Morgunblaðið - 14.11.2000, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 14.11.2000, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 2000 65 1 Slökkviliðsmenn Vegna samnings um slökkvilið á Akureyrar- flugvelli eru lausar til umsóknar nokkrar stöður slökkviliðsmanna hjá Slökkviliði Akureyrar. Störfin eru vaktavinna og fela í sér ýmis störf vegna slökkvi-, sjúkraflutninga- og flugvall- arþjónustu liðsins . Útkallsskylda er utan vinnu- tíma. Umsækjendur þurfa að uppfylla ákveðin skil- yrði sbr. „Reglugerð um réttindi, menntun og skyldur slökkviliðsmanna" nr. 195/1994 og samþykkt um Slökkvilið Akureyrar. Helstu atriði þeirra eru: • Vera á aldrinum 20 til 28 ára, reglusamir og háttvísir. • Hafa góða líkamsburði, gott andlegt og líkamlegt heilbrigði, hafa góða sjón og heyrn, rétta litaskynjun og vera ekki haldnir lofthræðslu eða innilokunarkennd. • Hafa aukin ökuréttindi til að stjórna a) vöru- bifreið og b) leigubifreið. • Hafa iðnmenntun, sem nýtist í starfi slökkvi- liðsmanna eða sambærilega menntun og reynslu. • Hafa góða almenna þekkingu, þ.m.t. nokkra tungumálakunnáttu og gott vald á íslenskri réttritun. Með iðnmenntun er átt við sveinspróf, en vél- stjórapróf eða stúdentspróf getur talist sam- bærileg menntun í þessu sambandi. Umsækjandi þarf að skila sakavottorðum með umsókn. Nóg er að umsækjendur hafi aukin ökuréttindi þegar þeir hefja störf, eftil ráðning- ar kemur. Umsækjendur mega búast við að vera kallaðir í viðtöl, próf og læknisskoðun trúnaðarlæknis. Ráðning er áætluð eigi síðar en 1. mars nk. Laun samkvæmt kjarasamningi Landssam- bands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og launanefndar sveitarfélaga. Upplýsingar gefa slökkviliðsstjórar á Slökkvi- stöð Akureyrar, Árstíg 2, og í síma 461 4200, en þar fást jafnframt umsóknareyðublöð. Umsóknarfrestur er til 27. nóvember 2000. Slökkviiiðsstjóri. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS HÁSKÓLABÓKASAFN Reykholt Hluti skólahússins í Reykholti í Borgarfirði hef- ur verið gerður upp og mun í framtíðinni hýsa varaeintök íslenskra rita sem eru í eigu Lands- bókasafns íslands - Háskólabókasafns. Bókasafnið óskar að ráða tvo starfsmenn til að hafa umsjón með flutningi á ritunum og annast skráningu þeirra og frágang. I fyrsta lagi er óskað eftir bókasafnsfræðingi eða starfsmanni með sambærilega reynslu og menntun, og mun hann stjórna verkinu. I öðru lagi er óskað eftir aðstoðarmanni til að vinna að ofangreindum starfsþáttum. í því til- viki kæmu hlutastörf til greina. Um tímabundnar ráðningar er að ræða, og má aetla að verkið taki tvö til þrjú ár. Nánari upplýsingar um störfin veitir landsbóka- vörður í síma 525 5600 Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist starfsmannastjóra Landsbókasafns íslands - Háskólabókasafns, Arngrímsgötu 3, 107 Reykjavík, merkt „Reykholt" fyrir 3. desember. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS HÁSKÓLABÓKASAFN Rafrænt bókasafn Nýlega var undirritaðurfyrsti samningur íslands um landsaðgang að fjölda gagnasafna og rafrænna tímarita, og var Landsbókasafni íslands - Háskólabókasafni falið að annast framkvæmd samningsins, og fleiri samningar munu fylgja í kjölfarið. Af því tilefni leitar bókasafnið að starfsmanni til að sjá um samninga við seljendur, samskipti við notendur og fræðslu. Starfsmaðurinn mun alfarið helga sig þessu viðfangsefni, og heyrir starfið beint undir landsbókavörð. Starfssvið: • Samskipti við seljendur aðgangs að raf- rænum gögnum og framkvæmd samninga. • Samskipti við notendur gagnanna. • Umsjón með vefsíðu sem veitir upplýsingar og leiðbeiningar um aðgang að hinum rafrænu gögnum. • Kennsla og þjálfun í notkun gagnanna. Hæfniskröfur: • Próf í bókasafns- og upplýsingafræði eða sambærileg menntun og reynsla. • Þekking á tölvuvinnslu og notkun Netsins við upplýsingamiðlun. • Hæfni til samskipta og sjálfstæðrar vinnu. Starfsmaðurinn á náið samstarf við verkefnis- stjórn menntamálaráðuneytisins um rafrænt aðgengi, svo og þá starfsmenn bókasafnsins, sem sjá um innkaup safnefnis og notenda- fræðslu. Nánari upplýsingar veitir Einar Sigurðsson, landsbókavörður, í síma 525 5600. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist starfsmannastjóra Landsbókasafns íslands - Háskólabókasafns, Arngrímsgötu 3, 107 Reykjavík, merktar: „Rafrænt bókasafn", fyrir 3. desember. GARÐABÆR www.gardabaer.is * Flataskóli - Agæti kennari Garðabær auglýsir lausar til umsóknar stöður grunnskólakennara við Flataskóla. Vegna forfalla í fæðingarorlofí vantar: Bekkjarkennara í 2. bekk, 100% starf. Bekkjarkennara í 5. bekk, 100% starf. Á haustönn fengu allir grunnskólakennarar Garðabæjar fartölvu til eigin afnota í skólastarfi. Árlega er varið rniklu fjármagni til endurmenntunar og umbóta á faglega sterku skólastarfi. Upplýsingar um störfin veita Sigrún Gísladóttir, skólastjóri í vs. 565 8560 / 565 7499, og Helga María Guðmundsdóttir aðstoðarskólastjóri í vs. 565 8560 Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Flataskóla v/ Vífilsstaðaveg. Einnig eru upplýsingar um störfin á vefsvæði Garðabæjar www.gardabaer.is. Laun em samkvæmt kjarasamningi Launaneíhdar sveitarfélaga og Kennarasambands íslands. Grunnskólafulltrúi Fræðslu- og menningarsvið KÓPAV OGSBÆR FRÁ SMÁRASKÓLA Tónlistarkennari óskast! Tónlistarkennari óskast að skólanum. Um er að ræða heila kennarastöðu, frá áramótum til vors. Launakjör skv. kjarasamningum KÍ og Launa- nefndar sveitarfélaga. Upplýsingar veita Valgerður Snæland Jónsdóttir, skólastjóri og Elín Heiðberg Lýðsdóttir, aðstoðar- skólastjóri í síma 554 6100. Starfsmannastjóri Fasteignasala — sölumaður Leitum að röskum einstaklingi sem getur starfað sjálfstætt og sýnt frumkvæði. Þarf að hafa reynslu af sölu fasteigna. Fjölbreytt starf í góðu umhverfi. Skriflegar umsóknir, um nám og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl., fyrir 17. nóvem- ber merkt: „Þjónustulipurð — 10324". Farid verdur med allar umsóknir sem trúnaðarmál. Blikksmiðja Einars óskar eftir að ráða blikksmiði og menn vana blikksmíðavinnu. ilalBmJeíNM&K Smiðjuvegi 4 b S: 557-1100 www.simnet.is/ble ble-@simnet.is ATVIIM IM A ÓSKAST Mötuneyti/ráðskona Ráðskona, mjög vön hverskyns kokkamennsku, óskar eftir starfi. Er ekki bundin við höfuðborg- arsvæðið og getur byrjað mjög fljótlega. Áhugasamir leggi inn upplýsingar og fyrir- spurnir á auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 17. nóv. merkt: „M - 10325". FUIMOIR/ MAIMIMFAGIMAOUR Aðalfundur !(þFf;! Þjóðræknisfélags ■izzv' Islendinga verður haldinn í Borgartúni 6 fimmtudaginn 30. nóvember nk. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Þjóðræknisfélag islendinga vinnur að því að efla samskipti við fólk af íslenskum ættum í Vesturheimi. Stjórnin. Félag einstæðra foreldra heldur aðalfund á Grand Hótel, Sigtúni, Reykja- vík, laugardaginn 18. nóvember kl. 14.00. Stjórnin. ATVIIMIMUHÚSIMÆOI Til leigu 570 m2 iðnaðar- húsnæði á Smiðjuveqi 36 Laust fljótlega. Upplýsingar gefur Kristinn í símum 554 6499 og 893 0609.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.