Morgunblaðið - 14.11.2000, Síða 22

Morgunblaðið - 14.11.2000, Síða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI íslensk erfðagreining valin þekkingarfyrirtæki ársins Forseti íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, aflicnti Hákoni Guðbjartssyni, framkvæmdastjóra upplýsingatæknisviðs Islenskrar erfðagreiningar, verðlaunagripinn. ÍSLENSK erfðagreining var valin þekkingarfyrirtæki ársins þegar verðlaunin voru veitt í fyrsta skipti á ráðstefnunni íslenski þekkingardag- urinn 2000, sem Félag viðskipta- fræðinga og hagfræðinga stóð fyrir á föstudag. Auk íslenskrar erfða- greiningar hlutu fyrirtækin Marel og IMG viðurkenningu fyrir þekk- ingarstjórnun. Formaður dómnefndar var dr. Runólfur Smári Steinþórsson, for- stöðumaður MBA náms Háskóla ís- lands, en í dómnefnd sátu einnig Margrét Sigurðardóttir viðskipta- fræðingur og Haukur Ingibergsson forstjóri, en nefndin var skipuð af Félagi viðskiptafræðinga og hag- fræðinga. í máli Runólfs Smára, þegai- hann tilkynnti hvaða fyrirtæki hefði orðið fyrir valinu, kom fram að Islensk erfðagreining væri framúrskarandi þekkingarfyrirtæki á heimsmæli- kvarða á sínu sviði. „Islensk erfða- greining er að afla þekkingar á sviði sem er nýtt hér á landi og hefur á skömmum tíma skapað atvinnu fyrir Hinir hæfustu lifa EJS þing á Hótel Loftleiðum föstudaginn 17. nóvember kl. 8:30 - 16:30 Viðskiptahættir 21. aldarinnar ern aðrir en á 20. öldinni. Gömlu + Skráning I slma 563 3122 eða sigurborg@ejs.is Þinggjald er kr 15.000, innifalin eru ráðstefnugögn, morgunhressing, hádegisverður og léttar veitingar I lok þingsins. fyrirtækin eru I útrýmingarhættu. Nýjar tegundir viðskipta munu tyðja sér rúms og I breyttu landslagi eiga ný fyrirtæki auövelt með að ná yfirburðum. Þetta er umfjöllunarefni á EJS þinginu en þar verður þrlskipt dagskrá, fyrir stjórnendur, forritara og tæknimenn. Aðalfyrírlesari er Hans Appel frá hinu framsækna tæknifyrirtæki Sun Microsystems en dagskráin I heild er á www.ejs.is. EJS vinnur samkvaemt ISO 900 1 vottuðu gæðakerfí + EJS hf. + 563 3000 + www.ejs.is + Grensásvegi 10 + 108 Reykjavík marga vísindamenn á sviði erfða- fræði, sameindalíffræði, tölfræði og tölvunarfræði. Dómnefndin hefur sannreynt að fyrirtækið er mjög framarlega á sviði þekkingarstjóm- unar, og það býr yfir mannauði sem á tæpast sinn líka í einu fyrirtæki hér á landi, en fyrirtækið hefur 412 starfsmenn og 70% þeirra eru með háskólapróf." Það var því mat dómnefndar að Is- lensk erfðagreining væri verðugur handhaíi þekkingarverðlaunanna, en fyrir hönd íslenskrar erfðagreining- ar tók Hákon Guðbjartsson, for- stöðumaður upplýsingatæknisviðs, við verðlaununum. Verðlaunin af- henti Ólafur Ragnar Gímsson forseti íslands. Mikilvægt fyrir stjórnendur að nýta sér þekkingu „Það verður eitt af mikilvægari hlutverkum stjórnenda fyrirtækja á þessari öld að nýta sér þekkingu til þess að auka verðmætasköpun og bæta vöruþróun. Upplýsingasöfnun ein og sér kemur að litlu haldi ef hún er ekki nýtt til þess að skapa aukin verðmæti. Án þekkingarstjórnunar er hætta á að menn missi fótanna í sí- vaxandi flaumi upplýsinga. Þekking- arstjórnun er í raun eins áttaviti í fmmskógi upplýsinganna sem vísar manni réttu leiðina," sagði John Gurnett í fyrirlestri sínum á í slenska þekkingardeginum 2000 sem Félag viðskipta- og hagfræðinga hélt á föstudag. John Gurnett er fi'amkvæmda- stjóri Deloitte & Touche Manage- ment Solutions, en það er ráðgjafar- armur Deloitte & Touche. Hann hefur starfað við fyrirtækja- og stjórnunarráðgjöf í tólf ár en gekk til liðs við Deloitte & Touche í íyrra. I máli Garnett kom fram að þekk- ingarstjórnun sé mjög vítt hugtak og því mikilvægt að menn hafí þekkingu á innviðum fyriitækja þar sem efla á og bæta þekkingarstjórnun. Þá beri að h'ta á þekkingarstjórnun sem lcvikt ferli en ekki fullhannaða og endanlega lausn. Sá hluti þekkingar- stjórnur sem mestu máli skipti sé notkun þekkingarinnar við að taka skynsamlegar ákvarðanir auk sköp- unar nýrrar þekkingar og hug- mynda. Gamett segir að helstu kostir þekkingarstjórnunar séu þeir að með skynsamlegri beitingu hennar geti stjórnendur og starfsmenn tekið ígmndaðri og markvissari ákvarðan- ir, þeir geti deilt með sér hagnýtri þekkingu og reynslu, séu betur í stakk búnir til þess að bregðast við nýjungum og eigi auðveldara með að laga sig að breyttum aðstæðum; beiting þekkingarstjórnunar leiði einnig til þess að menn séu sífellt að endurskoða og endurnýja áætlanir. Þau fyrirtæki sem muni ná árangri í framtíðinni verði þau sem séu stöð- ugt að skapa nýja þekkingu og miðla henni innan fyrirtæksins, finna henni stað í nýjum afurðum, vinnslu- ferlum og tækninýjungum. Þingaðilar fá betri yf- irsýn með SAXESS MEÐ tilkomu SAXESS-við- skiptakerfisins hjá Verðbréfa- þingi Islands sjá allir markaðs- aðilar hvaða þingaðili er aðili að viðskiptum hverju sinni, jafnvel þó viðkomandi markaðsaðili hafi ekki tekið þátt í viðskiptun- um sjálfur. í gamla viðskipta- kerfi Verðbréfaþingsins var ekki sýnt hvaða þingaðilar voru að eiga viðskipti, þó Verðbréfa- þingið hafi séð það.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.