Morgunblaðið - 29.09.2000, Side 64
• T 84 FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
KORTASALA STENDUR YFIR
ÁSKRIFTARKORT - OPIÐ KORT
Stóra si/iðið:
SJÁLFSTÆTT FÓLK - Halldór Kiljan Laxness.
Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir.
BJARTUR - ÁSTA SÓLLILJA
Langir leikhúsdagar — Fyrri hluti kl. 15—17.45, síðari hluti kl. 20—23.
Lau. 30/9, uppselt og lau. 7/10, uppselt. Aukasýning sun. 8/10.
Aðeins þessar sýningar.
GLANNI GLÆPUR í LATABÆ — Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson.
Sun. 1/10 kl. 14.00, nokkur sæti laus og kl. 17.00.
Takmarkaður sýningafjöldi.
Litta sóibij kt. 20.00
HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne
Þýðing: Thor Vilhjálmsson. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikmynd og
búningar: Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir. Lýsing: Páll Ragnarsson.
Leikendur: Hilmir Snær Guðnason, Elva Ósk Ólafsdóttir, Rúnar Freyr Gísla-
son, Halldóra Björnsdóttir, Gunnar Eyjólfsson.
Frumsýning í kvöld fös. 29/9 uppseit, mið. 4/10 uppselt, fim. 5/10 upp-
selt, fös. 6/10 uppselt, mið. 11/10 uppselt, fim. 12/10 uppselt, fös. 13/10
uppselt, lau. 14/10 uppselt, mið. 18/10 örfá sæti laus, fim. 19/10 örfá sæti
laus, lau. 21/10 uppselt, mið. 25/10 nokkur sæti laus, fim. 26/10 nokkur
sæti laus, fös. 27/10 nokkur sæti laus.
Smiðaóerksteeðið kt. 20.30
Leikflokkurinn Bandamenn — í samstarfi við Þjóðleikhúsið
edda.ris — Sveinn Einarsson.
4. sýn. í kvöld fös. 29/9, 5. sýn. sun. 1/10. Athugið aðeins þessar sýningar.
www.leikhusid.is midasala@leikhusid.is
Símapantanir frá kl. 10 virka daga.
Miðasalan er opin mán.—þri. kl. 13—18, mið.—sun. kl. 13—20.
Leikfélag íslands
Leikhúskortið:
Sala í fullum gangi
IhsTaEMU „X 3000
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
fös 6/10 kl 20 A&B kort gilda
sun 15/10 kl 20 C&D koit gilda
fös 20/10 kl 20 E&F kort gilda
SJEIKSPÍR EINS 0G
HANN LEGGUR SIG
fös. 29/9 kl 20 AB, C og D
kort gilda
sun 1/10 kl 20
PANODIL FYRIR TVO
lau 30/9 kl 20
lau 14/10 kl 20
Siðustu sýningar
530 3O3O
JÓN GNARR Ég var einu sinni nörd
lau 30/9 kl 23
sun 8/10 kl 20
AÐEINS ÞESSAR 2 SÝNINGAR
STJÖRNUR Á MORGUNHIMNI
fös 29/9 kl 20 E.F og G kort gilda
fös 6/10 kl 20 H kort gilda
sun 15/10 kl 20
Síðustu sýningar
NÝLISTASAFNIÐ
EGG leikhúsið sýnir í samvinnu við
Leikfélag íslands:
SHOPPING
& FUCKING
lau 30/9 kl 20 UPPSELT
sun 1/10 kl 20 UPPSELT
lau 30/9 kl 23 aukasýn. nokkur sæti laus
AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR!
Miðasalan er í Iðnó virka daga frá kl. 12-18 eða fram
að sýningu, frá 14 laugardaga og frá 16 sunnudaga
þegar sýning er. Upplýsingar um opnunartíma í Loft-
kastalanum og Nýlistasafninu fást í síma 530 30 30.
Miðar óskast sóttir í Iðnó, en fyrir sýningu í viðkom-
andi leikhús. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir
sýningu. ATH. Ekki er hægt að hleypa inn í sal-
inn eftir að sýning er hafin.
Sýnt f Tjarnarbíói
Sýningar hefjast kl. 20.30
lau. 30/9, uppselt
fim. 5/10, uppselt
lau. 14/10, örfá sæti laus
fös. 20/10, aukasýning
Miðapantanir í síma 561 0280.
Miðasölusími er opinn alla daga kl. 12-19.
Miðinn gildir 2 fyrir 1 í Argentína steikhús.
#
ámörvkunum
The lceiandic Take Away Theatre
sýnir
Dóttir skáldsins
eftir Svein Einarsson
f Tjarnarbfói
Sjöunda sýníng föstudagin 29. sepL
Sýningin hefst kf. 20:30
ath. Síðasta sýning fyrir leikferðl
Miðasala í Iðnó s. 5303030
og á strik.is
BORGARLEIKHÚSIÐ
Leikféiag Reykjavíkur
Næstu sýningar
KYSSTU MIG KATA
í kvöld: Fös 29. sept k!.19
Fös 13. oktkl. 19
Sun 15. oktkl. 19
SEX í SVEIT
Lau 30. sept kl. 19
ALLRA SÍÐASTA SÝNING!
EINHVER í DYRUNUM
Sun 1. oktty. 19
SÍÐUSTU SÝNINGAR
AFMÆLISVEISLAN eftir Harold Pinter
Leiklestur á Stóra sviði og í beinni útsendingu á Rás 1
Sun 1. okt kl., 14.00
f samvinnu við Útvarpsleikhúsið og í tilefni af
sjðtugsafmæli Pirjters
Leiksqóri: Lárus Ymir Oskarsson
Leikarar: Gfsli Alfreðsson, Gfsli Rúnar Jónsson,
Hjalti Rögnvaldsson. Katla Margrét Þorgeirsdóttir,
Kristbjörg KJeld og Olafur Darn Olafsson.
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN
Lau 7. okt kl. 20
Katrín Hall: NPK
Ólöf Ingólfsdóttir: Maðurinn er alltaf einn
Rui Horta: Flat §pace Moving
AÐEINS EIN SYNING
Spennandi leikár!
Kortasala í fullum gangi
Leikhúsmiði á aðeins kr. 1.490!
Opin 10 miða kort á kr. 14.900. Þú sérð ■
sýningarnar sem þú vill sjá þegar þú vilt sja
þær! Áskriflarkort á 7 sýningar.
5 sýningar á stóra sviði (SS) og tvær aðrar
að eigin vaii á kr. 9.900.
-£k-®Einhver í dyrunum
®Lérkonungur
oe Abigail heldur partí
-$L®Skáldanótt
© Móglí
© Þjóðníðingur
® Öndvegiskonur
® íd: Rui Horta & Jo Stromgren
© Kontrabassinri
©Beðið eftirGodot
^BIúndur og blásýra
Miðasala: 568 8000
MíSasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýnlneu
sýningardaga. Sfmi miðasölu opnar kl. 10 vfrfcj
daga. Fax 568 0383 midasal3@borgarfeikhus.il,
www.borgarleikhus.is
Hugleikur í Kaffíleikhúsinu
Bíbí og blakan
óperuþykkni i einum þætti
í kvöld kl. 21 - síðasta sinn
J stuttu máli er hér um frábæra skemmtun
að ræða" SAB, Mbl.
Stormur og Ormur
barnaeinleikur
10. sýn. lau. 30.9 kl.15 örfá sæti laus
11. sýn. fim. 5.10 kl.19.30 í Möguleikhúsinu
12. sýn. lau. 14.10 ki. 15.00
13. sýn. sun. 15.10 kl. 15.00 uppselt
„Einstakur einleikur...heillandi...
Halla Margrét fer á kostum (GUN.Dagur).
„Milli manns og orms...snilld...sniðugar
lausnir" IÞHS/DV).
„Óskammfeilni ormurinn...húmorinn hitti beinl
í mark..:,(SH/Mbl.)
Miðasala í síma 551 9055
S2
Menningarmiðstöðin
Gerðuberg
Bananaflysjari,
bakteríusími,
ferðastóll,
dagbókarhálsmen,
laukgleraugu
og margt margtfleira.
........
vV |antas#>-
>^design
Míssid ekki af framtídinni!
Síðasti sýningardagur
laugardagur 30.9.
Opið fös. kl. 11-19
Opið lau. 12-16.30.
Veríd velkomin!
REYKJAVi K
MittNiWðARioite (VRóru
ARI» «000
möguleikhúsið
töáral
við Hlemm
s. 562 5060
eftir
Guörúnu
Ásmundsdóttur
Sun. 8. okt. kl. 14
Sun. 15. okt. kl. 14
Sun. 22. okt. kl. 14
VOlGSpA
eftir Þórarin Eldjárn
_ Fim. 5. okt. kl. 21
fiV Lau. 7. okt. kl. 18
Lau. 14. okt. kl. 23
' ,fietta var...alveg æðislegt" SA. DV
,Svona á að segja sögu íleikhúsi“ HS. Mbl.
eftir Sigrúnu Eldjárn
Sun. 8. okt. kl. 16
Sun. 22. okt. kl. 16
Snuðra og Tuðra
eftir Iðunni Steinsdóttur
Sun. 1. okt. kl. 14
Sun 15. okt. kl. 16
www.islandia.is/ml
isi.i:\siv \ ori is v\
^J"11 .S7/«/ 511 4200
Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
lau 30/9 kl. 20 örfá sæti laus
fös 20/10 kl. 20 örfá sæti laus
lau 21/10 kl. 19 nasst síöasta
sýning örfá sæti laus
lau 28/10 kl. 19 síöasta sýning
örfá sæti laus
Miðasölusími 551 1475
Miðasala opin kl. 15—19 mán—lau.
og fram að sýningu sýningardaga.
Símapantanir frá kl. 10.
ART
musik.ís/art2000
Forsaia á netinu
discovericeland.is
FÓLK í FRÉTTUM
9 ára piltur fékk að ganga í
draumastarf sitt ■ einn dag
Morgunblaðið/Jim Smart
Adam með Qallagrösin girnilegu.
Starfsmaður
húsdýragarðsins
í einn dag
„HVAÐ viltu verða þegar þú ert
orðinn stór?“ er líklegast spurning
sem flestir hafa velt fyrir sér á sín-
um yngri árum. Svörin geta verið af
ýmsum toga, allt frá fjarlægum
draumum um að feta í fótspor for-
seta Bandaríkjanna til þess að
vinna við slökkviliðsstörf.
Penninn-Eymundsson og Penn-
inn-Bókval á Akureyri stóðu nýlega
fyrir bráðskemmtilegum leik sem
gaf fjórum krökkum það tækifæri
að upplifa einn dag í draumastarf-
inu sínu. Dregin voru út fjögur bréf
úr þeim tæplega tvö þúsund sem
bárust.
Adam Brands, níu ára piltur frá
Akureyri og einn hinna fjögurra
vinningshafa í leiknum, hefur haft
þann draum að verða dýrafræðing-
ur frá unga aldri. Leikurinn veitti
honum tækifæri til þess að fá
smjörþefmn af draumastarfinu.
„Hann hefur verið svona síðan
hann var tveggja ára,“ segir Sigur-
veig Þorkelsdóttir, móðir Adams,
sem fylgdist með syni sínum að
störfum í Húsdýragarðinum í fyrra-
dag. „Eg er ekki dýrafræðingur og
hann hefur aldrei farið í sveit.
Nema kannski í einn dag með leik-
skólanum. Hann les sér svo mikið
til um þetta og veit t.d. allt um það
hvernig dýrin eðla sig.“
Adam er fæddur og uppalinn á
Siglufirði en fluttist ásamt fjöl-
skyldu sinni til Namibíu í sumar en
þau búa nú á Akureyri. Adam sagð-
ist vera búinn að hlakka mikið til
vinnudagsins og að hann hefði ekki
enn hitt dýr sem hann hefði hræðst.
Fyrsta verkefnið
Fyrsta verkefni dagsins var að
gefa hreindýrunum. Þessa dagana
eru hreindýrin í fjölgunarhugleið-
ingum eins og mátti greinilega
heyra af æstum andardrætti tarfs-
ins sem virtist ekki alveg vera á því
að leyfa þessum nýja starfsmanni
að stela frá sér kúnum. Eftir að
eldri og reyndari starfsmaður náði
að loka hliðinu á tarfinn sem hafði
aðeins gert sér það að sök að reyna
að svara kalli móður náttúru kom
það í ljós að kýrnar voru ekki í
sömu hugleiðingum og karldýrið
þann daginn. Þær löðuðust nefni-
lega mun meira að Adam og fjalla-
grösunum. Fljótlega bættist við
veturgamall kálfur til þess að gæða
sér á kræsingunum úr lófa piltsins.
Adam hafði ekki hitt hreindýr áð-
ur en sagðist þó hafa komist í kynni
við antilópur í Namibíu.
„Þau eru líka klaufdýr þannig að
þau eru skyld hreindýrunum,"
sagði Adam eftir að hafa gefið
þeim. Hann viðurkenndi þó eftir á
að hafa orðið hálfsmeykur við
ágengni tarfsins.
Blettatígrar og
kyrkislöngur
Antilópur voru vissulega ekki
einu dýrin sem Adam komst í kynni
við í Namibíu enda nægilega mörg
furðudýr í þeirri veröld til þess að
tryggja það að hann hafi alltaf verið
umkringdur vinum og kunningjum.
Myndavélin var því stöðugt á lofti
og eftir að hann sneri aftur heim
hefur hann haldið myndasýningar í
skólanum sínum og sagt reynslu-
sögur úr heimi dýi-anna. Auk þess
að skila kveðjum frá þessum afr-
ísku vinum sínum til íslenskra
barna.
Adam mætti með myndirnar með
sér og þar mátti t.d. sjá piltinn um-
vafinn risavaxinni kyrkislöngu.
Adam fullyrti að þó svo að slangan
hefði verið búin að veíja sig utan
um hann hafi hann alltaf treyst
henni.
„Þetta er bara kyrkislanga, þær
eru alveg meinslausar. Gera ekki
neitt við menn. Hún var ekkert
slímug, bara þung.“
Uppáhaldsdýrategund Adams er
blettatígurinn. Adam var með
myndir með sér þar sem hann sást
kúra upp við einn slíkan. Hann og
móðir hans fullyrtu bæði að hinn
risavaxni köttur hafi verið ótaminn.
„Hann glefsaði ekkert í mig,
hann sleikti mig bara. Tungan hans
var eins og blautur sandpappír.“
Þá er bara að vona að Adam sé
jafnhugrakkur í hinum áhugamál-
unum sínum en hann æfir fótbolta
og karate.