Morgunblaðið - 14.11.2000, Side 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 2000
VIÐSKIPTI
MORGUNBLAÐIÐ
Unnið að stofnun verð-
bréfaþings í Færeyjum
Nýtt hlutafélag sem ætlað er að koma á verðbréfaþingi í Færeyjum var
stofnað í síðustu viku undir heitinu Virðisbrævamarknaður Foroya.
Mánaðarskýrsla Landsbanka Islands
Mikill vaxta-
munur sterkasta
vörn krónunnar
NÝTT hlutafélag sem ætlað er að
koma á verðbréfaþingi í Færeyjum
var stofnað í síðustu viku undir heit-
inu Virðisbræva-
marknaður For-
oya. Stofnendur
eru fjórir hlut-
hafahópar, en
stjórnarformaður
félagsins er Stef-
án Halldórsson,
fyrrum fram-
kvæmdastjóri
Verðbréfaþings
Islands.
Hluthafahóparnir fjórir eiga hver
um sig einn fjórðung í félaginu.
Einn hluthafahópurinn samanstend-
ur af fjárfestum, sem eru færeysk
tryggingafélög. Annar hópurinn
samanstendur af fjármálafyrirtækj-
um sem gætu orðið þingaðilar;
banki, sparisjóður og verðbréfafyr-
irtæki Færeyinga. Þriðji hópurinn
eru útgefendur, þ.e. hlutafélög og
fyrirtæki í eigu ríkisins, samtök at-
vinnurekenda, samtök útgerðar-
manna og fjárfestingarfélög í eigu
ríkisins. Síðan er Landsbanki Fær-
eyja fjórði hluthafinn, en sú stofnun
er nokkurs konar sambland af lána-
sýslu, hagstofu og seðlabanka, en er
ekki eiginlegur banki.
Áhugi á að styrkja eiginfjárstöðu
færeyskra fyrirtækja
Þessir fjórir hópar eiga hver sinn
stjómarmann, og fóru hluthafar
þess á leit við Stefán að hann tæki
að sér stjórnarformennsku í nýja
hlutafélaginu sem óháður aðili með
reynslu af uppbyggingu og rekstri á
ungum verðbréfamarkaði í norrænu
umhverfi.
m
www.microtouch.com
SNERTISKJÁIR
IÐNAÐARTÆKNI ehf.
Þverholti 15fl,simi 562 7127
Stefán segir að helsta markmið
félagsins sé að undirbúa umsókn um
starfsleyfi. í fyrstu umferð verður
sótt um leyfi sem kalla má sambæri-
legt við skipulegan tilboðsmarkað í
íslenskri löggjöf, sem er ekki full-
gild kauphöll að evrópskum hætti,
en engu að síður skipulagður mark-
aður sem lýtur eftirliti stjórnvalda,
sem í þessu tilfelli er fjármálaeftirlit
Danmerkur. Þaðan fær verðbréfa-
þingið starfsleyfi og starfar innan
ramma dönsku kauphallarlöggjafar-
innar.
Að sögn Stefáns liggur nú fyrir að
skoða ýmsa þætti í undirbúningnum
þar sem m.a. þarf að huga að við-
skiptakerfí, og verður þá jafnvel
horft til samstarfs við einhverja að-
AKVEÐIÐ hefur verið að sameina
vefstjómunaríyrirtækið MSN hug-
búnaðaríyrirtækinu INNN hf. Hjá
hinu sameinaða fyrirtæki starfa 40
starfsmenn. Framkvæmdastjóri þess
er Kristján Jónsson.
INNN hf. hefur m.a. gert hugbún-
aðinn LiSA, auk þess hefur íyrirtækið
ila sem ráða yfir slíkum kerfum. Síð-
an þarf að huga að regluverkinu,
undirbúa umsókn starfsleyfis og
vinna að því að einhver bréf verði
skráð á markaðinn. Þá þarf líka að
kynna þessa nýbreytni fyrir fær-
eyskum fjárfestum, en hlutabréfa-
viðskipti hafa verið óveruleg á fær-
eyskum markaði, a.m.k. seinni árin.
„Það hefur um allnokkurt skeið
verið áhugamál Færeyinga að
styrkja eiginfjárstöðu færeyskra
fyrirtækja. Reynsla þeirra af krepp-
unni sem gekk yfir í byrjun tíunda
áratugarins segir þeim að það þurfi
að styrkja fyrirtækin og verja þau
sveiflum og sala á hlutabréfum á
markaði er auðvitað ein aðferð við
að afla eiginfjár," segir Stefán.
þróað og smíðað verslunarlausnir á
Netinu, en MSN hefur einnig unnið
við slíkar lausnir.
INNN var stofnað 1997 og hefur
frá upphafi einbeitt sér að veflausnum
íyrir Netið. Þjónusta INNN er í meg-
inatriðum tvíþætt Annars vegar er
þarfagreining, útlitshönnun, vefgerð
og vefþróun fyrir fyrirtæki. Hins veg-
ar hefur fyrirtækið þróað vefstjómar-
hugbúnaðinn LiSA sem er upplýs-
ingakerfi um rekstur og viðhald á
vefnum. Viðskiptavinir INNN eru um
50 talsins. Þar má nefna Össur hf.,
Samvinnuferðir-Landsýn, SPRON,
Kaupþing, Búnaðarbankann og
Rauða krossinn, auk þess sem INNN
hefur unnið verkefni fyrir erlenda að-
ila, þ.á m. fyrir Ericsson í gegnum OZ
og fyrir Sony Computers.
HAGNAÐUR Granda hf. og dóttur-
fyrirtækis þess, Faxamjöls hf., á
fyrstu níu mánuðum þessa árs nam
um 45 milljónum króna, samanborið
við 406 milljónir fyrir sama tímabil á
síðasta ári. Fyrstu sex mánuði þessa
árs var hagnaðurinn 176 milljónir
króna. Rekstrartekjur samstæðunn-
ar námu 2.859 milljónum króna á
fyrstu níu mánuðum ársins. Rekstr-
arhagnaður af eigin starfsemi var
325 milljónir króna en 317 milljónir
á sama tíma á síðasta ári. Veltufé frá
rekstri nam 518 milljónum króna
sem er 18% af rekstrartekjum en
var 528 milljónir eftir fyrstu 9 mán-
uði ársins í fyrra.
í tilkynningu frá félaginu segir að
meginskýringuna á minni hagnaði á
fyrstu níu mánuðum þessa árs í sam-
anburði við sama tímabil á síðasta
ári megi rekja til verulegrar lækk-
unar gengis íslensku krónunnar sem
hafi leitt til hækkunar á fjármagns-
MIKILL vaxtamunur er sterkasta
vörn íslensku krónunnar en vaxta-
munurinn jókst á nýjan leik með síð-
ustu vaxtahækkun Seðlabankans.
„Nýti fjárfestar og fyrirtæki sér
vaxtamuninn, mun það leiða til
styrkingar á krónunni. Það er einnig
mikilvægt að hafa í huga að öfga-
hreyfingar á gjaldeyrismarkaði hafa
tilhneigingu til að ganga til baka,
segir í nýrri Mánaðarskýrslu Lands-
banka Islands.
I skýrslunni er bent á að megin-
röksemd Seðlabankans fyrir vaxta-
hækkuninni, sem kom flestum á
óvart, hafi verið að ekki hafi dregið
nægilega úr útlánaaukningu bank-
anna. Landsbankinn bendir á að er-
lent lánsfé sé stærsti hluti þessarar
útlánaaukningar. „Það er því álita-
mál hvort það dragi úr spurn eftir
lánsfé að hækka innlenda vexti og
auka þannig vaxtamun milli inn-
lendra og erlendra vaxta. Áukinn
vaxtamunur mun því leiða til þess að
nýjar fjárfestingar íslenskra fyrir-
tækja verða áfram fjármagnaðar
með erlendu lánsfé. Það er hins veg-
ar óumdeilt að þessi vaxtahækkun
mun draga enn frekar úr eftirspurn
TAP Tæknivals nam 39 milljónum
króna fyrstu níu mánuði ársins.
Hagnaður af reglulegri starfsemi
fyrir fjármagnsliði nemur 46 millj-
ónum króna sem er í samræmi við
áætlanir fyrirtækisins, en var á
sama tíma í fyrra neikvæð um 175
milljónir króna.
Velta Tæknivals fyrstu 9 mánuði
ársins 2000 nam 2.950 milljónum
króna, sem er svipuð velta og á
sama tíma í fyrra. Þá var hugbúnað-
arsvið Tæknivals innan fyrirtækis-
ins, en er nú hluti af Ax hugbúnað-
arhúsi.
Gengistap fyrstu 9 mánaða var
um 55 milljónir króna. Á sama tíma
í fyrra var gengishagnaður 9 millj-
ónh.
I fréttatilkynningu kemur fram
að þriðji ársfjórðungur sé jafnan sá
þyngsti í rekstri Tæknivals. Fjórði
ársfjórðungur er hins vegar tekju-
gjöldum. Þá hafi mikil hækkun olíu-
verðs leitt til hækkunar rekstrar-
gjalda miðað við sama tíma í fyrra.
Fjármagnsgjöld umfram fjár-
munatekjur nema 369 milljónum
króna á fyrstu níu mánuðum ársins
2000 en á sama tíma í fyrra voru
þessir liðir jákvæðir um 32 milljónir.
I fjármagnsgjöldum er gengistap að
fjárhæð 351 milljón króna en í fyrra
var 11 milljóna króna gengishagnað-
ur. I tilkynningu félagsins segir að
verði gengið óbreytt muni útflutn-
ingstekjur Granda hækka í framtíð-
inni.
Heildarafli togara Granda var um
24 þúsund tonn á fyrstu níu mánuð-
um ársins en var 23 þúsund tonn á
sama tíma 1999. í landvinnslu var
unnið úr um 9.600 tonnum eða
ámóta og á sama tíma á síðastliðnu
ári. Afli nótaskipa Faxamjöls hf. var
35.300 tonn samanborið við 33.000
tonn árið áður.
eftir lánsfé hjá almenningi og þeim
fyrirtækjum sem enn reiða sig á inn-
lent lánsfé í rekstri," segir m.a. í
skýrslunni.
Hagnaður af eriendri
fjármögnun
Vaxtamunur milli íslands og okk-
ar helstu viðskiptalanda, auk sterkr-
ar krónu, hefur leitt til þess að mjög
hagkvæmt hefur verið fyrir íslensk
fyrirtæki að taka erlend lán og fjár-
festa í krónum á síðustu 3-4 árum.
Lækkandi gengi krónunnar undan-
farnar vikur er áhyggjuefni fyrir ís-
lensk fyrirtæki og rekstrarafkomu
þeirra, að því er fram kemur í skýrsl-
unni.
„Ef tekið er mið af vaxtamun og
þróun á gengi krónunnar frá því í ár-
sbyrjun 1998 þá hafa íslensk fyrir-
tæki hagnast vei á erlendri fjár-
mögnun. Gengi krónunnar hefur
veikst á þessum tíma um 2,70% en
framvirkt gengi krónunnar (á mæli-
kvarða gengisvísitölunnar) í janúar
1998 í 34 mánuði var ríflega 129,00,
segir í Mánaðarskýrslunni. Bent er á
að þessi hagnaður hafi aðeins gengið
lítillega til baka.
hæsti hluti ársins, skilar að jafnaði
þriðjungi af veltu. Þar af skilar BT
jafnan helmingi af allri veltu á þess-
um síðasta ársfjórðungi. Sala og
þjónusta á fyrirtækjamarkaði er
talsvert umfram áætlanir það sem
af er árs. Þriðji ársfjórðungur var
hins vegar undir væntingum á heim-
ilismarkaði (BT), aðallega vegna
seinkunar á opnun tveggja verslana
af sjö í rekstri.
Fyrsti mánuður á fjórða ársfjórð-
ungi, október, skilar nú um 40 millj.
kr. í hagnað fyrir fjármagnsliði, en
sú niðurstaða er umtalsvert betri en
áætlanir gerðu ráð fyrir. Flest
bendir til að rekstrarhagnaður fyrir
fjármangskostnað verði yfir áætlun
þessa árs.
Fjármagnskostnaður, aðallega
gengistap, hefur hins vegar komið
mun þyngra niður á rekstri en
menn ætluðu í upphafi árs.
Einkavæð-
ing Statoil
að hefjast
Ósló. Morgunblaðið.
LANDSFUNDUR norska
Verkamannaflokksins, sem
lauk á sunnudag, samþykkti
tillögu um að hefja einkavæð-
ingu á ríkisolíufélaginu Stat-
oil. Frumvarp þess efnis verð-
ur lagt fram á norska
stórþinginu í næsta mánuði.
Fylkingar í flokknum grein-
ir þó á um hvort samþykkt
landsfundarins heimili einnig
að hlutabréf Statoil verði
skráð á markað. Að mati olíu-
málaráðherrans Olav Aksels-
en útilokar samþykktin ekki
skráningu á markað, að því er
fram kemur í Dagens Nær-
ingsliv.
Upplýsingafulltrúi Statoil
segir í samtali við DN að inn-
an Statoil sé mikil ánægja með
samþykkt landsfundarins.
Plötusmíði
H ö n n u n / S m í ð i / V i ö g e r ð i r / Þjónusta
Frá hugmynd t
aö fullunnu verki
#
= HÉÐINN =
Stórás 6 • IS-210 Garöabæ
Sími: 569 2100 • Fax: 569 2101 • www.hedinn.is
ROSENGRENS
Ö8VGGIS- oe PENINGASKÁPAR
8;dO\
B
b
sa
4 •
< *
1 <
*F BEDCO & MATHIESEN EHF
iiik" Bæjarhraun 10 - Sími 565 1000
Stefán
Halldórsson
INNN og MSN sameinast
Hagnaður Granda
45 milljónir
Tæknival með
39 milljónir í tap