Morgunblaðið - 14.11.2000, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 14.11.2000, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 2000 57 Seljakirkja. Foreldramorgnar. Op- ið hús milli kl. 10-12. Kaffi og spjall. Víðistaðakirkja. Aftansöngurog fyrirbænir kl. 18.30. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyr- ir 10-12 ára börn í Vonarhöfn, Strandbergi, kl. 17-18.30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús kl.17-18.30 fyrir 7-9 ára börn. Vídalínskirkja. Helgistund í tengslum við félagsstarf aldraðra kl. 16. Starf fyrir stúlkur 10-12 ára í samstarfi við KFUK kl. 17.30 í safnaðarheimilinu. Lágafellskirkja. Fjölskyldu- morgnar í safnaðarheimilinu frá 10- 12. Kirkjukrakkar, fundir fyrir 7-9 ára kl. 17.15-18.15. Húsið opnað kl. 17 fyrir þá sem vilja koma fyrr. Keflavíkurkirkja. Kirkjulundur opinn kl. 14-16 með aðgengi í kirkjunni og Kapellu vonarinnar eins og virka daga vikunnar. Geng- ið inn frá Kirkjuteigi. Starfsfólk kirkjunnar verður á sama tíma í Kirkjulundi. Fermingarundirbún- ingur kl. 14.10-16.25 í Kirkjulundi. Grindavíkurkirkja. Foreldramorg- unn kl. 10-12. Borgarneskirkja. TTT tíu-tólf ára starf alla þriðjudaga kl. 17-18. Helgistund í kirkjunni sömu daga kl. 18.15-19. Utskálakirkja. Safnaðarheimilið Sæborg. NTT (9-12 ára) starf er hvern þriðjudag í vetur kl. 17. Allir krakkar 9-12 ára hvattir til að mæta. Hvalsneskirkja. Safnaðarheimilið Sandgerði. NTT (9-12 ára) starf er hvern þriðjudag í vetur kl. 17 í safnaðarheimilinu. Allir krakkar 9- 12 ára hvattir til að mæta. Þorlákskirkja. Mömmumorgnar þriðjudögum kl. 10-12. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 16.30 KKK Kirkjuprakkarar 7-9 ára í umsjá Hrefnu Hilmisdótt- ur. Boðunarkirkjan. Annaðkvöld kl. 20 heldur áfram námskeið. Dr. Stein- þór Þórðarson sýnir þátttakendum hvernig er á einfaldan hátt hægt að merkja Biblíuna og leita í henni að ákveðnu efni. Eftir slíkt námskeið verður Biblían aðgengilegri. Allir hjartanlega velkomnir og aðgangur kostar ekkert. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir vel- komnir. Frelsið, kristileg miðstöð. Biblíu- skóli í kvöld kl. 20. Stefáni Jóhannssyni og Steinari Jónssyni var vel fagnað þegar úrslitin í tvímenningnum voru kunngerð. Steinar Jónsson og Stefán Jóhannsson Islandsmeistarar Gull- og silfurverðlaunahafamir í íslandsmótinu í tvímenningi, sem fram fór um helgina. Talið frá vinstri: Sverrir Ármannsson, Stefán Jóhannsson, Steinar Jónsson og Aðalsteinn Jörgensen. BRIDS B r i d s h ö 11 i n Þönglabakka ÍSLANDSMÓTIÐ í TVÍMENNINGI Fjörutíu pör - 11.-12. nóvember. STEINAR Jónsson og Stefán Jó- hannsson sigruðu með miklum yfir- burðum í úrslitakeppni Islands- mótsins sem fram fór um helgina. Þeir hlutu 369 stig yfir meðalskor eða 130 stigum meira en Sverrir Ar- mannsson og Aðalsteinn Jörgensen sem urðu í öðru sæti með 239 stig. Sigurður B. Þorsteinsson og Haukur Ingason urðu svo í þriðja sæti eftir hörkukeppni með 232 stig. Símon Símonarson og Sverrir Kristinsson tóku forystuna í upphafi móts og héldu henni nær allan laug- ardaginn en spilaðar voru 24 umferð- ir fyrri daginn. Sigurður B. og Hauk- ur voru í forystunni þegar upp var staðið á laugardagskvöld. Þeir áttu þá 246 stig en Steinar og Stefán voru þá í öðru sæti með 235 og Símon og Sverrir í því þriðja með 219. Islands- meistararnir byrjuðu svo seinni dag- inn með því að taka forystuna sem þeir svo héldu nær alveg til mótsloka að undanskilinni 29. umferðinni og sigruðu með miklum yfirburðum eins og áður sagði. Lokastaðan í mótinu: Steinar Jónsson - Stefán Jóhannsson 369 Aðalst. Jörgensen - Sverrir Ármannss. 239 Sigurður B. Þorsteinss. - Haukur Ingason 232 Kristján M. Gunnarss. - Helgi G. Helgas.230 Símon Símonarson - Sverrir Kristinss. 219 GuðjónBragason-VignirHauksson 201 Guðm. Sv. Hermannss. - Helgi Jóhannss.176 Helgi Bogason - Rúnar Einarsson 138 Halldór Þorvaldss. - Baldur Bjartmarss. 116 Oddur Hjaltason - Hrólfur Hjaltason 108 Sveinn R. Þorvaldss. - Gísli Steingrss. 89 Ómar Olgeirss. - ísak Örn Sigurðss. 82 Sigurvegararnir eru fulltrúar yngri kynslóðarinnar í bridsinum. Steinar er úr hinni þekktu bridsfjöl- skyldu frá Siglufirði, sonur Jóns Sig- urbjömssonar og Bjarkar Jónsdótt- ur. Stefán er hins vegar frá Selfossi þar sem hann byrjaði sinn spilaferil en er nú búsettur á Skaganum.' Tólf efstu sætin gáfu gullstig í mótinu. Spiluð voru 3 spil milli para, samtals 117 spil. Keppnisstjóri og reiknimeistari var Sveinn R. Eiríks- son, mótsstjóri var Stefanía Skarp- héðinsdóttir og forseti Bridssam- bandsins, Guðmundur Ágústsson, afhenti verðlaun í mótslok. Arnór G. Ragnarsson. X... . ...Ny Sígildur stíll fyrir fagurkera! Stálblandari kr. 8.900 Stálávaxtapressa kr. 5.950 aEinar Farestvert & Cohf Borgartúni 28, ® 562 2901 www.ef.is . M O N S O O N M A K E U P Iifandi litir Ráðstefna í tilefni breytinga á samkeppnislögum haldin í Súlnasal Hótel Sögu 17. nóvember 2000. Tilgangur breyttra samkeppnislaga er að efla virka samkeppni og stuðla þar með að faættum hag neytenda og samkeppnishæfara atvinnulífi. Á ráðstefnunni verða kynntar helstu breytingar á lögunum og fjallað um hugsanleg áhrif þeirra á rekstur fyrirtækja, auk þess sem flutt verða erindi um það sem hæst ber I erlendum samkeppnisrétti. STYRKING SAMKEPPNISREGLNA Þátttakendur geta skráð sig hjá Lil ju Jónsdóttur í iðnaðar- og viðskiptaráðuneytum, sími 580 9438, eða með tölvupósti á netfangið Lilja.Jonsdottir@ivr.stjr.is, þar sem fram komi nafn þátttakanda, heimilisfang og fyrirtæki/stofnun, ásamt kennitölu greiðanda. Þátttökutilkynningar þurfa að berast | sem fyrst, en eigi síðar en 16. nóvember nk. Ráðstefnugjald er 9.500 kr. 10:30 Skráning og afhending ráðstefnugagna 11 : 00 Setning 11:05 Ávarp:ValgerðurSverrisdóttir,iðnaðar-ogviðskiptaráðherra 11:15 Áherslursamkeppnisyfirvalda Georg Ólafsson forstjóri Samkeppnisstofnunar 11:30 BreytingarásamkeppnislögurmNýjarreglurumsamruna fyrirtækja og misnotkun á markaðsráðandi stöðu Ásgeir Einarsson. yfirlögfræðingur Samkeppnisstofnunar 12:00 Breytingarásamkeppnislögum: Víðtækara bannvið samkeppnishamlandi samráði fyrirtækja Jóna Björk Helgadóttír. lögfræðingurhjá Samkeppnisstofnun 12:30 Matarhlé: Léttur hádegisverður Ráöstefnustjóri. Þorgeir Örlygsson, ráöuneytisstjóri iðnaðar- og viðskiptaráðuneyta 13:30 U.S. Experience in Detecting and Prosecuting Cartels Scott D. Hammond, Director of Criminal Enforcement, U.S. Department of Justice 14:10 Meðferðsamkeppnismálafyrirdómstólum: Hafa breytingar á samkeppnislögunum áhrif? Karl Axelsson hrl. 14:35 Breytt samkeppnislög og samkeppnisreglur EES-samningsins Eggert B. Ólafsson, lögfræðingur hjá Eftirlitsstofnun EFTA 14:55 Kaffihlé 15:15 StrengtheningtheEnforcementofECCompetitionLaw Henrik Morch, DG Competition, European Commission 15:55 Why Do We Need Competition Rules? Richard Whish, prófessor við King's College, London. 16:35 Umræðurogfyrirspurnir 17:00 Ráðstefnuslitogléttarveitingar SAMKEPPNISSTOFNUN % Viðskiptaráðuneytið P-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.