Morgunblaðið - 13.08.2000, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.08.2000, Blaðsíða 12
12 E SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ Heilsugæslan í Reykjavík Hjúkrunarforstjórí Laus er til umsóknar afleysingarstaða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöðina á Seltjarnarnesi til eins árs. Staðan er laus frá 1. október næstkomandi. Umsækjandi þarf að hafa fjölbreytta reynslu af stjórnun og störfum í heilsugæslu. Æskilegt nám í stjórnun. Umsóknarfestur er til 28. ágúst næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir Þórunn Ólafs- dóttir, hjúkrunarforstjóri Heilsugæslunnar í Reykjavík, í síma 585 1300 frá kl. 11 — 12 virka daga. heilsugæslusérnám. Umsóknarfrestur er til 28. ágúst næstkomandi. Nánari upplýsingar um stöðurnar veitir Sigríður Pálmadóttir, hjúkrunarforstjóri Heilsugæslustöðva Kópavogs, í síma 554 0400. Einnig eru lausar til umsóknar stöður hjúkrunarfræðinga við Heilsugæslustöðv- ar í Reykjavík. Æskilegt er að umsækjendur hafi starfs- reynslu af störfum í heilsugæslu og/eða heilsugæslusérnám. Umsóknarfrestur ertil 28. ágúst næstkom- andi. Nánari upplýsingar veitir Þórunn Ólafs- dóttir, hjúkrunarforstjóri Heilsugæslunnar í Reykjavík í síma 585 1300 frá kl.11 — 12 virka daga. Hjúkrunarstjórí Laus er til umsóknar 100% staða hjúkrun- arstjóra við Heilsugæslustöðina Borgir, Fannborg 7-9, Kópavogi. Um er að ræða nýja stöðu sem er laus nú þegar. Leitað er eftir hjúkrunarfræðingi sem býr yfir fjöl- breyttri reynslu af störfum í heilsugæslu. Æskilegt er að viðkomandi hafi nám og/ eða reynslu af stjórnun. Umsóknarfrestur ertil 28. ágúst næstkom- andi. Nánari upplýsingar um stöðurnar veitir Sigríður Pálmadóttir, hjúkrunarforstjóri Heilsugæslustöðva Kópavogs, í síma 554 0400. Deildarstjórí í ung- og smábarnavernd Laus er til umsóknar staða deildarstjóra í ung- og smábarnavernd við Heilsugæslu- stöðvar Kópavogs. Um er að ræða 100% stöðu og er æskilegt að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Leitað er eftir hjúkr- unarfræðingi sem hefur reynslu af stjórn- un og ungbarnavernd. Umsóknarfrestur er til 28. ágúst næstkomandi. Nánari upplýsingar um stöðurnar veitir Sigríður Pálmadóttir, hjúkrunarforstjóri Heilsugæslustöðva Kópavogs, í síma 554 0400. Hjúkrunarfræðingar Lausar eru til umsóknar stöður hjúkrunar- fræðinga við Heilsugæslunstöðvar Kópavogs. Um er að ræða fastar stöður í móttöku og heimahjúkrun. Æskilegt er að umsækjendur hafi starfsreynslu við heilsugæslustöð og/eða Starfskraftur í greiningarteymi Laus er til umsóknar staða í greiningar- teymi á Miðstöð heilsuverndar barna. Við- komandi á að sinna fjölbreyttum verkefn- um við móttöku skjólstæðinga, tölvu- vinnslu og ýmis konar skipulag, samræm- ingu og upplýsingaöflun. í starfinu felast m.a. mikil samskipti við aðra, bæði innan miðstöðvarinnar og utan, við skjólstæð- inga, samstarfsaðila og aðrar stofnanir. Viðkomandi þarf að eiga auðvelt með að vinna með öðrum og einnig að vera skipu- lagður í vinnubrögðum og geta unnið sjálfstætt. Þekking, kunnátta og reynsla á sviði þroskafrávika barna, mannlegra sam- skipta og tölvuvinnu er nauðsynleg auk staðgóðrar íslenskukunnáttu. Háskólapróf eða sambærileg menntun á heilbrigðis- eða félagssviði er áskilin. Umsóknarfrestur ertil 28. ágúst næstkom- andi. Nánari upplýsingar veitir Gyða Haralds- dóttir, sviðsstjóri greiningarteymis, í síma 585 1350. Umsóknir, ásamt uppiýsingum um nám og fyrri störf, sendist tii starfs- mannasvids Heiisugæslunnar í Reykjavík, Barónsstíg 47, 101 Reykjavík, á sérstökum eyðublöð- um sem þar fást. Reykjavík, 13. ágúst 2000. Heislugæslan í Reykjavík, starfsmannasvið, Barónsstíg 47,101 Reykjavík sími 585 1300 fax 585 1313 www.hr.is Miðgarður Fjölskylduþjónustan í Grafarvogi auglýsir: Sálfræðingar - spennandi starf. Miðgarður, fjölskylduþjónustan í Grafarvogi óskar eftir að ráða sálfræðing í hlutastarf við Korpu- og Borgaskóla og við leikskólann Hulduheima. Helstu verkefni: • Sálfræðiathuganir og greiningar á börnum og unglingum • Ráðgjöf við foreldra og starfsfólk leik- og grunnskóla • Þátttaka á nemendaverndarráðsfundum • Teymisvinna T Miðgarði Kröfur til umsækjenda: • Löggilt sálfræðimenntun • Reynsla í sálfræðigreiningu á börnum • Lipurð í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfileikar • Áhugi á þverfaglegu starfi Við bjóðum meðal annars upp á: • Spennandi mótunarstarf T nýjustu skólum borgarinnar • Einstakt tækifæri til þátttöku T þverfaglegri teymisvinnu • Einstaklingsbundna handleiðslu • Sveigjanlegan vinnutTma • Möguleika á auknu starfshlutfalli í takt við fjölgun nemenda • Metnaðarfulla og jákvæða starfsfélaga Nánari upplýsingar veitir Regína Ásvaldsdóttir framkvæmdastjóri Miðgarðs T símum 5454500 og 862 8453. Umsóknir sem tilgreina náms- og starfsferil ásamt nöfnum umsagnaraðila berist í Miðgarð, Langarima 21,112 Reykjavík, fyrir 25. ágúst nk. Vefföng: http:// www. midgardur.is og http:// korpuskoli.ismennt.is Miögarfiur veitir íbúum, stofnunum og félagasamtóKum í Grafarvogi fjölbreytta þjónustu. Á skrifstofunni starfa saman sálfræöingar, iðjuþjálfar, þroskaþjálfi, lelkskólakennarar, félagsráðgjafar, hjúkrunarfræðingur, kennari, tómstundaráðgjafi og forvarnarfulltrúi lögreglunnar. Úti á vettvangi vinna 40 manns við ýmis hjálþarstörf. Markmiö Miðgarðs er að veita íbúum hverfisins vandaða þjónustu með málefni einstaklinga og fjölskyldna að leiðarljósl. I I I I I Fiskistofa er stjórnsýslustofnun sem heyrir undir sjávarútvegsráðherra, ******** Fiskistofu er ætlað að framkvæma stefnu stjórnvalda um stjórn fiskveiða r O F A OQ meðferð sjávarfangs. Veiðieftirlitsmenn Fiskistofa óskar eftir að ráða fimm veiðieftirlitsmenn. Abyrgðar- og starfssvið : • Veiðieftirlit á sjó. • Veiðieftirlit á landi. Skrifstofustörf. • Önnur tilfallandi verkefiii. Hæfniskröfur: Fiskistofa leitar að einstaklingum með skipstjómarmenntun og reynslu af sjávarútvegi. Enskukunnátta er áskilin. Tölvukunnátta er kostur. Störfin em laus strax. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir óskast sendar til Fiskistofu merktar „Starf veiðieftirlitsmanns" fyrir 28. ágúst næstkomandi. Upplýsingar veitir Lísbet Einarsdóttir hjá Fiskistofu. Netfang: lisbet@fiskistofa.is Fiskistofa • Ingólfstræti 1 101 Reykjavik Simi 569-7900 Bréfsimi 569-7990 • www.fiskistofa.is Knattspyrnufélagid Haukar Starfsfólk vantar Knattspyrnufélagið Haukar óskar eftir að ráða fólk til starfa við hið nýja íþrótta- og útivistarsvæði félagsins á Ásvöllum og við gamla Haukahúsið við Flatahraun (Haukahraun). Hér er um að ræða fjölbreytt störf utan húss og innan í lifandi og skemmtilegu umhverfi, m.a. við hið nýja íþróttahús á Ásvöllum er tekur til starfa 1. sept. nk. Unnin verður vaktavinna frá kl. 8—24. Möguleikar eru á hlutastörfum. Umsóknir um störfin berist fyrir 18. ágúst til: Knattspyrnufélagid Haukar b.t. Rekstrarnefnar, Pósthólf 14, Hafnar- firði. Nánari upplýsingar veita: Sturla Haraldsson í síma 5652466Sturla Har Hafsteinn Geirsson í síma 565 2424 Knattspyrnufélagið Haukar I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.