Morgunblaðið - 29.09.2000, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 29.09.2000, Qupperneq 48
hellur og steinar 48 * FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2000 HELLUSTEVPA JVJ Vagnhöfða 17 112 Reykjavík Sími: 587 2222 Fax: 587 2223 Gerið verðsamanburð Tölvupöstur: sala@hellusteypa.is UMRÆÐAN Rafræn skjalastjórn- un; hvað er það? SKJALASTJÓRNUN er sjálf- stæð fræðigrein sem hefur hagnýtt gildi fyrir íslenska vinnustaði. Raf- ræn skjalastjórnun er framtíðin og samræma þarf hana vistun pappírs- skjala. í þessari grein verður hug- takið rafræn skjalastjómun skýrt og gerð grein fyrir þeim hugtaka- ruglingi sem ríkir á þessu sviði hér á landi á sviði vistunar rafrænna skjala. Skoðum þetta nánar. Hvers vegna rafræn skjalastjórnun? Tölvueign á íslandi er með því hæsta sem gerist í heiminum. Óhætt er að segja að hver einasti vinnu- staður hér á landi sé tölvuvæddur. Magn rafrænna skjala er gífurlegt og eykst stöðugt. Um er að ræða skjöl í formi skýrslna, tölvupósts, bréfa, leiðbeininga, mynda og teikn- inga svo eitthvað sé nefnt. Fyrirtæki eyða nú gífurlegu fjármagni í skjöl sem verða til á pappír eða rafrænu formi. Þörf er á að vista skjölin vegna innihaldsins, þ.e. af Sparperur Nýr á tilboði bækli nú 390 kr. stk. um lý ábur 590 lcr. verft afteini Sparperur endast tiu sinnum lengur og eyfta Skinandi ht 80% minna rafmagni en venjulegar perur. um lýsingu MORGUNBLAÐIÐ Skjalavarsla Samræma þarf rafræna skjalastjórnun vistun pappírsskjala. Alfa Kristjánsddttir skýrir hér hugtakið rafræn skjalastjórnun og gerir grein fyrir hugtaka- ruglingi sem ríkir á þessu sviði. stjórnunarlegum, lagaiegum og fleiri ástæðum. Hvað er þá rafrænt skjal? Alþjóða skjalastjórnunarfélagið (ARMA) skilgreinir rafrænt skjal á eftirfarandi hátt: „Rafrænt skjal telst vera hvaða rafræna gagn eða boð sem er, hvort sem það var sent, komið áfram, svarað, miðlað, vistað haldið, afritað, hlaðið inn, sýnt, skoð- að, lesið eða prentað af einu eða mörgum tölvupóstkerfum eða tölvu- þjónustu." (í ARMA : Exploring the Information Universe, Houston, 4-7. okt. 98, bls. 2). Þetta þýðir þá að Word skrár, tölvupóstur, myndir, teikningar og annað sem dreift er og notað í fyrirtækjum teljast vera skjöl sem hafa gildi í rekstri þeirra. Hvar er skjalið? Miklum tíma er oft eytt í leit að skjölum. Samkvæmt niðurstöðum rannsóknar eyðir fagfólk allt að 50% af vinnutíma sínum í leit að skjölum. Þar sem um er að ræða fyrirtæki sem nota viðurkenndan skjala- stjórnunarhugbúnað minnkar hlut- fallið niður í 15-20% (Logan, R. „Document proccessing" Comput- SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur öðuntv tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 561 1680 :0 > ro ra ’ö? ro CT) O) cn « Sérhönnuð vatnsglös Mörkinni 3, sími 588 0640 Opið mán.-fös. trá kl. 12-18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.