Morgunblaðið - 24.09.2000, Síða 21

Morgunblaðið - 24.09.2000, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2000 B 2i Vinningshafar í Sól & sumarleik Werther's og Toffifee 1. vinningur Ferð fyrir fjóra til Benidorm í 1 viku Sigrún Kjartansdóttir - Ásvellir 10B 240 Crindavík Samvinnuferðir ' Landsýn umþérad Hér erum viö 2.-4. vinningur Char-Broil CB6000 gasgril Guðlaug Ármannsdóttir - Seljabraut 38 - 109 Rvk. Jón Ragnar Jónsson - Grandavegi 45-101 Rvk. Svava Kr. Guðmundsdóttir - Silfurbraut 10 - 780 Höfn. Þökkum frábæra þátttöku! Sælgætisöskjur Bergrós Björnsdóttir Seljabraut 22- 109 Rvk. Birgitta Johansson Flúðaseli i 42 -109 Rvk. Bjarni Einarsson Landakoti 225 - Bessast.hr. Dagfríður Pétursdóttir Hafnargata 9 - 233 Hafnir Vinningaerhaegtað vitjahjá: Karl K.Karlsson ehf., Skútuvogur 5, 104 Reykjavík, Ella Björk Einarsdóttir Garðavellir 7 - 240 Grindavík Eygló Sigurliðadóttir Furuhlíð 11 - 220 Hafnarf. Guðmundur R. Ólafsson Lækjarberg 8 - 220 Hafnarf. Guðmundur S. Guðm. Staðarsel 8-109 Rvk. Guðrún Einarsdóttir Stekkjarhvammi 21 - 220 Hafnarf. Guðrún Magnúsdóttir Breiðvangi 10 - 220 Hafnarf. Gunnar J Karlsson Rauðalækur 59- 105 Rvk. Gyða Guðmundsdóttir Hófgerði 15-200 Kóp. Hólmfríður Traustadóttir Kirkjubraut 18 - 780 Höfn. Hulda Einarsdóttir Furulundi 9B - 600 Akureyri Kolbrún Guðmundsdóttir Birkigrund 200 Kóp. Margrét Margeirsdóttir Birkiteig 6 - 230 Keflav. María Lebiedz Heiðarholt 38 - 230 Keflav. Oddný Jónsdóttir Lækjarhjalli 24 - 200 Kóp. Ragnheiður Þorsteinsdóttir Blöndubyggð 10 - 540 Blönduós Þóra Þorgeirsdóttir Dverghamrar 3-112 Rvk. KAKL K. KARIS50N Nitsuko Venus símstöðvarnar henta ve! fyrir kröfuharða notendur. Fjöidi góðra eiginteika eins og innbyggð símsvörun, tölvutengingar, mjög sveigjanlegir forritunarmöguleikar og þráðfausir símar. Svar hf. er sameinað fyrirtæki ístei hf. og Simvirkjans ehf. Þjónustudeiid Svars annast þjónustu á öllum eldri simstöóvum beggja fyrirtækja. Ráðhústorgí 5 600 Akureyri Sími 460 5950 Fa* 460 5959 Sjókvíar við íslandsstrendur. Morgunblaðið/RAX hverfisáhrifa, sem verða þegar eld- isfiskur af norskum uppruna slepp- ur úr kvíum og blandar erfðum við náttúrulega stofna í íslenskum ám. Ekki er hægt að líta á slík umhverf- isáhrif sem staðbundin, þar sem flökkufiskur úr eldiskvíum mun dreifast með landinu og tilviljun ræður hvar hann velur að hrygna í ferskvatni. Rannsóknir sýna að eld- isfiskur blandar sér í hóp villtra laxa, sem eru á leið í sína heimaá til hrygningar. Það er því ljóst að ís- lenskum laxastofnun mun stafa hætta af erfðamengun og veirusýk- ingum vegna þessa sjókvíaeldis í Mjóafirði. Sérstaklega mun lajcveiði- ám í Breiðdal og Vopnafirði stafa hætta af slíku sökum nálægðar við kvíaeldið. Veiðiréttareigendur á þeim stöðum hafa miklar áhyggjur af þessu máli. Þá leitar Skipulagsstofnun ekki eftir upplýsingum um önnur alvar- leg áhrif kvíaeldis af þessari stærð- argráðu á villta laxastofna, s.s. laxa- lús, sem magnast í eldiskvíum og veldur afföllum á villtum laxaseiðum þegar þau ganga til sjávar. Vitað er að laxalúsin þarf ekki að vera stað- bundin við kvíamar og getur borist langar leiðir með straumum. Þá er heldur ekki litið til þeirra áhrifa sem stórfellt kvíaeldi gæti haft á silungs- veiðiárnar, en víða á Austurlandi er að finna gjöfular sjóbleikjuár, s.s. Norðfjarðará og Breiðdalsá svo dæmi séu tekin. Vitað er að silunga- stofnar eru næmir fyrir veirusýk- ingum og sníkjudýrum. Samkvæmt þessu má sjá að nið- urstaða Skipulagsstofnunar er meingölluð þar sem ekki er fjallað um hin umtalsverðu, víðtæku og óafturkræfu umhverfisáhrif, sem leiða munu af starfsemi umsækj- anda.“ Gífurlegir hagsmunir Óðinn segir það ljóst að veiðirétt- areigendur muni ekki sitja þegjandi. „Það verður ekki horft fram hjá okkur í þessum málum. Við erum geysilega stór hagsmunahópur. Laxveiðihlunnindí tilheyra 1860 lög- býlum á íslandi. Eigendur þessara jarða hafa miklar tekjur af þessum hlunnindum sínum, sem eru í mörg- um tilfellum grundvöllm- afkomu þeirra og gerir búsetu á jörðunum mögulega. Há arðsemi laxveiði- hlunninda á íslandi byggist á ómenguðu og óspilltu umhverfi. Hinn íslenski laxastofn, hreinn og ómengaður, er gi-undvöllur þeirra verðmæta. Hann verður ekki metinn til fjár. Hann er enn ómengaður af flökkufiski og ísland er eitt af fáum löndum sem geta státað af slíkum náttúrugersemum. Erfðablöndun við norskan eldislax myndi rýra þessi verðmæti með afgerandi hætti og væri í raun og veru aðför að byggð í landinu. Og ekki má gleyma því að laxveiði laðar til landsins erlenda stór- efnamenn. Þessir menn skila meiri tekjum í þjóðarbúið heldur en nokkrir aðrir ferðamenn. Þeir greiða hátt verð fyrir veiðileyfm, kaupa þjónustu af flugfélögum, bílaleigum, hótelum, leiðsögumönn- um o.s.frv. auk þess sem rekstur veiðihúsa er atvinnuskapandi til sveita." Einkaflugmannsnámskeid hefst 2. október JAA samþykkt nám Bæjarlind 14-16 200 Kópavogur Simi 510 6000 Fax 510 6001 FLUGSKÓLI ÍSLANDS P.O. Box 5405 - 125 Reykjavík Sími 530 5100 - Fax 530 5109 flugskoli@flugsko!i.is www.flugskoli.is Nú er kvíaeldi byrjað við Voga- stapa. Hefur þú á tilfírmingunni að það eigi að horfa framhjá veiðirétt- areigendum íþessum málum? „Já, mér finnst vera slíkur keimur af þessu, ég verð að segja það. Við vissum hreinlega ekki af þessu við Vogastapa fyrr en leyfið lá fyrir og allt var komið af stað. Hraðinn og leyndin þar vakti athygli. Þessi af- greiðsla Skipulagsstjóra vegna Mjóafjarðar er svo bara til að stað- festa þennan grun, að það eigi bara að keyra þessi mál áfram hvað sem tautar og raular. En það er mikill misskilningur ef menn halda að það gangi eftir. Umhverfissjónarmiðin eru orðin miklu sterkari heldur en áður var og framhjá þeim verður ekki horft. Hvað varðar kvíarnar við Voga- stapa vil ég bara segja að þessu hef- ur verið gefið nafnið tilraunaeldi, en þetta er ekki annað en efnahagsleg tilraun. f því er tilraunamennskan fólgin. Tilraunin hefur ekkert með lífríkið að gera. Og vegna þess að því hefur verið fleygt að Vogastapi sé heppilegur staður fyrir kvíaeldi vegna fjarlægð- ar frá íslenskum laxveiðiám, þá er það skoðun okkar að það sé enginn heppilegur staður fyi-ir kvíaeldi í sjó við ísland. Vegalengdir eru ekki miklar og fljótfarnar sprækum fiski. Auk þess er Vogastapi í Faxaflóa og í hann renna fjölmargar af bestu laxveiðiám landsins sem kunnugt er.“ Eru þið þá kannski alfarið á móti fískeldi? „Nei, það er mesti misskilningur. Við erum ekki á móti fiskeldi. Við höfum ekkert á móti fiskeldi í kerj- um uppi á landi, en við leggjumst eindregið gegn norskum fiski í kvíum við Islandsstrendur. Þessir fiskar munu sleppa úr kvíunum og þá fara þeir í árnar með allt sem þeim fylgir. Við viljum ekki þessa laxa í lífríkið.“ Nú virðist vera kominn talsverður skríður á þessi kvíaeldismál. Hvað getið þið gert annað en að kæra úrskurði oggera fundarályktanir? „Við getum ýmislegt gert. Kæru- vopnið er sterkt og við munum beita því óspart. En eins og ég kom að áð- an, eru veiðiréttareigendur mjög stór hagsmunahópur, svo stór að skoðanir hans og vilja er ekki hægt að hunsa. Þá eigum við öfluga og fjölmarga bandamenn sem eru veiðimennirnir. Nú, ef allt annað þiýtur þá er alltaf dómstólaleiðin. Þá myndu lagabókstafirnir a.m.k. fá að njóta sín, eða það skyldi maður a.m.k. ætla.“ (þróttir á Netinu vTg> mbl.is -allta/= errmvAo nytt ISDN SISMSTÖDVASl:

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.