Morgunblaðið - 29.09.2000, Síða 44

Morgunblaðið - 29.09.2000, Síða 44
44 FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ ATVIMIMU GARÐABÆR Hofsstaðaskóli - Kennari Vegna forfalla auglýsir Garðabær lausa til umsóknar stöðu grunnskólakennara við Hofsstaðaskóla. • Kennari í yngri bekki, allt að 100% starf. Hofsstaðaskóli hefur lagt áherslu á að þróa skipuleg vinnubrögð varðandi nám og kennslu yngstu nemendanna og í skólanum er mikil samvinna milli kennara. Bókleg kennsla í einni bekkjardeild er fullt starf. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf þurfa að berast Hilmari Ingólfssyni, skólastjóra, í síma 565 7033, 565 6087 eða Sigurveigu Sæmundsdóttur, aðstoðarskólastj óra, í síma 565 7033, 565 6330, sem veita nánari upplýsingar um starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Kennarasambands Islands. Grunnskólafulltrúi Starf organista við Bústaðakirkju Sóknarnefnd Bústaðakirkju auglýsir starf organista laust til umsóknar. Kaup og kjör eru í samræmi við samninga organ- istafélagsins. Skriflegar umsóknir berist til formanns sóknarnefndar, Ögmundar Kristinsson- ar, fyrir 15. október. Sóknarnefnd Bústaðakirkju. KÓPAV OGSBÆR FRÁ LINDASKÓLA Starfsfólk óskast í Dægradvöl skólans. Laun skv. kjarasamníngi Launanefndar sveitarfélaga f.h. Kópavogsbæjar og SfK. Upplýsingar gefur Gunnsteinn Sigurðsson, skólastjóri í síma 554 3900 eða 861 7100 Starfsmannastjóri Jftorgtrablabib Blaðbera mmmmmmmimmsmmfflæmmMffl vantar á Huldubraut og Marbakka- braut í Kópavogi, á Básbryggju og í Stigahlíð í Reykjavík. Upplýsingar fást í síma 569 1122 Hjá Morgunblaðinu starfa urn 600 blaðberar á höfuðborgarsvæðinu Blómaverslun í hjarta Reykjavíkur óskar eftir starfsfólki. Reynsla æskileg. Umsóknir sendast auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. október merktar: „Blóm". NAUOUMGARSALA Uppboð Uppbod munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Isafirði, þriðjudaginn 3. október 2000 kl. 14.00 á eftirfar- andi eignum: Aðalgata 47, Suðureyri, þingl. eig. Þröstur V. Þorsteinsson og Lífeyr- issjóður Vestfirðinga, gerðarbeiðandi Oddgeir Gylfason. Geymsluhús ásamt viðb. (Ketilhús), Flateyri, þingl. eig. Skelfiskur hf„ gerðarbeiðandi Islandsbanki-FBA. Góuholt 8, Isafirði, þingl. eig. Arnar Kristjánsson, gerðarbeiðandi isafjarðarbær. Flafnarstræti 15, Flateyri, þingl. eig. Lára Thorarensen og Þórður Sævar Jónsson, gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Hjallavegur 11, Suðureyri, þingl. eig. Heiða Björg Jónsdóttir og Veigar Freyr Jökulsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og ísafjarðarbær. Hlíðarvegur 12, isafirði, 50% hluti Kristjáns Finnbogasonar, þingl. eig. Kristján Finnbogason og María Sonja Hjálmarsdóttir, gerðarbeið- andi Örn Guðmundsson. Nauðungarsölur Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Suðurgötu 1, Sauðárkróki, fimmtudaginn 5. október 2000 kl. 14.00, á eftir- töldum eignum: Borgarflöt 5, 'A hl., Sauðárkróki, þingl. eign Kópra-röra hf. Gerðarbeið- andi er Byggðastofnun. Byrgisskarð, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Leifs Hreggviðs- sonar. Gerðarbeiðandi er Búnaðarbanki islands hf. Eignarhluti í hesthúsi á lóð nr. 10 í hesthúsahverfi á Hofsósi, eign Gunnars Jóns Eysteinssonar. Gerðarbeiðandi er Innheimtustofnun sveitarfélaga. Giljar, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Hjalta Jóhannssonar. Gerðarbeiðandi er Jeppasmiðjan ehf. Víðigrund 28, 2. hæð t.h., Sauðárkróki, þingl. eign Ágústu S. Ingólfs- dóttur. Gerðarbeiðendur eru Brynjólfur Haraldsson og Kaupfélag Þingeyinga. Víðimýri, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Kristjáns Jósefssonar. Gerðarbeiðandi er Búnaðarbanki Islands hf. Öldustígur 7, e.h. og bílskúr, Sauðárkróki, þingl. eign Jóns B. Sig- valdasonar og Guðríðar Stefánsdóttur. Gerðarbeiðandi er Lífeyr- issjóðurinn Framsýn. Öldustígur 14, Sauðárkróki, þingl. eign. Kristjáns Þ. Hansen. Gerðar- beiðandi er Byggðastofnun. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 28. september 2000. Hlíðarvegur 35,0101, ísafirði, þingl. eig. Magnús Guðmundur Sam- úelsson, gerðarbeiðendur ibúðalánasjóður og Lífeyrissjóður Vestfirð- inga. Iðnaðarhús á Flateyrarodda, Flateyri, þingl. eig. S.l. Pétursson ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun og isafjarðarbær. Pramminn Fjölvi, sknr. 2196, þingl. eig. Sjóverk ehf., ísafirði, gerðar- beiðandi Vélbátaábyrgðarfélag isfirðinga. Ránargata 3, Flateyri, þingl. eig. Hálfdán Kristjánsson og Hugborg Linda Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Rángargata 5, Flateyri, þingl. eig. Jóhann Benedikt Hjálmarsson, Helga Guðrún Sævarsdóttir og Ibúðalánasjóður, gerðarbeiðandi ibúðalánasjóður. Skel ÍS-33, sknr. 2297, þingl. eig. Skelfiskur hf„ gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA. Stórholt 11, 0301, ísafirði, þingl. eig. Hjalti M. Hjaltason, Guðrún Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður. Suðurtangi 6, Naustið, ísafirði, þingl. eig. Skipasmíðastöðin hf„ gerð- arbeiðandi Byggðastofnun. Sundstræti 21, 0101, isafirði, þingl. eig. Ferðaþjónustan Grunnavík ehf„ gerðarbeiðandi ísafjarðarbær. Sætún 8, Suðureyri, þingl. eig. Margrét Hiidur Eiðsdóttir og Jón Arnar Gestsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og ísafjarðarbær. Tangagata 20, ytri endi, 0102, isafirði, þingl. eig. Hrönn Benónýsdóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf„ útibú 556. Sýslumaðurinn á ísafirði, 28. september 2000. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Aðalgata 43C, Suðureyri, þingl. eig. Lárus Helgi Lárusson og Sigrún Arna Elvarsdóttir, gerðarbeiðandi Isafjarðarbær, mánudaginn 2. október 2000 kl. 10.00. Aðalstræti 29, Þingeyri, þingl. eig. Sigurður K. Kristjánsson og Ásta Sólveig Gýmisdóttir, gerðarbeiðendur Fjármögnun ehf„ ísafjarðarbær, (slandsbanki hf. útibú 556 og Lífeyrissjóður Vestfirðinga, mánudaginn 2. október 2000 kl. 13.15. Fiskverkunarhús á Flateyrarodda, Flateyri, þingl. eig. Skelfiskur hf„ gerðarbeiðandi (safjarðarbær, mánudaginn 2. október 2000 kl. 11.00. Fjarðargata 5, Þingeyri, þingl. eig. Kristjana Vagnsdóttir og Tengill, rafverktaki o.fl., gerðarbeiðandi Isafjarðarbær, mánudaginn 2. október 2000 kl. 13.45. Hafnarstræti 13, Flateyri, þingl. eig. Sigurborg G. Sigurðardóttir og Axel Jespersen, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og ísafjarðarbær, mánudaginn 2. október 2000 kl. 11.15. Steypustöð úr landi Sanda, Þingeyri, þingl. eig. Dyn ehf. steypustöð, gerðarbeiðandi ísafjarðarbær, mánudaginn 2. október 2000 kl. 12.30. Túngata 4, Flateyri, þingl. eig. Leikfélag Flateyrar, gerðarbeiðandi (safjarðarbær, mánudaginn 2. október 2000 kl. 11.30. Sýslumaöurinn á ísafirði, 28. september 2000. TILK YIMIMIMGAR BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR BORGARTÚN 3-105 REYKJAVÍK • SlMI 563 2340 • MYNDSENOIR 562 3219 Auglýsing um hreytingu á aðalskipulagi í Reykjavík Vesturlandsvegur/Suðurlandsvegur í samræmi við 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tiilaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016. Breytingin felst í því að athafnasvæði á mótum Vesturlandsvegar og Suður- landsvegar er stækkað um 2 ha til suðurs inn á útivistarsvæðí til sérstakra nota. Austurendi athafnasvæðisins minnkar en útivistarsvæði til sérstakra nota stækkar £ sem því nemur. Lega stofnstíga og reiðstíga um útivistarsvæði til sérstakra nota er breytt og gerð undirgöng fyrir reiðstíg. Stofnstígur eftir hitaveitustokk sunnan Vesturlandsvegar færist norður fyrir Vesturlandsveg. Tillagan liggur frammi í sal Borgar- skipulags og Byggingarfulltrúa Reykja- víkur, Borgartúni 3, 1. hæð virka daga kl. 10:00 - 16:00 frá 29. september til 27. október 2000. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur fyrir 10. nóvember 2000. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna innan tilskilins frests, teljast samþykkir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.