Morgunblaðið - 29.09.2000, Qupperneq 66
*66 FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLKí FRÉTTUM
Smellafans!
ÞÁ ER hún
komin sú tutt-
ugasta og
fyrsta í röðinni
- aö venju
smekkfull af
sannkölluð-
um smella-
fans. Pottþétt
21 inniheldur fjölbreytt
úrval heitustu laganna úr heimi dægurtónlist-
arinnarí dag. Aö sjálfsögöu leiðir hópinn hann
Robbie okkar alira og svo fylgja þau koll af kolli
R'n’B smellir eins og „Thong Song" með Sisqó
og „Try Again" meö Aaliyah. Rúsínurnar í pylsu-
endanum eru síöan fslensku lögin eins og
„Þærtvær" meö Landi ogsonum, „Magga
Magga" meö Þorvaldi Kristjáns og „Öll sem
eitt" meó Sálinni en það lag er smjörþefur af
komandi plötu Annar máni.
Sígildur!
„Time To Say Goodbye" meö
söngleikjadívunni Söruh Brightman sem var
að finna á plötu Bocellis Romanza. Sogno.
platan sem fylgdi í kjölfarió og kom ut á síð-
asta ári, hefurveríö ansi lífseigá Tónlistan-
um og dvalist þar alls í 39 vikur. Þrátt fyrir
háan aldur lætur hún hvergi á sér bilbug
finna og klífur hátt þessa vikuna. Megin
uppistaöan í tónlistinní eru sem fyrr ítalsk-
ættaðar ballöóur en á Sogno er m.a. aö
finna lagið „The Prayer" sem hann söng
ásamt Celine Dion á þarsíöustu Óskars-
verölaunahátíó.
Nr. | var ivikur; ' Diskur i Flytjandi : Útgefandi i Nr.
1 ;N Pottþétt 21 : Ymsir i Pottþétt : 1.
2. i 1. i 2 i Selmasongs (Dancer In The Dork)! Björk : Smekkleysa: 2.
3. 1 3. i 24 i Play jMoby 1 tíute ; 3.
4. ; 2. i 18 ; Marshall Mathers LP i Eminem ■ Universal ! 4.
5. : 8. 1 68 : Ö Ágætis byrjun ! Sigur Rós • SmekkleysaJ 5.
6. ! 4. i 19 i Oops 1 Did It Again i Britney Spears ! EMI ! 6.
7. i n. i 3 i íslenski draumurinn ÍÚrkvikmynd i Kvikmíél. ísl; 7.
8. i 7. i 12 i Svona er sumarið 2000 ifmsir ÍSP0R ; 8.
9. i 5. i 7 i Parachutes : Coldploy ÍEMI i 9.
■ j. i i i 10.; 12.! 4 ! Born To Do It : Craig Dovid ÍEdel i 10
•11.: 32. i 39 i Sogno JAndrea Bocelli : Universal j 11
12.: io.i 7 : Tourist !St Germain ;emi ;12
13.: - ; i Music ■ Madonna iWnmertíusici 13
14.: 25.: 17: Ultimate Collection i Borry White i Universal i 14
15. i 15. i 13 ; íslandslög 5-í kirkjum landsins ÍÝmsir iSkífan i 15
16. i 23. i 18 i Mission Impossible 2 ÍÝmsir i HolÍyw.RecT: Í6
17.! 6. i 15 i Pottjrétt 20 ÍÝmsir i Pottþétt i 17
18.; 29. i 11 i Lifoð og leikið 1KK og tíagnús Eiríkssoni ísl. Tónar : 18
19.! 45. i 26 i Sögur 1980-1990 l Bubbi iísl.Tónor : 19
20.: 14.: 5 i Con’t Take Me Home iPink !BMG !20
21.: i7.; 58; Significant Other ÍLimp Bizkit * Universal i 21
22.: 19.: 10 i Riding With the King i E.CIapton+B.B.King i Warner i 22
23-i 65. • 1 H Talk On Corners, Version 2 ÍCorrs i Warner i 23
24. i 50. i 7 i The Heot ÍToni Broxton ÍBMG i24
25.; 20. i 36 i Best Of :Cesorio Evora ÍBMG i25
26. i 47. i 36 i Human Clay lCreed : Sony : 26
27. i 30. i 2 Í Verdi : Andreo Bocelli í Universol ; 27
28.: 33. i i : Infest iPapo Roach ! Universal ! 28
29.; 42.; i ; Fólkið í blokkinni iÓlafur Houkur&félog ari Skífan i 29
30.: i8.: 4 : Ronan i Ronan Keating i Universal i 30
Á Tónlrstonum eru plötur yngri en tveggjo óro og eru í verðflokknum „iullt veriT.
Tónlistinn er unninn of PricewoterliooseCoopers fytir Sombond hljómplötufromleiðonda og Mori
við eftirtnldor vetslonir: Bókvol Akuieyri, Bónus, Hogkoup, Jopis Bioutorholti, Japis Kringlunni,
og Myndir Austurstrceti, Múslk og Myndir Mjódd, Somtónlist Kringlunni, Skífan Kringlunni,
r somvmnu
lopís Lougovegi, Mósik
drottni
HVAÐA BRITNEY? Ma-
donna er máliö, hefur
alltaf veriö og viröist allt-
afætlaaö veröa. Nýja
platan meö þessari
dæmalausu poppdrottn-
ingu Music fór í sinni fyrstu
viku beint á topp hvorki fleiri né færri en 23
landa. Meðal þeirra landa er heimaiand henn-
ar Bandaríkin en hún hefurekki náð toppsæti
breiðskífulistans þar í landi í heil 11 ár. Platan
seldist í tæpri hálfri milljón eintaka vestra og
það sem meira er þá ertitillag plötunnar á
toppi smáskffulistans fjóröu vikuna f röö en
lagiö hefur nú smellt sér á toppinn f alls 25
löndum. Hér á landi barst platan til landsins
fremur seint á því tímabili sem Tónlisti vikunn-
ar nær yfir og þvf gerir hún kannski ekki eins
miklar rósir og annars staöar. En þaó má slá
því nokkuö föstu aö hún styrki stööu sína á
næstunni og veröi meöal þeirra sterkari í kom-
andijólaplötuflóði.
Breiðholtsbúggí!
ÞAÐ MÁ eiginlega segja
aó búið sé aó bíða eftir
nýrri barnaplötu meö Ól-
afi Hauki Símonarsyni í
hálfan þriðja áratug eða
sföan meistaraverkiö
Eniga Meninga leit
dagsins Ijós. Nú er biö-
in loks á enda. Fólkið í
biokkinni er spáný
barnaplata meö lögum
ogtextum eftir Ólaf Hauk í fluttningi nokkurra
af skemmtilegust flytjendum landsins þ.á m.
Eggerts Þorleifssonar, KK, og Stefáns Karls
Stefánssonar. Þótt lögin standi fyrir sínu ein
og sér þá mynda þau um margt heild á plöt-
unni því þar lítur Ólafur Haukur f heimsókn til
fbúa í blokk nokkurri í Hólahverfi Breiöholts.
Þessi á vafalítiö eftir aö kæta krakkann í
okkur öllum á komandi misserum.
,Drengirnir hafa alltaf haft frábært nef fyrir melódíum," segir Skúli í umfjöllun
sinni um nýja plötu a-ha.
ingarorð við ýmis önnur tækifæri, þá
trúði ég honum. En ég var hissa. í
dag lofa ég meistarann sem spámann
mikinn því fyrstu tvær plöturnar
sem þremenningarnir gerðu Hunt-
ing High And Low og Scoundrel
Days eru nær óaðfinnanlegar popp-
skífur. Drengirnir hafa alltaf haft
frábært nef fyrir melódíum og þama
í árdaga bjuggu þeir að auki yfir
dýpt og dramatík sem heillaði í lög-
um eins og „Manhattan Skyline“,
„íve been losing you“, „Hunting high
and low“ og „Cry wolf“. A-Ha var
með vinsælustu hljómsveitum í heimi
árin 1985 og 1986 en síðan hneig sólin
jafnt og þétt og þegar komið var
fram yfir 1990 var flestum sama og
þremenningunum endalaust nuddað
uppúr því að þeir væru menn gær-
dagsins.
Tregablandað í hræru
Og hvað hefur svo drifið á dagana?
Morten Hacket söngvari hefur m.a.
gefið út guðspjallaplötur á norsku,
Magne „Mags“ Furuholmen samdi
kvikmyndatónlist og Pál Waaktar
fetaði í fótspor nafna síns frá Liver-
pool og gaf út plötur með konu sinni
undir hljómsveitarnafninu Savoy.
Nú koma þeir saman aftur eftir 8 ára
hlé og ekkert hefur breyst nema
drengirnir eru eldri og tónlistin ber
það með sér. Platan er hljóðrituð í
Osló, Hamborg og New York á síð-
astliðnum þremur árum. Yf-
irbragðið er fullorðinslegt,
textarnir persónulegir en
tregafullir með vísan til for-
tíðarinnar, glataðra tæki-
færa og brostinna hjarta.
Platan er afar áheyrileg og
lagasmíðarnar snotrar.
Sterkust eru lög eins og
„Summer moved on“ og „I
wish I Cared“ þegar dreng-
irnir ýfa fjaðrirnar og Mor-
ten rís í falsettu. Það fyrra
hefur verið tilnefnt sem lag
ársins í Noregi. Ballaðan „To
let you win“ fór líka afar vel í
mig, eins og perla sem gæti
hafa komið úr smiðju Leon-
ards Cohen eða U2, með
texta manns sem fullur iðr-
unar rifjar upp stofuglím-
umar við sína fyrrverandi.
Titillagið „Minor Earth Maj-
or Sky“ vinnur mjög á og
minnir á Depeche Mode og
fleiri samlíkingar koma upp í
hugann merkilegt nokk, þótt
A-Ha stíllinn sé vitanlega
mjög kunnuglegur.
Hvar hafa
dagar mínir...?
Ég sá að gagnrýnandi Q
líkti nýju plötunni við blöndu
af Radiohead og The Corrs
eða Titanic í leikstjórn
Ingmars Bergman, sem sagt
þunglyndi með sykri. Það dregur
helst úr gæðum plötunnar að hún er
helst til slétt og felld og yfirbragðið
aðeins of geðlaust fyrir minn smekk.
Minor Earth Major Sky er mjög
jöfn og þægileg plata, þetta er vafa-
laust kærkominn gripur fyrir gamla
aðdáendur en platan nær ekki sömu
hæðum og bestu plöturnar á 9. ára-
tugnum. Margt hefur breyst síðan þá
- A-Ha er ekki lengur veggfóður í
unglingaherbergjum og yfirbragðið
á þessari nýju plötu gefur manni til
kynna að hljómsveitin viti af því að
dagarnir í hringiðunni séu taldir.
Sem sagt ágætis fullorðinspopp fyrir
þá sem ekki gera kröfur um mikla
nýjungagirni.
ERLENDAR
Fínasta
fullorðinspopp
AÐ ER undarlegt starf að
vera poppari. Þverstæðumar
eru bókstaflega æpandi.
Þessi starfsstétt sem á allt sitt undir
að hitta á rétta augnablikið, vera í
takt við tíðarandann er jafnframt
svo villt í tímanum að unun er á að
—* horfa. Endurmenntun er tískuorðið í
dag, launþegar stökkva milli starfa
eins og steinvölur á spegilsléttum
sjávarfleti. En popparar - þeir
snúast hring eftir hring, inn og út úr
sviðsljósinu og alltaf sömu leið. Mað-
ur er ekki fyrr búinn að varpa önd-
inni yfir því að þeir séu loks farnir
heim til sín þegar þeir banka uppá að
nýju. Sveitir sem allir héldu að væru
að eilífu vistaðar á Hótel Hel snúa
þaðan aftur sem útlagar andskotans.
Velvet Underground, Sex Pistols,
Þursaflokkurinn, Utangarðsmenn,
Lúdó og Stefán - svo heyrir maður
A að Smashing Pumpkins, besta rokk-
sveit síðustu 5 ára, sé að hætta og
maður nennir varla að segja bless.
Endurmenntunarstofnun poppara
- það ætti að vera næsta átaksverk-
efni Sameinuðu þjóðanna.
Voru þeir ekki...?
A-Ha er sem sagt komin aftur.
Frægasta hljómsveitin sem Noregur
hefur alið og klárlega sú besta. Min-
or Earth Major Sky er fyrsta plata
A-Ha síðan Memorial Beach kom út
fyrir rúmum 8 árum. Getur einhver
sönglað eitt einasta lag af þeirri
plötu, eða þeirri næstu á undan:
East of the Sun West of the Moon
frá 1990? Nei það er nú verkurinn,
enginn hefur sagt a-ha! um A-Ha í
a.m.k. 12 ár og maður gleymir nú ná-
komnari samferðamönnum á styttri
tíma.
Kaldhæðnislegt að núna þegar A-
Ha er að gefa út þessa endurkomu-
skífu við rétt hlandvolgar móttökur í
Bretaveldi siglir sveinsstykkið
„Take on me“ í framandi klæðum
upp vinsældalistann þar í landi og
ullar á skapara sinn eins og forhert-
ur unglingur.
Staðreyndin er nú sú hvað sem
hver segir að A-Ha var ein vandað-
asta popphljómsveit heims á 9. ára-
tugnum. Þeir þóttu ekki par fínir af
þenkjandi músíkfræðingum en ég
man alltaf að í kringum 1985 þegar
ég spurði Hilmar Orn Hilmarsson
galdramann hvað hefði hrifið hann
mest í tónlist síðustu mánaða þá var
svarið: A-Ha. Þeirra lög væru
„ódauðleg meistaraverk“ og þótt
Hilmar hafi reyndar notað sama lýs-
★★★☆☆
Skúli Helgason
fjallar um Minor Earth Major
Sky nýútkomna plötu
norsku drengjanna í a-ha.