Morgunblaðið - 29.09.2000, Qupperneq 72
^2 FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
j r ~ Y
HÁSKÓLABÍÓ
★ +
HASKOLABBO
FRUMSYNING
Meiri hraði
meira gamán
; pOWERsýning kU2
Mynd frá LUC BESSON
Hagatorgi
www.haskolabio.is
sími 530 1919
BJÖRK
CATHERINE DENEUVE
Sýnd kl. 6, 8, 10
12 á miðnætti. b.u4.
Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. b.i.
29. september - 12. október 2000
Kvikmyndahátíð
í Reykjavík
Sýndkl.10. B. i. 14.
Sýnd kl. 5.30 og 8. B.i. 12.
Boðssýning kl.7.30.
Miðnætursýning
SWWflfflHI syvfaaiSil SAMBimII SAMBtmt\ SMáHSj MMMJhÍ
rM. - * —, NÝTT0GBETRA
BIÓHOmi %Ai 4-
FYRIR
990 PUNKTA
FERDU i BI'Ó
Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905
SHUE KEVIN BACON VINSÆLASTA GAMANMYNDIN Á ÍSLANDI
Þorhallur Sverrisson (Toii)
Jón Gnarr - Hafdis Huld
★★★m
ÓFE Hausverk.is
★ ★★★
HS Mbl
★ ★★ 1/2
ÓFE Hausverk.is
íslenski draumurinn fjallar um draumóramanninn Tóta (Þórhallur), en hann
hefur hugsað sér að gerast ríkur á því að selja búlgarskar sígarettur á ís-
landi. Þess á milli lendir hann í rifrildi við fyrrverandi konuna, sem er eitt-
hvað fúl út í Tóta vegna nýju kærustunnar, sem er 18 ára. Einnig ver Tóti
miklum hluta af frítíma sínum í að annað hvort horfa á fótbolta í sjónvarp-
inu, eða spilar Football Manager á tölvunni sinni.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 121. ATH! Fríkort gilda ekki.
BJÖRK CATHERINE DENEUVE
'' -aL Jw';' >
Leyfö ööum aldurshóoum en atriði í myncínni gætu v^dö óhug yngstu bama.
Sýnd kl. 4. Isl. tal. vit nr. 126. Kl. 6.10,8 og 10. Enskt tal. Vit nr. 127.
■—“i---------------------—rwwwmmam
Sýnd kl. 3.30. Isl. tal. Vit nr. 103
UNCERIN THE DARK
Sýnd kl. 5.45 og 8.15. b i i6ára Vit nr. 132.
Sýnd kl.10.8.1.12
Vit nr. 110
Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vit.is
Sýnd kl. 4, 6 og 8.
Vitnr. 117j
mé
Rugladur og þreyttur
en samt spenntur og ör
jT-í
FRIÐRIK Friðriksson hefur komið
víða við á stuttum leikaraferli sín-
um og eins og endra nær á haustin
er hann nú önnum kafinn viö æf-
ingar á nýjum og kræsilegum leik-
verkum sem verið er að setja upp
á fjölum leikhúsanna. Hann er enn
að leika í hinu sívinsæla Sjeikspír
eins og hartn leggur sig í Iðnó og
hann hoppaöi nýveriö inn í sýning-
una Panodil fyrir tvo sem einnig er
f Iðnó. Svo að hann æfa Lé konung
hjá LR sem veróur frumsýnt
fljótlega í október og svo
Trúóieik hjá Leikfélagi
íslands sem verður
frumsýndur um miðj-
an október. Þar að
auki stýrir hann leikl-
istarnámskeiö fyrír
leikglaða MH-inga
fram aöjólum.
sos
SPURT & SVARAÐ
Friörik
Friöriksson
Hvernlg hefurðu það i dag?
Ég er rugiaöur og þreyttur en
samt spenntur og ör.
Hvað ertu með í vösun-
um í augnablikinu?
Gamlar Visa nótur.
Ef þú værir ekki lelkari
hvað vildirðu þá hetst
vera?
Rfkur.
Bítlarnir eða Rolling Stones?
Rolling Stones af því þeir eru enn-
þá að.
Hverjir voru fyrstu tónlelkarnir
sem þú fórst á?
Tónleikar meö Risaeðlunni að mig
minnirí DUUS húsi.
Hvaða hlut myndir þú fyrst bjarga
úr eldsvoða?
Myndaalbúmum.
Hver er þinn helsti veiklelki?
Kæruleysið.
Hefurðu tárast f bíó?
Nei, en ég hef nokkrum sinnum
fengiö kökkf hálsinn.
Finndu fimm orð sem lýsa
persónuleika þínum vel.
Jákvæöur, kærulaus, góðhjartað-
ur, jaröbundinn og vel gefinn.
Hvaða lag kveikir blossann?
„Besame Mucho" meó Cesariu
Evora.
Hvert er þitt mesta
prakkarastrik?
Að stelast nakinn í heitu pottana f
Keflavík, meö fimm stelpum. Lögg-
an tók okkur en við sungum bara
hástöfum: „Ekki benda á mig, seg-
ir varöstjórinn."
Hver er furðulegasti matur
sem þú hefur bragðað?
Kengúrukjöt f brúðkaupsferðinni
minni á Spáni í sumar.
Hvaða plötu
keyptirðu síðast?
Ptay með Moby.
Hvaða leikari fer mest
í taugarnar á þér?
Þessa stundina er það Leonardo
DiCaprio.
Hverju sérðu mest eftir f lífinu?
Je ne regret rien.
Trúlrðu á iíf
eftir dauðann?
Já.
Listaverk afhjúpað í Hólabrekkuskóla
Morgunblaðið/Þorkell
Nemendur Hólabrekkuskóla virða fyrir sér verkið „Tíminn og vatnið“.
Listrænir
grunnskólar
EITT af stærri verkefnum Reykja-
víkurborgar á menningarborgarári
er verkefnið Listamenn í skólum
sem unnið er í samvinnu við grunn-
skóla borgarinnar og Fræðsiumið-
stöð Reykjavíkur. Síðastliðinn mið-
vikudag var iistaverkið Tíminn og
vatnið afhjúpað í Hólabrekkuskóla
en það var unnið af nemendum
tiunda bekkjar í góðu samstarfí við
Magnús Tómasson myndlistar-
mann. Verkið er eitt þeirra fjöl-
mörgu sem unnin hafa verið á síð-
astliðnum vetri út um alla borg í 33
grunnskólum, bæði af nemendum
svo og fjölmörgum listamönnum úr
hinum ýmsu geirum listaheimsins.
Menn nýttu sér því tækifærið í
Hólabrekkuskóla til að gera örlitla
grein fyrir því sem fram hefur farið
á þessu mjög svo listfenga grunn-
skólaári. Fulltrúar fjögurra grunn-
skóla; Hólabrekkuskóla, Öldusels-
skóla, Árbæjarskóla og Seljaskóla,
voru þarna mættir og sögðu frá
vinnu sinni með iistamönnunum.
Verkefnin voru eins mismunandi
og þau voru mörg; t.d. skipti Ár-
bæjarskóli allri unglingadeildinni
upp í hópa sem sinntu hinum ýmsu
verkefnum, Seljaskóli vann hagnýtt
listaverk þar sem lagt var upp með
þá hugmynd að verkið myndi þjóna
leiksvæði skólans auk þess að hafa
listrænt gildi og Ölduselsskóli vann
heljarinnar glerlistaverk sem kom-
ið var fyrir inni í skólanum.
Valur Valsson, bankastjóri ís-
landsbanka-FBA, tilkynnti styrk
bankans við verkefnið upp á eina
milljón króna. Valur gerði að um-
talsefni mikilvægi þess að hlúa að
ungu og efnilegu listafólki því þar
væri íjárfesting sem myndi skila
sér aftur í samfélagið þótt hún væri
kannski ekki eins augljós og margt
annað.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
borgarstjóri batt svo enda á þessa
stuttu athöfn og benti fólki á nauð-
syn þess að hvetja til hvers kyns
sköpunar og listiðkunar í grunn-
skólum.
Að þessu loknu var svo listaverk
Hólabrekkuskóla, Tíniinn og vatn-
ið, aflijúpað. Sú athöfn var í óvenju-
legra lagi en hún fór þannig fram
að lifandi gullfiskum var hellt ofan
í vatnstank nokkurn, sem myndar
hluta verksins.