Morgunblaðið - 14.11.2000, Side 35

Morgunblaðið - 14.11.2000, Side 35
fSSfcA AUClTSISCASTOfAN HF./SÍA. CkorL’iaSlati- Umversity .-7^ HSI UNIVERSITVOF HENVFR /£f ;^Jk\ m T W._I__j , /f/* WP, li Adram lDANIELS m COLLECE OF BUSINESS \v J 1 1 d e M o n I e r r e y .cjh- Hefur þú metnað til að vera í allra fremstu röð? Alþjóðlegt; MBA nám www.ru.is/mba „I smásöluverslun mun hlutur rafrœnna viðskipta stóraukast ár frá ári. Þess vegna verða fyrirtœki sem œtla að vera í forystu að fjárfesta í þekkingu." Jón Scheving Thorsteinsson Framkvœmdastjóri þróunarsviðs Baugs „Netið opnar endalausa möguleika. Það vantar hins vegar sérfrœðiþekkingu einstaklinga sem kunna skil á nýjustu straumum til að gera mögleika að veruleika!“ Kristján Hjaltason Framkvœmdastjóri SH þjónustu „Við lítum á MBA-námið sem nokkurs konar innanhússráðgjöf. Öll verkefnin sem starfsmaðurinn vinnur í náminu tengjast viðkomandi fyrirtœki og þau nýtast beint í daglegum rekstri og stefnumótun." Svanbjörn Thoroddsen Framkvœmdastjóri þróunarsviðs Islandsbanka-FBA y g5m Global eCommerce Masters CURR ICULUM • : ; Alþjóðlegt MBA nám Háskólans í Reykjavík er starfstengt viðskipta- og stjórnunarnám í samstarfi við virta erlenda háskóla. Sérstök áhersla er lögð á allt sem lýtur að rafrœnum viðskiptaháttum og þau áhrif sem aukin tœknivœðing mun hafa á alþjóðaviðskipti á komandi árum. Námið er fyrir einstaklinga með mismunandi menntun að baki sem vilja í starfi sínu fást við viðfangsefni á sviði viðskipta og stjórnunar. Námið hefst í febrúar 2001 Umsóknarfrestur er til 24. nóvember n.k. Nánari upplýsingar veitir María Kristín Gylfadóttir, verkefnastjóri MBA náms, í síma 510-6262 eða mba@ru.is. Sjá nánar undir http://www.ru.is/mba. V HÁSKÓLINN í REYKJAVÍK REYKJAVIK UWIVERSITY

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.