Morgunblaðið - 14.11.2000, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.11.2000, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 2000 31 Ljósmynd/Friðþjófur Mat á umhverfisáhrifum Kárahnúkavirkjunar með veitu úr jökulsá í Fijótsdal Vinnuferill 2ooo 2001 ! 7" ; mai | júní j júlí ág. sept. okt. nóv. des. jan. feb. mars apríl maí júní Tillaqa að matsáætlun (E Vinna við rannsóknir Blaðamannafundur 7. júní l ; Kynning á matsáætlun ÍHl Matsáætlun send Skioulaqsstofnun I Umfjöllun Skipulaqsstofnunar (4 vikur) L Kvnninq Skipulaqsstofnunar I I m Vmna við matsskvrslu _ Úrvinnsla úr rannsóknum (| Dröq að matsskýrslu kynnt. óskað eftir athugas. E Matsskýrsla send Skipulaq istofn inJL Umfjöllun Skipulaqsstc fnuna (2 vik Skipulaqsstofnun auqlvsir m atsský rslu (6 i vikur) cz m ■_ KynnincLá framkvær idoq •natsskyrslu ■ - Úrskurður Skipulaqss tofnur ar (4 vikur + 2viku hMSBL. Svör 'ið ath jgasemdum (1 Vik; a)Q jan. feb. mars apríl maí júní NBMM hópum um fimmtíu sérfræðinga. Verkefninu er ætlað að leggja mat á virkjunarkosti og flokka þá með tilliti til orkugetu og hagkvæmni, gildis fyrir þjóðarhag, atvinnu og byggðaþróun í landinu, svo og áhrif á náttúrufar og umhverfi, hlunnindi, náttúru, útivist og menningar- og búsetuminjar. Áætlunin tekur hins vegar ekki til þeirra virkjana sem þegar hafa verið leyfðar. Hugmyndin á bak við rammaáætlunina var að hætta að einblína aðeins á einn eða fáa virkj- unarkosti í einu, en kanna frekar og bera saman allar fyrirliggjandi virkjunarhugmyndir á sk. forathugunarstigi. Með því verði reynt að gefa ákveðna vísbendingu um hvaða virkjunarkostir eru vænlegastir til framtíðar út frá sjónarhóli hvort tveggja hagkvæmni og umhverfis. Fram hefur komið að fyrir liggi um eitt hundrað hugmyndir að virkjunum, sextíu með vatnsafli og 40 í jarðvarma. Stefnt er að því að búið verði að meta 20-25 virkjunarhugmyndir í árslok 2002. Áætlað hefur verið að þegar hafi um 20% mögulegra virkjunarhugmynda þegar verið hrint í framkvæmd með virkjunum af ýmsu tagi, eða sem svarar um 7 teravattstund- um. Það er því nóg eftir hvað möguleikana áhrærir, en fjölmargir hafa þó bent á að vegna umhverfissjónarmiða sé óráðlegt að meira en tveir af hverjum þremur nýtanlegum virkjun- arkostum verði teknir til raforkuframleiðslu í framtíðinni. Aðeins upp á punt? Hjörleifur Guttormsson hefur gagnrýnt um- ræðu um virkjunarkosti vegna frekari upp- byggingu stóriðju nú, þar sem rammaáætlunin sé of skammt á veg komin. Segir hann allt benda til þess að rammaáætlunin sé aðeins upp á punt. „í stað þess að staldra við og móta vitræna orku- og umhverfistefnu til frambúðar er látið vaða á súðum,“ skrifaði hann í grein nýlega á heimasíðu sinni, Grænum vettvangi (www.eld- horn.is/hjorleifur/). „Vegna umhverfissjónar- miða er óráðlegt að gera ráð fyrir að meira en 20-25 teravattstundir raforku geti verið til ráð- stöfunar hérlendis á fyrrihluta 21. aldar að meðtöldum þeim 7 teravattstundum sem nú eru framleiddar. Meini menn eitthvað með tali um vetnissamfélag og geri ráð fyrir hóflegum vexti raforku til almennra nota, veitir ekki af þessu svigrúmi. Eftir sem áður verður vandasamt verk að samræma slíka orkuöflun umhverfis- sjónarmiðum. Hugmyndir stjómvalda um að binda 10-15 teravattstundir í hefðbundinni stóriðju næsta áratuginn ganga bæði gegn um- hverfisvemd og hugmyndunum um vetnissam- félag. Meirihluti raforkuframleiðslunnar er þegar bundinn álmarkaði og það hlutfall stefnir í að verða 80% eða meira samkvæmt stefnu stjómvalda og Landsvirkjunar. Slíkt væri mik- ið óráð. Frekari samningaviðræðum um stór- iðju ætti að slá á frest, að minnsta kosti þar til langsæ orkustefna hefur verið mótuð og staða Islands innan loftslagssamningsins liggur skýrt fyrir.“ Sitt hvað viðræður og framkvæmd Sá sem hvað ákafast hefur talað máli vetnis- samfélagsins er Hjálmar Amason, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður iðnaðar- nefndar Alþingis. Hann bendir á að viðræður Norðuráls og Reyðaráls um frekari uppbygg- ingu stóriðju og orkukaup séu aðeins viðræður og ekkert meira en það. „Sagan sýnir það að frá því að viðræður hefjast og þar til þeim lýkur er oft himinn og haf á milli. Sagan segir einnig að oftar en ekki hafa þær viðræður ekki leitt til neins," segir hann. „Ég lít svo á að það sé skylda stjórnvalda að ræða við þá sem em áhugasamir, en í því laga- og alþjóðaumhverfi sem uppi er hverju sinni. En viðræður og framkvæmd er sitt hvað.“ Hjálmar hefur bent á að þriðjungur alls þess koldíoxíðs sem fellur til hér á landi komi frá út- blæstri bifreiða og annar þriðjungur frá fiski- skipaflota landsmanna. „Þarna era því sýnilega sóknarfæri og svo vill til að bflaframleiðendur og fleiri hafa nú margir veðjað á vetnið út frá umhverfissjónarmiðum og ekki síður til að skapa sér sjálfstæði frá ægivaldi olíuríkjanna fyrir botni Miðjarðarhafs. „Hækkanir á olíuverði að undanförnu hafa leitt til þess að milljörðum hefur verið veitt til að hraða rannsóknum og þróun tengdri vetnis- tækninni, en menn hafa einmitt veðjað á ísland í þeim efnum.“ Aðspurður um þá grandvallarspumingu hvort í Ijósi þessa sé ekki betra að iara með orku okkar í vetnisframleiðslu frekar en ál, seg- ir Hjálmar: „Það liggur fyrir staðfest af sér- fræðingum Orkustofnunar, að nýtanleg orka hér á landi sé um 50 teravattstundir. Til þess að framleiða vetni fyrir allan bíla- og skipaflota landsmanna þarf ekki nema 4,5 til 5 teravatt- stundir, eða á milli 8-10% af nýtanlegri orku á íslandi. Það má aldeilis segja að þar sé borð fyrirbára. Af þessum sökum hlýt ég að taka umræðunni um orkusölu til álframleiðslu með nokkrum fyr- irvara. Ég tek henni með fyrirvara um lögform- legt umhverfismat, hvað koma muni út úr Kyoto-umræðunni og hugsanlegri verslun með losunarkvóta auk þess sem eftirspurn á heimsmarkaði ræður hér miklu.“ Mikið úrval göngu- og hlaupabrauta ásamt mesta úrvali landsins af allskyns þrek- og æfingatækjum. Aðeins topp-merki. PR0-F0RM 525EX Rafdrifin göngu- og hlaupabraut Hraði 0-16 km/klst. Fjaðrandi bretti sem minnkar álag á liöamót. Rafstýrður hæðarstillir (3-10%), vandaður tölvumælir, statíf fyrir vatnsbrúsa og handklæði. 2ja hestafla mótor. Hægt að leggja saman og því hentug fyrir heimili og vinnustaöi. Stgr. 158.075. Kr. 166.394. Stærð: L. 161 x br. 80 x h. 135 cm ÖPN/NNF* STOFNAÐ1925 - ÞREKTÆKJADEILD - Skeifan 11, sími 588 9890
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.