Morgunblaðið - 29.09.2000, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 29.09.2000, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐli) gj : UMRÆÐAN FOSTUDAGUK 29. BKFi'KMBtíK 2000 47 Svar til Arna Finnssonar ásakanir og miklar tilraunir hefur ekki tekist að hrekja neinar af meg- inniðurstöðum Björns Lomborg. Spuming Árna í lok greinar sinn- ar er: „Er Fiskifélagið með útgáfu bókarinnar að lýsa sig sammála nið- urstöðum Björns Lomborg?" Svarið er að svo lengi sem Arna og hans skoðanabræðrum tekst ekki að sýna fram á annað er full ástæða til að taka niðurstöður Björns Lomborg alvarlega. Aðeins veigameiri rök geta breytt því. þess að forgangsraða hvernig fjár- munum er varið og taka þá tillit til alls þess sem skiptir velferð mann- kyns máli og að hafa í huga bæði neikvæð og jákvæð áhrif mannanna verka. Þegar skoðanir Björns hafa verið gagnrýndar og hann sakaður um „óáreiðanleika í meðferð talna“, „misnotkun tilvisana" og fleira í þessum dúr hefur Björn óskað eftir beinum dæmum um slíkt í skrifum sínum í stað almennra yfirlýsinga. Slík dæmi hafa sjaldan verið nefnd og ef reynt er að benda á einstök dæmi hafa þau ekki staðist frekari skoðun. Eftir stendur því að þrátt fyrir gífurlegar umræður, harðar ÁRNI Finnsson framkvæmda- stjóri Náttúruvemdarsamtaka Is- lands skrifar grein í Morgunblaðið 27. september sl. og fjallar um Bjöm Lomborg og bók hans „Hið sanna ástand heimsins". I lok greinarinnar beinir Ámi spurningu að Fiskifélag- inu sem mér er ljúft að svara en áður en ég svara spurningunni beint ætla ég að hafa svolítinn formála í tilefni skrifa Árna. Þrátt fyrir gífurlegar umræður, harðar ásak- Lyklakippur Litir: Gyllt, silfrað anir og miklar tilraunir, aðeins 350 kr. segir Pétur Bjarnason, hefur ekki tekist að NETVERSLUN A hrekja neinar af megin niðurstöðum Björns Höfundur er framkvæmdastjóri og formaður stjómar Fiskifélags islands. Lomborg, Pétur Bjarnason Greinar Bjöms Lomborg og bók hans um ástand heimsins urðu tilefni mikilla skrifa og umræðna í Dan- mörku. Fullyrðingar Björns um að á flestum sviðum umhverfismála hefði ástand batnað og sú staðreynd að þessi fullyrðing var vel rökstutt með tilvísunum til óumdeildra opinberra talna fór fyrir brjóstið á mörgum, sem fram að því töldu sig hafa einka- rétt á sannleikanum. Það er rétt hjá Árna að gagnrýnendur Björns skrif- uðu í andófi sínu bókina „Fremtid- ens pris - talmagi i miljöpolitiken". Árni nefnir ekki - vonandi af ókunn- ugleika - að í kjölfar þess birtist á vefnum önnur bók eftir Björn og samstarfsmenn hans sem heitir „Godhedens Pris - Politik uden Krit- ik“. Sú bók er í raun ótrúleg lesning. í henni kemur fram að nánast allt sem segir í bók gagnrýnenda Björns Lomborg hefur áður verið sagt og hrakið í blaðagreinum fyrir útkomu bókarinnar. Rakalaus gagnrýni er aðeins endurtekin og greinilega treyst á að margir láti þá bók nægja til fróðleiks. Það er markmið bókar Björns „Hið sanna ástand heimsins" að upp- íýsa um hver þróun umhverfismála hefur verið - að benda á mikilvægi \ okkor vinsæiu MAGNPAKKNINGAR Q af haustlaukum. K ALLT ÚRVALS LAUKAR. |Pl 30 perlulilfur kr. 499 30-40 (blóm) póskalil|ur kr. 699 50 túlipanar kr. 990 990 50 krókusar kr. Nettoic ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR KOSTABOÐ ALLT AO 30% AFSLÁTTUR Blómleg uppskera^mL) í blómadeild ^|||SJ 50% afsl. af^S| tilbúnum blómvöndunt5^ TLAUKA verð áður kr. 2990 FANDUR verð nú kr. 1495 akkará verð áSur kn TWO ___ __verð nú kr. 995 HÁTÚNI6A (I húsn. Fðnix) SÍMI: 552 4420 FjÖldi sorta TILBOÐ ) rósir á1000 k rAahúsblóm Opið frá kl. 10-21 alla daga. Umhverfismál p p I ý i i n g c s r m i. 5 8 00 500 HAtVK AS V RflETI 4 m r"' i : % \ ■' • á, 1 f ' i I 1 1 I J \
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.