Morgunblaðið - 29.09.2000, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA/FRETTIR
FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2000 59
Eldri borgarar eru óánægðir með kjör sín
Efna til útifund-
ar við Alþingi
Rvík.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára
aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt
nr. 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum,
Laugavegi 7, Reykjavík. Sími 552-4242. Myndbréf: 552-
2721.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan
Tryggvagötu 26,4. hæð. Opin þriðjudaga kl. 9-12 og mið-
vikudaga kl. 13-17.
S: 562-1590. Bréfs: 562-1526.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERDAMÁLA: Bankastræti 2,
opið mán-laug. frá 16. sept-14. maí kl. 9-17. S: 562-3045.
Bréfs. 562-3057.
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17,
uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b.
Foreldrasími opinn allan sólarhringinn 581-1799. For-
eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 511-6160 og
511-6161. Fax: 511-6162.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-
6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að
tala við. Svarað kl. 20-23.
ÞUNGLYNDI; sjálfshjálparhópur fólks með þunglyndi
hittist alla mánudaga kl. 21 í húsnæði Geðhjálpar að
Túngötu 7. ________________________________
SJUKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samld. A
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og
frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknar-
tími á geðdeild er frjáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.__________
LANDAKOT: A öldrunarsviði er fijáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525-1914. _____________________________
ARNARHOLT, Kjalamesi: Fijáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: KI. 18.30-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEHjD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-
20.
SÆNGURKVENNADEHjD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30._____________________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15-16 og kJ. 18.30-19.30. A stórhátíðum kl. 14-
21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suð-
umesjaer 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga
kl. 15.30-16 og 19-20. A bamadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8,
s. 462-2209.__________________________________
bilanavakt____________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orkuveitu
Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu): s. 585-
6230 allan sólarhringinn. Rafveita Hafnaríjarðar bilana-
vakt 565-2936_________________________________
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Safnið er opið í júní, júlí og ágúst sem
hér segir: laug-sun ld. 10-18, þri-fóst kl. 9-17. A mánu-
dögum em aðeins j4rbær og kirkja opin frá kl. 11-16.
Nánari upplýsingar í síma 577-1111.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsaln opið
mánudaga - fóstudaga kl. 12-19.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán -fim.
kl. 10-20, fóst. 11-19, laug og sun kl. 13-16. S. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 10-20, föst. 11-
19, laugkl. 13-16. S. 553-6270. ____________
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Opið mán.-
fim. 10-19, íostud. 11-19, laug kl. 13-16.
SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mán. kl. 11-
19, þri.-fóst kl. 11-17.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.-
fim. kl. 10-20, fóst kl. 11-19. Laug. og sun. kl. 13-16.
BÓKABÍLAR, upplýsingar í Bústaðsafni í síma 553-6270.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Stdpholtí 50D. Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR: Opið mán.-föst 10-
20. Opið laugd. 10-16 yfír vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimm-
tud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. ap-
ril) kl. 13-17.___________________
BÓKASAFN SAMTAKANNA 78, Laugavegi 3: Opið
mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og ld. 13—16.
Sími 563-1770. Sýningin „Mundu mig, ég man þig“ á 6.
hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á
fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka:
Húsinu á Eyrarbakka: Opið apríl, maí, september og
október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnudaga. Júní, júlí
og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vikunnar. A öðr-
um tímum er opið eftir samkomulagi. Uppl. í s: 4831504
og8917766. Fax: 4831082. www.south.ismusid.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sivertsen-hús,
Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl.
13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30.
september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420.
Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laug-
ard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar
alla virka daga kl. 9-17.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastö'ðírmí
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl.
13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam-
komulagi.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
simi 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi. __________
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið aUa daga í sumar
frákl.9-19._________________________________
GÖETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið
þriðjud. kl. 15-19, mið.-fóst. kl. 15-18, laugard. kl. 14-17.
Sími 551-6061. Fax: 552-7570._______________
HAFN ARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.-fim. kl. 8.15-22. Föst. kl. 8.15-19.
Laugd. 9-17. Sun. kl. 11-17. Þjóðdeild og handritadeild
eru lokaðar á sunnudögum. S: 525-5600. Bréfs: 525-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.
USTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður-
inn er opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðj-
ud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudög-
um. Uppl. um dagskrá á intemetinu:
http/Avww.natgall.is
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið kl. 11-
17 alla daga nema mánudaga.________________
í^arvSssía&iríðpHáagíegatrá kl. 10-17, miðvikudaga kl.
10-19. Safhaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Hafnarhúsið við
Tryggvagötu: Opið daglegakl. 11-18, fimmtud. kl. 11-19.
LISTASAFN REYKJAVÍKUR -
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið daglega kl. 10-16. Leiðsögn
er veitt um öll söfrin fyrir hópa. Bókanir í síma 552-6131.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
laugard. og sunnud. kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-
2906.______________________________________
LISTASAFNIÐ á Akureyri: Opið þriðjud-fimmtud. kl. 14-
18, föstud. og laugard.íd. 14-22. Sunnud. kl. 14-18.
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Opið
laug., sun., þri. og fim. kl. 13-17. Hópar geta skoðað safn-
ið eftir samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR:
Aðalstrræti 58, Akureyri. Sími 462-4162. Safnið er opið
daglega kl. 11 -17 og á miðvikudagskvöldum
til kl. 21.1 safninu em nýjar yfirlitssýningar um sögu Eyja-
fjarðar og
Akureyrar og sýning á ljósmyndum Sigríar Zoega.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga ld. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang
minaust@eldhom.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam-
komulagi. S. 567-9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept
kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safnverði á öðr-
um tímum í síma 422-7253.
IÐNAÐARSAFNœ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 eropið frá
1. júm til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
Sími 462-3550 og 897-0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 em opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16.
NESSTOFUSAFN er opið yfir vetrartímann samkvæmt
samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafhið opið mán.-sun. 12-17.
Sýningarsalur opinn þri.-sun. kl. 12—17, lokað mán. Kaff-
istofan opin mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Skrifstof-
an opin mán.-fóst kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími 551-7030,
bréfas: 552-6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is - heima-
síða: hhtp^/www.nordice.is.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum v/Stokkseyri: Opið frá kl.
13-18 laugardaga og sunnudaga á tímabilinu 1. júlí til
ágústloka. UppL í s: 486 3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30- 16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið alla daga frá kl. 13-17, fram til 30. september. Símik
sýningar: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s:
530-2200, netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-
17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNH) Á EYRARBAKKA: Opið apríl, maí,
september og október frá kl. 14-17 laugaraaga og sunnu-
daga. Júníjúlí og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga
vikunnar. A öðmm tímum er opið eftir samkomulagi.
Uppl. í s: 483 1165 og 861 8678. Fax: 483 1145. www.ar-
borg.i s/sj omipj asafn.
ÞURIÐARBÚÐ á Stokkseyri: Opið alla daga. Uppl. em
veittar hjá Sjóminjasafninu á Eyrarbakka. S: 483 1165
og8618678.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Sími 435-1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suður-
ötu. Handritasýning er opin 1. sept til 15. maí þri-fóst
1.14-16.
Heimasíða: am.hi.is
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningarhúsnæði safnsins
er lokað vegna endurbóta.
ÞJÓÐMENNINGAHÚSIÐ Hveríisgötu 15, Reykjavík.
Menningasögulegar sýningar. Veitingastofa. Verslun.
Fundarstofur til leigu. Opið alla daga frá kl. 11-17. Sími
545-1400.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-
18. Lokað mánudaga.
NATTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, HafnarstræU 81.
Opið alla daga frá kl. 10-17.
Slmi 462 2983. ______________________________
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -
1. sept Uppl. í síma 462-3555.
NORSKA HÚSIÐ (STYKKISHÓLMI: Opið daglega I sum-
arfrákl. 11-17.____________________________
ORÐ PAGSINS__________________________________
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.________
SUNPSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Vesturbæjarlaug er opin v.d.
6.30- 22, helgar 8-20. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-22,
helgar 8-20. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helg-
ar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. Ú. 6.50-22.30,
helgar kl. 8-22. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30,
helgar kl. 8-22. Kjalameslaug opin v.d. 15-21, helgar 11-
17. A frídögum og hátíðisdögum verður opið eftir nánari
ákvörðun hverju sinni. Upplýsingasími sunstaða í
Reykjavíker 570-7711.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22.
Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálítíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöil Hafnaríjarðar: Mád.-
fóst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.
VARMÁRLAUG ( MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst. kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLAA LÓNIÐ: Opiðv.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
UTIVISTARSVÆÐI_________________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn
alla daga kl. 10-17. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími
5757-800,_____________________________
SORPA__________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15-16.15. Móttökustöð
er opin mán.-fim. 7.30-16.15 og fóst 6.30-16.15. Endur-
vinnslustöðvamar við: Bæjarflöt Jafnasel, Dalveg og
Blíðubakka eru, opnar kl. 12.30-19.30. Endurvinnslu-
stöðvamar við: Ánanaust Sævarhöfða og Miðhraun em
opnar k. 8-19.30. Helgaropnun laugardaga og sunnu-
daga kl. 10-18.30. Endurvinnslustöðin á Kjalamesi er
opin sunnudag., miðvikud. og föstud. kl. 14.30-19.30.
UppLsími 520-2205.
Grunnskólakennarar
og leikskólakennarar á
Norðurlandi eystra
Halda sam-
eiginlegt
haustþing
SAMEIGINLEGT haustþing
Bandalags kennara á Norðurlandi
eystra og 6. deildar Félags íslenskra
leikskólakennara verður haldið á
Dalvík dagana 29. og 30. september
nk.
Við setningu þingsins flytja ávörp
Þorbjörg Jóhannsdóttir, formaður
BKNE, Guðrún Ebba Ólafsdóttir,
formaður Félags grunnskólakenn-
ara, og Björg Bjarnadóttir, formað-
ur Félags íslenskra leikskólakenn-
ara.
Fyrri dag þingsins heldur Anna
Kristín Sigurðardóttir fyririestur
um hrós, Anna Gunnbjörnsdóttir og
Garðar Karlsson flytja saman erindi
sem þau nefna Brúum bilið og fjallar
um samstarf leikskólans Krumma-
kots og Hrafnagilsskóla í Eyjafirði.
Einnig fer fram stutt kynning á Há-
skólanum á Akureyri.
Seinni dag þingsins verða stuttir
fyrirlestrar um ýmis málefni, m.a.
fyrirlestrar um átak í hraðlestri, til-
finningagreind barna og um niður-
stöður rannsóknarinnar Educational
Governance and Social Intergration/
Excusion. Einnig verður rætt um
heimspekivinnu með börnum, lestr-
arnám í leikskóla o.fl. Seinni dag
þingsins verður sérstök námstefna
um námskár fyrir íþróttakennara.
Á þinginu verður kynnt nýtt
námsefni og ýmsar nýjungar á sviði
náms- og kennslugagna og málstof-
ur verða opnar um margvísleg efni.
Aðalfundur Bandalags kennara á
Norðurlandi eystra og haustfundur
6. deildar Félags íslenskra leikskóla-
kennara verða haldnir í tengslum við
haustþingið.
Stjórnmála-
námskeið fyrir
konur
STJÓRNMÁLASKÓLINN, Hvöt
og jafnréttisnefnd Sjálfstæðis-
flokksins bjóða upp á stjórnmála-
námskeið fyrir konur á þriðjudags-
og fimmtudagskvöldum í október.
Á námskeiðinu, sem ætlað er öll-
um áhugasömum konum um
stjórnmál, verður farið yfir fjöl-
mörg atriði. Fyrirlestrar og um-
ræður verða t.d. um konur og
stjórnmál, konur og áhrif, konur til
forystu, íslenska stjómkerfið og
listina að vera leiðtogi. Einnig
verður boðið upp á árangursríkan
málflutning og sjónvarpsþjálfun og
farið yfir atriði sem tengjast sam-
skiptum í gegnum fjölmiðla.
Ahugasömum konum er bent á
að skrá sig á skrifstofu Sjálfstæð-
isflokksins eða senda tölvupóst á
disa@xd.is.
Helgarferðir FÍ
FERÐAFÉLAG íslands efnir til
tveggja helgarferða um næstu
helgi. Annars vegar er um að ræða
Þórsmerkurferð í samvinnu við
Landgræðslu ríkisins og Skógrækt
ríkisins. Þetta er fjölskylduferð
með dagskrá við allra hæfi. Farið
verður í gönguferðir og leiki, grill-
ALMENNUR félagsfundur Félags
eldri borgara í Reykjavík og nágrenni
um heilbrigðis- og kjaramál, var hald-
inn í Ágarði Glæsibæ 17. sept. sl. Á
fundinum var m.a. samþykkt að efna
til útifundar kl. 15 nk. mánudag á
Austurvelli, um leið og Alþingi verður
sett. Er fúndurinn haldinn til að mót-
mæla kjörum eldri borgara og krefj-
ast leiðréttinga.
Aðalmál fundarins voru voru staða
aldraðra í þjóðfélaginu og heilbrigðis-
mál aldraðra.
Fundinn sóttu um 230 manns og
voru umræður miklar.
Eftirfarandi tillögur voru sam-
þykktar samhljóða:
,Á undanfömum árum hefur Félag
eldri borgara í Reykjavík og nágrenni
ítrekað sent frá sé tillögur og ályktan-
ir um þá brýnu þörf sem er fyrir fjölg-
un vistunar- og hjúkrunarrýmum
aldraðra til að bæta neyð þeirra
mörgu sem eru á biðlistum. Á þessu
ári hefur ástandið enn versnað og
biðlistar lengst. Nú ber hæst það
ófremdarástand sem hefur skapast í
starfsmannamálum í umönnunar-
þjónustu aldraðra og verður að tejjast
óviðunandi.
Félagsfundur haldinn í Ásgarði
Glæsibæ 17. september 2000, ítrekar
enn og aftur áskorun félagsins til ráð-
herra heilbrigðismála og borgaryfir-
að og sitthvað fleira. Hins vegar er
um að ræða helgarferð inn í Jök-
ulgil. Þetta eru fáfarnar en fagrar
slóðir og helst að heimsækja þær á
haustin þegar vatnsmagn í
straumvötnum hefur minnkað.
Á sunnudaginn verður svo efnt
til tveggja gönguferða. Annars
vegar verður farið á Hvalfell og að
Glym í Hvalfirði. Fararstjóri er
Sigríður H. Þorbjarnardóttir og
áætlaður göngutími um 5-6 klst.
Hins vegar verða skoðaðir haust-
litir í Brynjudal og Botnsdal.
Áætlaður göngutími er 3-4 klst. í
grónu landi en dálítið á fótinn um
tíma því leiðin liggur í um 300
metra hæð.
valda um að nú þegar verði bætt úr
þessum málum. Annað er stjómvöld-
um til vansa.“
,AImennur félagsfundur Félags
eldri borgara í Reykjavík og nágrenni
haldinn í Ásgarði, Glæsibæ, 17. sept-
ember 2000 samþykkir að lýsa yfir
vanþóknun sinni á því tillitsleysi og
lítilsvirðingu sem stjómvöld sýna ’
öldmðu fólki með síauknum skerðing-
um lífeyristrygginga.
Fundurinn bendir á að á skerðing-
artímabilinu sl. níu ár hafa lífeyris-
tryggingar ahnannatrygginga lækkað
um fimmtung sem hlutfall af almenn-
um verkamannalaunum á höfuðborg-
arsvæðinu.
Fundurinn bendir einnig á að þrátt
fyrir 0,7% hækkun greiðslna nú 1.
september sl., þá er samkvæmt fyrri
ákvörðun ríkisstjómarinnar gert ráð
fyrir að bilið breikld enn á milli lífeyr-
isgreiðslna og almennra launa á yfir-
standandi kjarasamningstímabili.
Fundurinn mótmælir þessu harð-
lega og krefst þess að góðærishagn-
aðurinn, yfir 20 þúsund milljónir
króna verði að hluta til nýttur til að
greiða upp þann halla í lífeyrisgreiðsl-
um sem skapast hefur síðan 1991.
Þá krefst fundurinn þess að eftir þá
leiðréttingu verði breytingar í líf-
eyrisgreiðslum reglulega látnar fylgja
þróun launavísitölu Hagstofunnar."
■ James Harris, frambjóðandi
sósíalísks verkafólks, talar um
Bandaríkin og heimsmálin á opin-
bemm fundi föstudaginn 29. septem-
ber kl. 18 í Pathfinder-bóksölunni,
Klapparstíg 26, 2. hæð, í Reykjavík.
Aðstandendur vikublaðsins Miiitant
standa að fundinum.
LEIÐRÉTT
Nafn tónskálds misritaðist
í gagnrýni um tónleika Blásara-
kvintetts Reykjavíkur í blaðinu sl.
fimmtudag misritaðist nafn eins höf-
undar. Hann heitir Tryggvi M.
Baldvinsson. Beðist er velvirðingar á
þessum mistökum.
I I
• : • : .
Xm5? I
f .1 fc i
ttfV
AQUASOURCE
RAKABAÐ SEM JAFNGILDIR 5000 LlTRUM AF LINDARVATNI í EINNI KRUKKU.
Öflug rakagjöf sem slekkur þorsta
húðfrumanna tímunum saman.
Rakafyllt kremið/hlaupið veitir vel-
líðan og ánægjulega notkun. Það er
ferskt, frískandi og fullt af virkni ^ é
|k 5000 lítra lindarvatns. f * f
¥x>
7 r
Kynning í dag og á morgun
Titboðsverð á Aquasource rakakremum 40 ml fúpu.
Venjulegt verð kr. 1.980.
Tilboðsverð kr. 1.585.
Litríkar buddur sem innihalda hreinsikrem,
andlitsvatn og rakakrem í ferðastærðum
á aðeins kr. 550.
Nýstárlegur kaupauki.
Kertastjaki sem er eins og borðlampi
fylgir kaupum þegar verslað er
fyrir kr. 3.000 eða meira.
H Y G E A
j ny rti*5rm»erilan
Kringlunni, sími 533 4533