Morgunblaðið - 24.09.2000, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 24.09.2000, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2000 B 19 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði Glæsibæ, fímmtudaginn 14. september sl. Meðalskor 216 stig. N/S Ásta Erlingsd. - Sigurður Pálss. 255 Baldur Árnas. - Alfreð Kristjánss. 242 Hilmar Valdimarss, - Magnús Jósefs. 234 A/V Eysteinn Einarss. - Krisján Olafss. 254 Sæmundur Björnss. - Stígur Herlufsen 250 Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 248 Tvímenningskeppni spiluð mánudaginn 18. september. 22 pör, meðal- skor 216 stig. N/S Albert Þorsteinss. - Auðunn Guðm.s. Halldór Magnúss. - Sigurður Karlss. Sigtr. Ellertss. - Olíver Kristóferss. A/V Þórarinn Árnas. - Fróði B. Pálss. Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 258 Eysteinn Einarss. - Kristján Ólafss. 252 Aðalfundur bridsdeildar Félags eldri borgara í Reykjavík var hald- inn í Asgarði Glæsibæ 18. septem- ber. Fundinn sátu á milli 40 og 50 manns. Fundarstjóri var Kristinn Gíslason. Á fundinum voru m.a. samþykkt ný lög fyrir bridsdeild- ina. I stjórn voru kosnir: form. Berg- ur Þorvaldsson, ritari Júlíus Guð- mundsson, gjaldkeri Fróði B. Páls- son, meðstjórnendur Ólafur Ingvarsson og Sigtryggur Ellerts- son, 1. varamaður Alda Hansen, 2. varamaður Þórólfur Meyvantsson. 270 254 251 269 Félag eldri borgara í Kópavogi Föstudaginn 15. sept. mættu 22 pör og var spilaður Mitchell tví- menningur. Efstu pör í N/S: Lárus Hermannss. - Guðlaugur Sveinss. 248 Vilhj. Sigurðss. - Garðar Sigurðss. 244 Baldur Asgeirss. - Magnús Halldórss. 240 Hæsta skor í A/V: Jóhann Benedikts. - Pétur Antonss. 270 Rafn Ki-istjss. - Oliver Kristóferss. 257 Alfreð Kristjánss. - Birgir Sigurðss. 241 Sl. þriðjudag mættu 24 pör og þá urðu úrslit þessi í N/S: Alfreð Kristjánss. - Lárus Her- mannss. 273 Þórhildur Magnúsd. - Hannes Ingib.s. 268 Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Árnason 245 Hæsta skor í A/V: Albert Þorsteinss. - Sæmundur Björnss. 281 Baldur Ásgeirss. - Magnús Hall- dórss. 279 Sigríður Pálsd. - Magnús Odds- son 245 Meðalskor var 216 báða dagana. Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Þriðjudagskvöldið 19.september hófst vetararstarfið hjá félaginu. Var spilaður tvímenningur á Eskifirði með þátttöku 10 para, þrjú spil milli para og urðu úrslit þessi: Jónas Jónss. - Bjarni Kristjánss. 130 Jóhanna Gíslad. - Vigfús Vigfúss. 128 Aðalsteinn Jónss,- Gísli Stefánss. 121 Ragna Hreinsd. - Sigurður Freyss. 116 I vetur verður spilað eins og undanfarin ár á þriðjudagskvöld- um til skiptis í Valhöll á Eskifirði og í Félagslundi á Reyðarfirði og hefst spilamennskan kl. 20. Vonast er eftir þátttöku para frá Nes- kaupstað og suðurfjörðunum eins og á síðastliðnum vetri og eru allir bridsáhugamenn hvattir til þess að fjölmenna á spilakvöldin. Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvimenning á átta borðum fimmtudaginn 21. september sl. Miðlungur 126. Beztum árangri náðu: NS Kristinn Guðmundss. -Karl Gunnarss. 168 Sigurður Jóhannss,- Kristján Guðm.s. 140 Helga Ámundad. - Hermann Friðrikss.130 AV Viðar Jónss. - Sigurjón H. Sigurjónss. 154 Unnur Jónsd. - Heiður Gestsd. _ 137 Þormóður Stefánss. - Þórhallur Árnas.129 Gullsmárabrids er alla mánu- daga og fimmtudaga. Skráning kl. 12,45. Spil hefst kl. 13.00. Bridsfélag Suðurnesja Mánudaginn 18. sept. var spiluð önnur umferð af þremur í hausttví- menningi. Þessir höfðu best: Karl Einarsson - Björn Dúason 60,9 Birkir Jónsson - Svala Pálsdóttir 55,9 Karl G. Karlsson - Gunnl. Sævarss. 54,5 Kristján Ki'istjánss. - Gunnar Guðbjss. 54,1 Sigríður Eyjólfsd. - Hulda Hjálmarsd. 53,2 Fyrir síðasta kvöldið standa þess- ir best: Karl G. Karlsson - Gunnl.Sævarsson -Reynir Karlsson 60,2 Birkir Jónsson - Svala Pálsdóttir 53,6 Kjartan Olason - Oli Þór Kjartansson 52,0 Karl Einarsson - Bjöm Dúason 51,9 4 Cartíse o; Úlpur, frakkar, dragtir o.fl. Stærðir 36-52 Hamraborg 1 sími 554 6996 Garðarsbraut 15 Húsavík sími 464 2450 Æmœlisþakkir Ég þakka hjartanlega öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum, á áttrœðisafmœli mínu 24. ágúst. Lifið heil. Oskar Jóhannesson, Bólstaðarhlíð 27. Dísa í World Class segir: „Loksins sýnilegur árangur!" „Loksins kom krem þar sem virknin finnst þegar það er borið á húðina og jafnframt sjáanlegur munur! Ég mæli eindregið með Silhouette fyrir konur á öllum aldri og eftir barnsburð er það al- veg nauðsynlegt. Nýja Body Scrubið er kærkomin viðbót og tvöfaldar virkni Silhouette- kremsins á húðina." Súrefnisvörur Karin Herzog Switzerland Dísa í World Class ..ferskir vindar í umhirðu húðar INNKÖLLUN HLUTABRÉFA í BAKKAVÖR GROUP HF. Stjórn Bakkavör Group hf., kt. 410886-1629, gerir kunnugt að með heimild í 2. mgr. 27. gr. laga um hlutafélög, nr. 2/1995, hefur hún tekið ákvörðun um að hlutabréf í félaginu verði tekin til rafrænnar skráningar í kerfi Verðbréfaskráningar Islands hf. Rafræn skráning tekur gildi 23. október árið 2000 kl. 9.00 árdegis. Frá þeim tíma ógildast hin áþreifanlegu hlutabréf í félaginu í samræmi við heimild í ákvæði til bráðabirgða nr. II í lögum nr. 131/1997, um rafræna eignarskráningu verðbréfa, sbr. 6. gr. laga nr. 32/2000, um breytingar á ýmsum lögum vegna tilkomu rafrænnar eignarskráningar á verðbréfum og reglugerð nr. 397/2000, um rafræna eignarskráningu verðbréfa í verðbréfamiðstöð. Nánar tilgreint verða öll hlutabréf í Bakkavör Group hf. tekin til rafrænnar skráningar, en þau eru öll í einum flokki, auðkennd raðnúmerum frá I og í samfelldri röð til 40, gefin út á nafn hluthafa. Útgáfudags er getið á hverju bréfi. Hér með er skorað á alla eigendur ofangreindra hlutabréfa, sem telja nokkurn vafa leika á því að eignarhald þeirra sé réttilega fært í hlutaskrá Bakkavör Group hf., að staðreyna skráninguna með fyrirspurn til skrifstofu Bakkavör Group að Suðurlandsbraut 6, 108 Reykjavík. Komi í Ijós við slíka könnun að eigendaskipti hafi ekki verið skráð ber eigendum að færa sönnur á þau gagnvart félaginu innan þriggja mánaða frá síðari birtingu innköllunar þessarar. Ennfremur er skorað á alla þá sem eiga takmörkuð réttindi til ofangreindra hlutabréfa, s.s. veðréttindi, að koma þeim á framfæri við fullgilda reikningsstofnun, sbr. 10. gr. laga nr. 131/1997, um rafræna eignarskráningu verðbréfa, innan þriggja mánaða frá síðari birtingu innköllunar þessarar. Gæta skal þess að reikningsstofnun hafi gert aðildarsamning við Verðbréfaskráningu íslands hf. Stjórn Bakkavör Group hf. hefur ákveðið að eftir að innköllunarfrestur er liðinn og rafræn skráning á ofangreindum hlutabréfum hefur átt sér stað í kerfi Verðbréfaskráningar íslands hf. skuli arðgreiðslur til hluthafa einungis fara fram í gegnum kerfi Verðbréfaskráningar íslands hf, sbr. heimild í 4. tölul. 54. gr. reglugerðar nr. 397/2000. Við rafræna útgáfu ofangreindra hlutabréfa er nafnverð hluta ákveðið ein króna eða margfeldi þar af. Að lokinni rafrænni skráningu geta hluthafar falið reikningsstofnun sem gert hefur aðildarsamning við Verðbréfaskráningu íslands hf. umsjón með eignarhlut sínum í félaginu. Hluthafar munu fá sendar tilkynningar og reikningsyfirlit í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 397/2000. Bakkavör [Maéstro þitt fé hvar sem þú ert

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.