndbandavinnslu og kvikmyndagerð- ar. Leitað er að einstaklingi sem ertilbúin(n) að vinna í kröfuhörðu umhverfi. Starfið felst í þjónustu og ráðgjöf til viðskiptavina, sölu á vél- og hugbúnaði og öðrum tilfallandi verkefn- um. Viðkomandi þarf að hafa þekkingu á tölvum, mjög ríka þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum og þarf helst hafa starfsreynslu í þessum geira atvinnulífsins. Þjónustufulltrúi Við leitum að þjónustufulltrúa með mikla þjón- ustulund. Starfið felst í uppsetningu og þjón- ustu við Avid klippitölvur og öðrum tilfallandi verkefnum. Viðkomandi þarf að hafa þekkingu á NT, Mac OS stýrikerfum og áhuga á myndvinnslu. Æski- legt væri ef viðkomandi hefði reynslu af kvik- myndagerð. í boði eru lífleg og skemmtileg störf í nútíma- legu tölvuumhverfi þar sem gerðar eru kröfur um tæknilega kunnáttu, sköpunargáfu og fram- sýni. Umsóknum skal skilað á auglýsingadeild Morg- unblaðsins merkt: „Aco-Fagtæki" fyrir 19. ágúst 2000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.