Morgunblaðið - 14.11.2000, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 2000 57
Seljakirkja. Foreldramorgnar. Op-
ið hús milli kl. 10-12. Kaffi og spjall.
Víðistaðakirkja. Aftansöngurog
fyrirbænir kl. 18.30.
Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyr-
ir 10-12 ára börn í Vonarhöfn,
Strandbergi, kl. 17-18.30.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús
kl.17-18.30 fyrir 7-9 ára börn.
Vídalínskirkja. Helgistund í
tengslum við félagsstarf aldraðra
kl. 16. Starf fyrir stúlkur 10-12 ára í
samstarfi við KFUK kl. 17.30 í
safnaðarheimilinu.
Lágafellskirkja. Fjölskyldu-
morgnar í safnaðarheimilinu frá 10-
12. Kirkjukrakkar, fundir fyrir 7-9
ára kl. 17.15-18.15. Húsið opnað kl.
17 fyrir þá sem vilja koma fyrr.
Keflavíkurkirkja. Kirkjulundur
opinn kl. 14-16 með aðgengi í
kirkjunni og Kapellu vonarinnar
eins og virka daga vikunnar. Geng-
ið inn frá Kirkjuteigi. Starfsfólk
kirkjunnar verður á sama tíma í
Kirkjulundi. Fermingarundirbún-
ingur kl. 14.10-16.25 í Kirkjulundi.
Grindavíkurkirkja. Foreldramorg-
unn kl. 10-12.
Borgarneskirkja. TTT tíu-tólf ára
starf alla þriðjudaga kl. 17-18.
Helgistund í kirkjunni sömu daga
kl. 18.15-19.
Utskálakirkja. Safnaðarheimilið
Sæborg. NTT (9-12 ára) starf er
hvern þriðjudag í vetur kl. 17. Allir
krakkar 9-12 ára hvattir til að
mæta.
Hvalsneskirkja. Safnaðarheimilið
Sandgerði. NTT (9-12 ára) starf er
hvern þriðjudag í vetur kl. 17 í
safnaðarheimilinu. Allir krakkar 9-
12 ára hvattir til að mæta.
Þorlákskirkja. Mömmumorgnar
þriðjudögum kl. 10-12.
Landakirkja í Vestmannaeyjum.
Kl. 16.30 KKK Kirkjuprakkarar
7-9 ára í umsjá Hrefnu Hilmisdótt-
ur.
Boðunarkirkjan. Annaðkvöld kl. 20
heldur áfram námskeið. Dr. Stein-
þór Þórðarson sýnir þátttakendum
hvernig er á einfaldan hátt hægt að
merkja Biblíuna og leita í henni að
ákveðnu efni. Eftir slíkt námskeið
verður Biblían aðgengilegri. Allir
hjartanlega velkomnir og aðgangur
kostar ekkert.
Krossinn. Almenn samkoma kl.
20.30 í Hlíðasmára 5. Allir vel-
komnir.
Frelsið, kristileg miðstöð. Biblíu-
skóli í kvöld kl. 20.
Stefáni Jóhannssyni og Steinari Jónssyni var vel fagnað þegar úrslitin í tvímenningnum voru kunngerð.
Steinar Jónsson og Stefán
Jóhannsson Islandsmeistarar
Gull- og silfurverðlaunahafamir í íslandsmótinu í tvímenningi, sem
fram fór um helgina. Talið frá vinstri: Sverrir Ármannsson, Stefán
Jóhannsson, Steinar Jónsson og Aðalsteinn Jörgensen.
BRIDS
B r i d s h ö 11 i n
Þönglabakka
ÍSLANDSMÓTIÐ í
TVÍMENNINGI
Fjörutíu pör - 11.-12. nóvember.
STEINAR Jónsson og Stefán Jó-
hannsson sigruðu með miklum yfir-
burðum í úrslitakeppni Islands-
mótsins sem fram fór um helgina.
Þeir hlutu 369 stig yfir meðalskor
eða 130 stigum meira en Sverrir Ar-
mannsson og Aðalsteinn Jörgensen
sem urðu í öðru sæti með 239 stig.
Sigurður B. Þorsteinsson og Haukur
Ingason urðu svo í þriðja sæti eftir
hörkukeppni með 232 stig.
Símon Símonarson og Sverrir
Kristinsson tóku forystuna í upphafi
móts og héldu henni nær allan laug-
ardaginn en spilaðar voru 24 umferð-
ir fyrri daginn. Sigurður B. og Hauk-
ur voru í forystunni þegar upp var
staðið á laugardagskvöld. Þeir áttu
þá 246 stig en Steinar og Stefán voru
þá í öðru sæti með 235 og Símon og
Sverrir í því þriðja með 219. Islands-
meistararnir byrjuðu svo seinni dag-
inn með því að taka forystuna sem
þeir svo héldu nær alveg til mótsloka
að undanskilinni 29. umferðinni og
sigruðu með miklum yfirburðum
eins og áður sagði.
Lokastaðan í mótinu:
Steinar Jónsson - Stefán Jóhannsson 369
Aðalst. Jörgensen - Sverrir Ármannss. 239
Sigurður B. Þorsteinss. - Haukur Ingason
232
Kristján M. Gunnarss. - Helgi G. Helgas.230
Símon Símonarson - Sverrir Kristinss. 219
GuðjónBragason-VignirHauksson 201
Guðm. Sv. Hermannss. - Helgi Jóhannss.176
Helgi Bogason - Rúnar Einarsson 138
Halldór Þorvaldss. - Baldur Bjartmarss. 116
Oddur Hjaltason - Hrólfur Hjaltason 108
Sveinn R. Þorvaldss. - Gísli Steingrss. 89
Ómar Olgeirss. - ísak Örn Sigurðss. 82
Sigurvegararnir eru fulltrúar
yngri kynslóðarinnar í bridsinum.
Steinar er úr hinni þekktu bridsfjöl-
skyldu frá Siglufirði, sonur Jóns Sig-
urbjömssonar og Bjarkar Jónsdótt-
ur. Stefán er hins vegar frá Selfossi
þar sem hann byrjaði sinn spilaferil
en er nú búsettur á Skaganum.'
Tólf efstu sætin gáfu gullstig í
mótinu. Spiluð voru 3 spil milli para,
samtals 117 spil. Keppnisstjóri og
reiknimeistari var Sveinn R. Eiríks-
son, mótsstjóri var Stefanía Skarp-
héðinsdóttir og forseti Bridssam-
bandsins, Guðmundur Ágústsson,
afhenti verðlaun í mótslok.
Arnór G. Ragnarsson.
X... . ...Ny
Sígildur
stíll fyrir
fagurkera!
Stálblandari kr. 8.900
Stálávaxtapressa kr. 5.950
aEinar
Farestvert & Cohf
Borgartúni 28, ® 562 2901
www.ef.is .
M O N S O O N
M A K E U P
Iifandi litir
Ráðstefna í tilefni breytinga á samkeppnislögum haldin
í Súlnasal Hótel Sögu 17. nóvember 2000. Tilgangur breyttra samkeppnislaga er að efla virka
samkeppni og stuðla þar með að faættum hag neytenda og samkeppnishæfara atvinnulífi.
Á ráðstefnunni verða kynntar helstu breytingar á lögunum og fjallað um hugsanleg áhrif
þeirra á rekstur fyrirtækja, auk þess sem flutt verða erindi um það sem hæst ber I
erlendum samkeppnisrétti.
STYRKING SAMKEPPNISREGLNA
Þátttakendur geta skráð sig hjá Lil ju Jónsdóttur í iðnaðar-
og viðskiptaráðuneytum, sími 580 9438, eða með tölvupósti
á netfangið Lilja.Jonsdottir@ivr.stjr.is, þar sem fram komi
nafn þátttakanda, heimilisfang og fyrirtæki/stofnun, ásamt
kennitölu greiðanda. Þátttökutilkynningar þurfa að berast
| sem fyrst, en eigi síðar en 16. nóvember nk.
Ráðstefnugjald er 9.500 kr.
10:30 Skráning og afhending ráðstefnugagna
11 : 00 Setning
11:05 Ávarp:ValgerðurSverrisdóttir,iðnaðar-ogviðskiptaráðherra
11:15 Áherslursamkeppnisyfirvalda
Georg Ólafsson forstjóri Samkeppnisstofnunar
11:30 BreytingarásamkeppnislögurmNýjarreglurumsamruna
fyrirtækja og misnotkun á markaðsráðandi stöðu
Ásgeir Einarsson. yfirlögfræðingur Samkeppnisstofnunar
12:00 Breytingarásamkeppnislögum: Víðtækara bannvið
samkeppnishamlandi samráði fyrirtækja
Jóna Björk Helgadóttír. lögfræðingurhjá Samkeppnisstofnun
12:30 Matarhlé: Léttur hádegisverður
Ráöstefnustjóri. Þorgeir Örlygsson,
ráöuneytisstjóri iðnaðar- og viðskiptaráðuneyta
13:30 U.S. Experience in Detecting and Prosecuting Cartels
Scott D. Hammond, Director of Criminal Enforcement,
U.S. Department of Justice
14:10 Meðferðsamkeppnismálafyrirdómstólum:
Hafa breytingar á samkeppnislögunum áhrif?
Karl Axelsson hrl.
14:35 Breytt samkeppnislög og samkeppnisreglur EES-samningsins
Eggert B. Ólafsson, lögfræðingur hjá Eftirlitsstofnun EFTA
14:55 Kaffihlé
15:15 StrengtheningtheEnforcementofECCompetitionLaw
Henrik Morch, DG Competition, European Commission
15:55 Why Do We Need Competition Rules?
Richard Whish, prófessor við King's College, London.
16:35 Umræðurogfyrirspurnir
17:00 Ráðstefnuslitogléttarveitingar SAMKEPPNISSTOFNUN
%
Viðskiptaráðuneytið
P-