Morgunblaðið - 29.09.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 29.09.2000, Blaðsíða 63
H MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2000 63,-- í i j ÍDAG Arnað heilla Q A ÁRA afmæli. í dag, *J V/ 29. september, verður níræð Kristín El- íasdóttir, Vesturgötu 7, Reykjavík, áður Sogavegi 164, Rvík. Eiginmaður hennar var Pétur Ottesen Jónsson rakarameistari. BRIDS llmsjón (iuðmundur Páll Arnarson LESANDINN er í vestur og kemur út með tromp gegn sex tíglum suðurs: Suður gefur; allir á hættu. Norður a 02 VÁD109 ♦ 973 *K954 Vestur * D86543 v K6 ♦ 10642 + 3 Vestur Norður Austur Suður - - - ltígull Pass 1 hjarta Pass 31auf Pass 3 tíglar Pass 3spaðar Pass 51auf Pass 6 tíglar Pass Pass Pass Sagnhafi lætur sjöuna í borði og hún á slaginn, en austur hendir hjarta. í öðrum slag spilar sagnhafi hjartaníu úr blindum, lítið frá makker og spaði frá suðri! Það er nefnilega það. Þú drepur á kóng og nú er stóra stundin runnin upp. Hverju spilarðu til baka? Mikið er vitað um spil suðurs. Hann er með þétt- an sexlit í tígli og eyðu í hjarta. Væntalega á hann fjórlit í laufi og þrílit í spaða - og svörtu ásana hlýtur hann að eiga. Hvað eru þetta margir slagir? Sex á tígul, einn á spaða, tveir á hjarta og tveir á lauf. Ellefu. Ef suður lauf- drottningu líka þá er spil- inu lokið, svo makker þarf að eiga það spil a.m.k. Og í raun þarf makker að eiga laufgosann Iíka: Norður A q 9 VÁD109 ♦ 973 + K954 Austur Vcstur * D86543 » K6 ♦ 10642 «3 * K10 v G875432 ♦ - + DG87 Suður + ÁG7 v - ♦ ÁKDG85 + Á1062 Ef þú spilar spaða (eða trompi), mun sagnhafi taka alla tíglana og fara niður á ÁD10 í hjarta og K9 í laufi. Makker getur þá ekki haldið í gosann þriðja í hjarta og DGx í lauf. Þessi þvingun er al- veg sjálfvirk og eina leiðin til að brjóta hana upp er að spila laufi þegar þú ert inni á hjartakóng. Sem er mjög erfitt, en þó rökrétt miðað við sagnir og spila- mennsku suðurs. -| /"|/V ÁRA afmæli. Á AUl/morgun, 30. september, verður 100 ára Jörína G. Jónsdóttir kennari, Seljahlíð, Hjalla- seli 55, Reykjavík. Eigin- maður hennar var Sigur- vin Einarsson, kennari og fyrrv. alþingismaður. Hann lést 1989. Jörína tekur á móti gestum í Vík- ingasal Hótels Loftleiða milli kl. 12 og 14 á afmælis- daginn. Q/AÁRA afmæli. Nk. mánudag 2. október verður níræður Jóhann Sigurðsson, húsasmíða- meistari, Lönguhlíð 12, Akureyri. Eiginkona hans er Brynhildur Kristins- dóttir. í tilefni afmælisins taka þau hjón á móti gest- um í safnaðarsal Glerár- kirkju laugardaginn 30. september á milli kl. 15 og 18. ^QÁRA afmæli. Mánu- ■ v/daginn 2. október verður sjötugur Gunn- laugur Magnússon raf- virkjameistari. I tilefni þess ætlar hann, ásamt eiginkonu sinni, Ingi- björgu Böðvarsdóttur, að taka á móti vinum og vandamönnum í Frímúr- arahúsinu Bakkastíg 16, Njarðvík, laugardaginn 30. sept. frá kl. 20-23. O A ÁRA afmæli. í dag, O V/ föstudaginn 29. september, verður áttræð Hinrika Ásgerður Krist- jánsdóttir frá fsafirði, Miðvangi 41, Hafnarfirði. I tilefni dagsins býður hún vinum og vandamönnum til kaffiboðs í Kiwanishúsi Eldeyjar á Smiðjuvegi 13a, Kópavogi, í kvöld, föstudaginn 29. septem- ber, kl. 20. r|TQÁRA afmæli. Nk. I vfsunnudag, 1. októ- ber, verður sjötugur Haukur Ársælsson, yfir- eftirlitsmaður hjá raf- magnsöryggisdeild Lög- gildingarstofu, Hraun- tungu 81, Kópavogi. Hann tekur á móti ættingjum og vinum á morgun, laugar- dag, í sal Flugvirkjafélags íslands, Borgartúni 22, millikl. 17 og 20. PQÁRA afmæli. Nk. tj V/ miðvikudag 4. októ- ber verður fimmtug Krist- ín Snæfells, Fannarfelli 6, Reykjavík. Hún verður stödd í Chicago á afmælis- daginn en heldur upp á af- mæli sitt í Broadway 2. október kl. 17 og býður vinum og vandamönnum að gleðjast með sér. Kristín biður viðkomandi að láta sig vita fyrir 1. okt. OÐABROT ÞAVAR EGUNGUR- Hreppsómaga-hnokki hírðist inni á palli, ljós á húð og hár. Steig hjá lágum stokki stuttur brókarlalli, var svo vinafár. Lif hans var til fárra fiska metið. Furðanlegt, hvað strákurinn gat étið. Þú varst h'knin, móðir mín, og mildin þín studdi mig fyrsta fetið. Öm Arnarson. STJÖRNUSPA eftir Frances Ilrake *J$b- VOG Afmælisbam dagsins: Þú ert frekar fyrir áhættun a en öryggið ogþótt mörgum iíki það vel þá veldur þú sumum þungum áhyggjum. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Varastu að æsa þig of mikið upp út af smáatriðum sem litla eða enga þýðingu hafa fyrir framvindu mála. Haltu bara ró þinni. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú mátt eiga von á einhverri þróun í samskiptum þínum við hitt kynið. Hvort það leið- ir til einhvers eða ekki er undir báðum aðilum komið. Tvíburar . ^ (21. maí - 20. júní) AA Þú gerir jafnan þitt besta og það er ekki hægt að fara íram á meira. Varastu að iáta aðra teyma þig of langt því það verður þér bara til tjóns. Krabbi ^ (21. júní - 22. júlí) Þú getur átt von á góðum árangri af starfi þínu að fé- lagsmálum. Mundu bara að það eru fleiri en þú sem leggja hönd á plóginn. Ljón (23. júh' - 22. ágúst) m Gættu vel að framkomu þinni í fjölmenni og að gera ekkert sem getur valdið athuga- semdum. Gættu þess um- fram allt að hafa stjórn á skapi þinu. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) Tilviijanakennd atburðarás mun hrífa þig með sér og þú verður að hafa þig ailan við svo hún skoli þér ekki þang- að sem þú alls ekki vilt vera. Vog 'tCYX (23. sept. - 22. okt.) Vertu ekkert að velta því fyr- ir þér þótt þér sé á móti skapi að deúa hlutum þínum með öðrum. Það er sérhverjum hollt að huga að sínu um sinn. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Það eru alltaf einhverjir sem vilja notfæra sér hæfileika þína. Gríptu tækifærið en gættu þess að afraksturinn iendi í þínum höndum. Bogmaður (22. nóv.-21.des.) XD Alltaf öðru hverju stöndum við frammi fyrir einhverju sem við höfum lítil eða engin áhrif á. Þá er bara að beygja sig fyrir þeim án þess að brotna. Steingeit (22. des. -19. janúar) éSt Bjartsýni þín leiðh þig langt og þegar sá gállinn er á þér njóta samstarfsmenn þínir einnig góðs af. Líttu bara á jákvæðu hliðarnar. Vatnsberi (20. jan. -18. febr.) Vinir þínir vita hvenær þú vilt fá að vera út af fyrir þig en þeir sem þekkja þig ekki eiga erfiðara með að ráða í framkomu þína. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þótt þú sjáir þig ekki sem listamann máttu ekki hika lengur við að leyfa sköpunar- gáfu þinni að njóta sín. Ár- angurinn mun koma þér verulega á óvart. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. BRIDS llmsjón Arnor G. Ragnarssnn Félag eldri borgara í Kópavogi Föstudaginn 22. sept spiluðu 19 pör og urðu úrslit þessi í N/S: Jón Páimason - Ólafur Ingimundars. 241 Ólafurlngvarss.-Þórarinn Amason 240 EinarMarkússon-SverrirGunnarss. 229 Hæsta skor í A/V: Garðar Sigurðss. - Vilhj. Sigurðss. .260 BaldurÁsgeirss.-MagnúsHalldórss. 249 Halla Ólafsd. - Eysteinn Einarss. 249 Mun betri mæting var sl. þriðju- dag en þá spiluðu 25 pör. Lokastaða efstu pai-a í N/S: Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Árnason 386 Albert Þorsteinss. - Sæmundur Bjömss.372 Kristján Ólafss. -Lárus Hermannss. 364 Hæsta skor í A/V: Bragi Salomonss. - Þorsteinn Erlingss. 373 Halla Ólafsd. - Eysteinn Einarss. 363 Garðar Sigurðss. - Vilhj. Sigurðss .362 Meðalskor á föstudag var 216 en 312 á þriðjudaginn. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Mánudaginn 25. september sl. var spilaður eins kvölds tvímenningur. 24 pör mættu. Meðalskor 216 stig. Bestu skor. N/S Anna G. Nielsen - Guðlaugur Nilsen 275 Guðlaugur Sveinss. - Magnús Sveinss. 235 Guðbjörn Þórðars. - Guðm. Baldurss. 234 A/V FriðrikSteingrímss.-BjörnBjömss. 263 Soffía Daníelsd. - Steinberg ROtharðss. 256 Birna Stefnisd. - Aðalsteinn Steinþórss. 238 Mánudaginn 2. október nk. hefst aðalhausttvímenningur (Barómeter) 3 til 5 kvölda (fer eftir þátttöku). Skráning á spilastað ef mætt er stundvíslega kl. 19.30. Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Þriðjudagskvöldið 26. september var spilaður tvímenningur hjá BRE, 12 pör tóku jjátt og voru spiluð 3 spil milli para. Urslit urðu á þessa leið: Ámi Guðmundss. - Þorbergur Haukss. 189 JóhannaGíslad.-VigfúsVigfúss. 175 Auðbergur Jónsso. - Hafsteinn Larsen 169 Búi Bigiss. - Magnús Bjarnas. 168 1 1 £ ) Hannyrðabúðin 1 við klukkuturninn í Garðabæ Sími 555 1314 alvara.is/jens fiF=— — ii Stærri og fallegri verslun full af vönduðum fatnaði á frábæru verði Vöruhúsið Faxafeni 8 FULL BUÐ USTVÖRUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.