Morgunblaðið - 13.08.2000, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.08.2000, Blaðsíða 6
6 E SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ Þau eru kraftmikil, lífsglöð, heiðarleg, hugmyndarík, áhugasöm, hrein og bein, krefjandi, skapandi og skemmtiteg: Fullkomnir samstarfsmenn 1 Leikskólar Reykjavíkur bjóða þér: STARE..... við einhvern leikskóla borgarinnar. Þeir eru 73 talsins og móta hver sína stefnu og áherslur. KJÖR..... þar sem fjölbreytt menntun og reynsla er metin til launa. FRÍTT fæði á vinnutíma. •\ STARFSMANNASTFFNII_______ sem miðar að þvi að allir njóti sin i starfi og þroski hæfileika sína. Öflug sí- og endurmenntunartilboð og metnaðarfull jafnréttisáætlun eru hluti af þessari stefnu. •; NÝLIÐANÁMSKEIÐ sem kynna nýjum starfsmönnum vinnuumhverfið. Við leitum að starfsmönnum með góða samskiptahæfileika og áhuga á að vinna að uppeldi og menntun barna á leikskólastigi. Kröfur eru gerðar um áhuga, jákvæðni, áreiðanleika, frumkvæði og sköpunargleði, virðingu fyrir börnum og áhuga á að auka þekkingu sína á þessu sviði. Leitað er eftir starfsmönnum með fjölbreytta menntun og/eða starfsreynslu. Athugið að starfið hentar körlum ekki síður en konum. • • • Er þetta starf fyrir þig? Frekari upplýsingar um starfskjör veitir Anna Hermannsdóttir, fræðslustjóri. Sími: 563 5800 - netfang: annah@leikskolar.rvk.is J FLe Leikskólar Reykjavíkur lHðbrögðin komu okkur á óvart . og við munum svo sannarlega benda á job.is þegar leitað verður ftil okkar umhvar gott og ffljóftlegt sé að auglýsa efftir starfsfólki." G.Á.Pétursson • Allt að 2000 heimsóknir á dag. • Fyrirtæki auglýsa laus störf og geta tengt eigin heimasíðu við auglýsinguna. Fyrirtæki fá umsóknir sendar beint til sín. ET T E N G S L £ Nettengsl ehf. sími 552 3335, fax 562 3767,e-mail nettengsl@job.is Norðurál hf. óskar eftir að ráða rafvirkja til starfa á raf- magnsverkstæði. Á rafmagnsverkstæði Norðuráls starfa 6 rafvirkjar og sinna þeir íjölbreyttu viðhaldi á rafmagns- búnaði og nýlögnum. Starfið er dagvinnustarf en einnig er um að ræða afleys- ingarvaktir fyrir rafvirkja á vöktum í kerskála. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af störfum við rafvirkjun í iðnaði og geti hafið störf fljótlega. Upplýsingar um starfið veita framkvæmdastjóri starfs- mannasviðs og yfirmaður rafmagnsverkstæðis í síma 430 1000. Umsóknir þurfa að berast Norðuráli hf. Grundartanga, 301 Akranes fyrir 25. ágúst næstkomandi. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum svarað. hR NORÐURAL KOPAVOGSBÆR FRÁ LINDASKÓLA Lindaskóli er 500 barna skóli með 1.-9. bekk. Um er að ræða lifandi og skemmtileg störf innan um ungu kynslóðina, góður andi ríkir á vinnustað og starfsaðstaða er til fyrir- myndar. Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar: •Umsjónarkennara í 1. og 5. bekk •Námsráðgjafa í 50 - 100% starf, mjög góð vinnuaðstaða Launakjör skv. kjarasamningum KÍ, HÍK og Launanefndar sveitarfélaga. •Ræstir 75% starf •Störf í dægradvöl Launakjör skv. kjarasamningum Eflingar og Kópavogsbæjar. Upplýsingar gefur Gunnsteinn Sigurðsson skóla- stjóri í síma 554 3900 eða 861 7100. Starfsmannastjóri J/ A KOPAVOGSBÆR FRÁ SMÁRASKÓLA Við skólann eru eftirtaldar stöður lausar: Almenn kennsla í 2. og 6. bekk Kennsla í barnseignarleyfi í 5. bekk frá 1.sept.2000 - 4. febr.2001 Laun skv. kjarasamningum KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Umsóknarfrestur til 12. ágúst. Staða stuðningsfulltrúa 75% starf frá og með 1. sept.nk. Staða matráðs nemenda 100% starf frá og með 15. ágúst nk. Laun skv. kjarasamningi Starfsmannafélags Kópavogs og Launanefndar sveitarfélaga. Umsóknarfrestur til 12. ágúst. Upplýsingar veita Valgerður Snæland Jónsdóttir skólastjóri og Elín Heiðberg Lýðsdóttir aðstoðarskólastjóri í síma 554 6100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.