Morgunblaðið - 29.09.2000, Page 9

Morgunblaðið - 29.09.2000, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2000 9 FRÉTTIR Eldsvoði í Kópavogi Ibúð mikið skemmd Notkun krítarkorta eykst NOTKUN krítarkorta hefur aukist um 17,1% frá árslokum 1997 til júlíloka á þessu ári, að því er fram kemur fram í Hag: vísum Þjóðhagsstofnunar. í árslok 1997 voru 162 þúsund krítarkortanotendur á landinu öllu, í árslok 1999 voru þeir orðnir 184 þúsund og í lok júlí sl. voru þeir 189 þúsund. I Hagvísum kemur einnig fram að velta krítarkortanna í krónum talið hafi sömuleiðis aukist á þessu tímabili eða um 30% á föstu verðlagi. Veltu- aukningin á milli ára hafi verið á bilinu 12% til 14%. „Ef aukn- ing á milli sömu ársfjórðunga er borin saman kemur í ljós að heldur hefur dregið úr vexti kortanotkunar síðustu misseri. Vöxtur í kortaveltu í janúar- mars 1999 og 2000 er um 10,9% og 4,5% í apríl-júní 1999 og 2000. Krítarkortaveltan dróst saman eða stóð í stað í júní og júlí 2000,“ segir í Hagvísum. Grunnnám í Höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun hefst 14. okt. 2000 Leiðbéinandi Thomas Attlee DO,MRO,RCST COLLEGE OF CRANIO-SACRAL THERAPY simi 699 8064/564 1803 www.simnet.is/cranio MIKLAR skemmdir urðu á kjall- araíbúð við Álfhólsveg í Kópavogi í eldsvoða á miðvikudag. Talið er að eldurinn hafi kviknað í sófasetti í stofu íbúðarinnar og af ummerkj- um mátti ráða að eldur hefði logað í talsverðan tíma áður en slökkvi- liðið kom á vettvang. Húsbúnaður og innréttingar í öðrum herbergj- um íbúðarinnar höfðu bráðnað og rúður sprungið. Slökkviliðið á höfuðborgarsvasð- inu fékk tilkynningu um eldsvoð- ann kl. 12:30 og voru þrír slökkvi- bílar og þrír sjúkraflutningabílar þegar sendir á staðinn. Þegar að var komið stóð mikill reykur út úr íbúðinni enda eldurinn mikill. Tveir reykkafarar voru sendir inn til að athuga hvort fólk væri í íbúð- inni en svo reyndist ekki vera. Hinsvegar fundust tveir dauðir hundar á gólfi íbúðarinnar. íbúðin er sem fyrr segir mikið skemmd af völdum elds, sóts og reyks og óíbúðarhæf. Húsið er þriggja hæða fjölbýlishús. Reykræsta þurfti stigagang og fjórar aðrar íbúðir en ekki urðu teljandi skemmdir á þeim. Slökkvistarf gekk greiðlega en nokkurn tíma tók að reykræsta húsið. 100 fm verslunarhúsnæði til leigu v/hlið Rítu, Bæjarlind 6 Upplýsingar í síma 554 7030 og 862 6775. Glæsilegt úrval af peysum Gott verð — góð þjónusta Ríta TÍSKUVERSLUN Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. Nýttfrá TESS V. Neðst við Dunhaga \ sími 562 2230 Opið virka daga kl. 10-18 Opið laugardaga kl. 10-14 Lagersala á Bíldshöfða 14 Skór, töskur, belti, leðurhanskar o.fl. Mikið úrval. Alltaf eitthvað nýtt! Opið alla föstudaga milli kl. 16 og 19 og laugardaga milli kl. 12 og 16. www.sokkar.is — oroblu@sokkar.is 15% afsláttur af öllum drögtum hj&Q&GafithiUi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Sölusýning á nýjum og gömlum, handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel, Sigtúni föstudag 29. sept. kl. 13-19, Iaugardag30. sept. kl. 12-19, sunnudag 1. okt. kl. 13-19. Glæsilegt úrval - gott verð HÓTEIy REYKJAVIK POTTAR .PONNUR Margar gerðir af pönnum . Lokin eru úr stáli eða gleri. Pottarnir eru mismunandi og áhöldin bæði úr hitaþolnu plasti og stáli. Meira en 15 ára reynsla á íslandi. AHOLD Vorum að tá sendingu af ryðfríu eldunaráhöldunum frá EVA TRIO. Einstök hitaleiðni, fáguð hönnun og frábær gæði. Eggin hreinlega renna af pönnunni * * _ / og öll matargerð verður skemmtilegri. Létt að þrífa og má setja í uppþvottavél. ^♦KUNIGUND SÉRVERSLUN MEÐ VANDAÐAR GJAFAVÖRUR, Skólavörðustíg 8, sími 551 3469. Opið á laugardögum frá 10-16

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.