Morgunblaðið - 29.09.2000, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ
FOSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2000 61
FRÉTTIR
Kaþólsk
biskups-
messa
í Viðey
Morgunblaðið/Golli
ALOISIUS Arnstein Brodersen,
norskur munkur eða kórherra af
Ágústínusarreglu, þeirri sem var í
klaustrunum í Viðey, á Helgafelli,
Möðruvöllum, Skriðuklaustri og
Þykkvabæ í Álftaveri, flytur sunnu-
daginn 1. október erindi um Ágúst-
ínusarregluna á miðöldum. Erindið
er flutt í tengslum við sýninguna
Klaustur á íslandi, en hún er í Við-
eyjarskóla. Áður verður kaþólsk
biskupsmessa í Viðeyjarkirkju og
hefst hún kl. 14.
Eftir messu verður boðið upp á
kaffiveitingar, en síðan flytur
Brodersen erindi sitt. Hann flytur
það á norsku og fundargestir munu
fá norska textann í hendur sér til
glöggvunar. Að því loknu mun
Brodersen leitast við að svara
spurningum gesta. Gunnar Örn Ól-
Grikklandsvina-
félagið Hellas
Erindi um
Tómasar-
guðspjallið
GRIKKLANDSVINAFÉLAGIÐ
Hellas byrjar vetrarstarf sitt með
aðalfundi sem verður haldinn í Korn-
hlöðunni við Bankastræti laugardag-
inn 30. september og hefst kl. 14.30.
Að lokinni dagskrá eða kl. 15 mun
Jón Ma. Ásgeirsson prófessor í guð-
fræði flytja erindi sem hann nefnir:
Tómasarguðspjall: Exemplum Socr-
atis? Þetta guðspjall fannst í
Egyptalandi árið 1945 og hafði þá
geymst í jörðu í nær 2000 ár.
Tómasarguðspjall er harla ólíkt
hinum fjórum sem leggja til grund-
vallar píslarsögu Jesú, dauða og upp-
risu, því um hana er enga vitneskju
að finna í Tómasarguðspjalli og jafn-
framt hafnar það tengslum við sögu
Gyðinga sem hin guðspjöllin byggja
brýryfirtil.
Jón Ma. Ásgeirsson var ráðinn
prófessor í nýjatestamentisfræðum
við Háskóla íslands haustið 1999 en
hafði starfað áður við fornfræðist-
ofnun háskólans í Claremont, Kalif-
orníu, eftir að hafa lokið þaðan dokt-
orsprófi með ritgerð um Tómasar-
guðspjall. Islensk þýðing hans á
Tómasarguðspjalli er væntanleg á
þessu ári.
---------------
Trjáskoðun og
trjámælingar
í FRAMHALDI af skógargöngun-
um í haust efnir Grasagarður
Reykjavíkur og Garðyrkjufélag Is-
lands til trjáskoðunar í Grasagarðin-
um laugardaginn 30. september kl.
10-12.
Grasagarðurinn var stofnaður árið
1961 en elstu tré í garðinum eru frá
1929. Stór hluti garðsins er arboret-
um sem er latneskt heiti yfir tijásafn.
Ræktun hófst þar 1989 þegar gróð-
ursettar voru ýmsar trjátegundir
ætlaðai- til skjóls. Trjásafnið geymir
m.a. úrval af trjá- og runnategundum
úr trjásöfnunarferðum Islendinga.
Valin verða nokkur tré og hæð þeirra
mæld, segir í fréttatilkynningu.
Allir eru velkomnir og er mæting í
garðskála Grasagarðsins.
-----♦-♦-♦-----
Óvissuganga
SJÁLFBOÐALIÐASAMTÖK um
náttúruvernd efna til óvissugöngu
laugardaginn 30. september.
Lagt verður af stað kl. 11 frá
strætisvagnaskýlinu í Mjódd.
Gangan tekur 3-4 tíma og þeir
sem vilja geta endað hana á kaffi-
húsi.
afsson, formaður Félags kaþólskra
leikmanna, sljórnar umræðum.
Að ráðstefnunni lokinni gefst
gestum tækifæri til að skoða klaust-
ursýninguna. Ráðstefnugjöld eru
engin. Ferðir verða úr Sundahöfn
kl. 13,13.30 ogsvo kl. 15.20 fyrirþá
sem ekki komast í messuna.
Brodersen var orðinn héraðs-
læknir í Norður-Noregi, er hann
snerist til kaþólskrar trúar og gekk
í klaustur í Klostemeuburg í Aust-
urríki. Hann hefur lokið guðfræði-
prófi og er nú sóknarprestur í Vín.
Hann hefur sérstaklega lagt stund
á kirkjusögu og skrifaði MÁ-
ritgerð um Norðurlandatrúboð
kaþólsku kirkjunnar á 19. öld. Þar
kemur Island að sjálfsögðu við
sögu. Kaþólska kirkjan hóf starf á
Fáskrúðsfirði, Seyðisfirði og
Grundarfirði, þar sem mikið var
um franska sjómenn og loks keypti
hún jörðina Landakot í Reykjavík.
HAPPDRÆTTI
vinningamirfágt @|QQ
Vinningaskrá
22. útdráttur 28. september 2000
Bif reiðavinningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
6 8 5 2 6
F erðavinningur
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
I 3 5 4 | 6 4 6 4 | 192 17 1 72079 1
Ferð avinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (Þ
7050 22931 26565 29106 36157 58327
9525 26097 27303 32417 51219 67477
Hú
Kr. IOj
s b ú
000
ii a ð
ar vinm
Kr. 20.000
ngur
1184 6127 18334 30283 41116 51238 65385 76766
1600 6667 18540 31596 41671 53588 67622 77772
2378 6892 18708 32664 41830 55181 70520 78186
2710 7129 20760 34383 42324 55875 71702 78190
3231 7786 23397 34726 42940 56263 72103 78383
3254 8161 25175 35166 44857 57925 72757 78541
4032 10631 25235 36031 46453 58378 72808 78831
4233 12686 26602 36609 46880 58589 73332 78898
4751 12901 27600 37795 46922 58680 73501 79682
5341 13669 28665 38787 48845 58977 73817
5982 15426 29257 38845 50031 61948 74218
6003 16943 30046 38868 50208 64121 75277
6017 18315 30192 39729 50495 64938 76389
Húsbúnaðarvinningi i r
Kr. 5.000 Kr. 1 0.000 ( tvöfald ur)
774 1 1786 21858 31150 40629 53465 60516 73158
995 11788 21956 31283 40705 53535 60722 73172
1302 12236 22237 31358 41141 53583 61030 73545
1356 12546 23140 31399 41239 54256 61301 73805
1552 12637 23505 31423 41824 54848 61960 73815
1717 12953 23815 31661 41960 54852 61970 74093
2610 13370 24126 31993 42593 54871 62771 74672
2705 13382 24473 32301 42804 55237 62976 74770
2756 13633 24499 32553 43782 55303 63095 75008
3676 15197 24881 33848 44071 55552 63161 75033
3820 15198 24991 35241 44108 55561 63457 75106
4443 15281 25134 35478 44630 55712 63658 75592
4514 15298 25141 35948 44873 55801 63689 75896
5057 16143 25626 35997 45010 56102 63862 76506
5354 16425 26121 36164 45556 56429 64061 76631
5506 16787 26498 36187 45647 56497 65593 76654
5535 17433 26518 36355 45649 56502 65812 76703
5670 17674 27470 36465 46606 566031 66202 76761
5996 17739 27787 37423 46712 57174 66213 77432
6181 17795 27949 37498 47695 57217 66745 77838
6280 18407 28019 37625 48316 57769 66971 77850
6946 19019 28066 37678 48396 57993 68376 78378
7929 19077 28344 38160 48787 58344 68640 78550
8088 19537 28395 38794 49661 58698 68784 79334
8283 19931 28491 39315 49726 58726 69324 79340
8308 20481 29041 39328 50248 59156 70001 79430
8796 20809 29467 39374 50251 59216 70198
8833 20828 29985 39581 50566 59343 70527
9265 21325 30003 39618 50652 59465 70820
9661 21456 30112 39671 51638 59522 72957
9939 21467 30482 39778 51884 59719 72972
10864 21567 30968 40264 52371 59730 72995 1
Næstu útdrættir fara fram 5. okt., 12. okt., 19. okt. 26. okt. & 2. nóv. 2000
Hcimasiða á Intcrneti: www.das.is
Rýmum fyrir nýjum vörum
Ekta sfðir pelsar aðeins 99 þús.
Handunnin húsgögn 20% afsl.
Signrstjuma
Opið virka daga kl. 11—18 og lau. kl. 11—15 Fákafeni (Bláu húsin), s. 588 4545 |
Tölvutöskur
Palm
tölvuveski
í miklu úrvali!
I
i
I
I
I
u
1
1
I
i
i
i
i *
i
i
I
I
I
i
i
§
i
1
I
I
M
i
i
i
j
i
i
Í
1 ÍS
i
S
í
i
i
!
I
!
\
I
I
i
!
I
i l
1
Undirföt
MmU
K * -gjpPf.
; ' „ i „ v * ' •. W .
h p ♦ 1 4*. ^'*/**/ v
* r *: t v -**•
) *. V > ^ ’ ♦ vv > ; -r • 1 :v.v. /#!!
Nærbolur
kr. 1.465
Buxur
kr. 890
TISKA •
OVELLS
m
Sími 5 88 44 22
www.hm.is
Ðl • BETRAVERÐ