Morgunblaðið - 14.11.2000, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 2000 45
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokaglldl breyt-%
Úrvalsvísitala aðallista 1.361,42 -1,05
FISE100 6.274,80 -1,96
DAX í Frankfurt 6.742,10 -1,60
CAC 40 í París 6.037,73 -1,79
OMXÍ Stokkhólmi 1.103,01 -1,83
FTSE NOREX 30 samnorræn 1.322,73 -2,44
Bandaríkin
DowJones 10.517,25 -0,81
Nasdaq 2.966,75 -2,05
S&P500 1.351,26 -1,08
Asía
Nikkei 225ÍTókýó 14.664,64 -2,16
Hang Seng í Hong Kong 14.815,69 -3,73
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq 19,125 -4,38
deCODE á Easdaq ...
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. maí 2000
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
13.11.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kiló) verð(kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 390 98 166 105 17.462
Blálanga 89 50 79 304 24.014
Gellur 380 350 378 150 56.690
Grálúða 190 189 190 1.217 231.212
Hlýri 149 130 141 3.541 498.951
Karfi 75 20 68 3.896 266.317
Keila 75 30 66 8.854 581.318
Langa 121 30 89 4.119 367.893
Lúða 795 300 476 369 175.490
Lýsa 79 41 70 1.189 83.352
Sandkoli 60 60 60 104 6.240
Skarkoli 218 100 189 2.844 536.699
Skata 180 180 180 32 5.760
Skrápflúra 45 45 45 118 5.310
Skötuselur 300 240 288 109 31.420
Steinbítur 150 50 107 5.505 589.830
Tindaskata 14 10 10 693 7.110
Ufsi 206 30 52 5.426 281.573
Undirmálsýsa 119 84 97 10.022 967.687
Undirmálsþorskur 236 78 168 40.590 6.826.314
Svartfugl 50 50 50 50 2.500
Ýsa 230 115 177 98.896 17.537.599
Þorskur 260 99 149 157.464 23.462.959
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Grálúða 190 190 190 1.199 227.810
Steinbítur 101 101 101 250 25.250
Ýsa 201 201 201 600 120.600
Þorskur 136 136 136 1.500 204.000
Samtals 163 3.549 577.660
FMS Á ÍSAFIRÐI
Keila 60 60 60 300 18.000
Langa 100 100 100 29 2.900
Lúða 795 315 508 57 28.940
Skarkoli 217 216 216 195 42.165
Undirmálsýsa 99 84 86 3.552 306.893
Ýsa 191 146 164 3.913 643.297
Þorskur 249 127 151 9.069 1.366.970
Samtals 141 17.115 2.409.165
FAXAMARKAÐURINN
Blálanga 89 89 89 226 20.114
Gellur 380 350 377 90 33.890
Karfi 70 20 68 471 32.155
Keila 57 43 55 102 5.618
Langa 109 67 92 96 8.868
Lýsa 41 41 41 81 3.321
Skarkoli 200 100 104 242 25.199
Steinbítur 93 50 90 319 28.551
Ufsi 59 45 55 191 10.555
Undirmálsþorskur 236 209 219 18.909 4.135.966
Ýsa 170 157 160 10.402 1.667.649
Þorskur 260 117 181 4.176 756.232
Samtals 191 35.305 6.728.116
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Lúða 700 460 580 30 17.400
Steinbítur 119 119 119 50 5.950
Undirmálsþorskur 90 90 90 875 78.750
Undirmálsýsa 86 86 86 200 17.200
Ýsa 189 115 169 1.430 242.113
Þorskur 170 121 125 10.500 1.316.385
Samtals 128 13.085 1.677.798
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM)
Gellur 380 380 380 60 22.800
Karfi 41 41 41 176 7.216
Keila 57 57 57 322 18.354
Langa 114 85 88 394 34.853
Lúða 405 380 405 162 65.560
Sandkoli 60 60 60 104 6.240
Skarkoli 218 196 199 346 68.826
Skrápflúra 45 45 45 118 5.310
Steinbítur 83 83 83 328 27.224
Tindaskata 10 10 10 648 6.480
Ufsi 206 45 53 124 6.546
Undirmálsþorskur 183 183 183 1.226 224.358
Ýsa 230 116 185 19.329 3.575.478
Þorskur 260 106 146 45.004 6.568.334
Samtals 156 68.34110.637.580
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 136 136 136 35 4.760
Karfi 46 46 46 12 552
Keila 52 52 52 43 2.236
Steinbítur 126 126 126 239 30.114
Undirmálsþorskur 112 112 112 1.049 117.488
Undirmálsýsa 106 106 106 197 20.882
Ýsa 161 161 161 567 91.287
Þorskur 230 230 230 108 24.840
Samtals 130 2.250 292.159
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Lúða 665 360 616 37 22.775
Skarkoli 213 199 202 436 88.220
Steinbítur 117 117 117 142 16.614
Undirmálsýsa 89 89 89 888 79.032
Ýsa 190 138 164 4.588 750.230
Þorskur 240 135 148 8.962 1.330.140
Samtals 152 15.053 2.287.011
Landverðir mótmæla
námuvinnslu í Mývatni
STJÓRN Landvarðafélags íslands
hefur sent frá sér eftirfarandi yfir-
lýsingu:.
„Stjórn Landvarðafélags Islands
gagnrýnir harðlega þá ákvörðun um-
hverfísráðherra, að staðfesta úr-
skurð skipulagsstjóra þess efnis að
leyfa námavinnslu í Syðri-Flóa Mý-
vatns.
' Stjórn Landvarðafélags íslands
álítur að niðurstaða umhverfisráð-
herra, Sivjar Friðleifsdóttur, sé í
andstöðu við verndun Mývatns sem
alþjóðlegs Ramsarsvæðis.
Varúðarreglu Sameinuðu þjóð-
anna, sem er lögbundin skv. EES, er
ekki fylgt.
Urskurðurinn er ekki samkvæm-
ur lögum um verndun Mývatns og
Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu frá
1974. Það er ekki ásættanlegt að um-
hverfisráðherra virði að vettugi nið-
urstöður og ráðleggingar stofnana
sinna.
Náttúruverndarráð, Náttúru-
yernd ríkisins, Náttúrufræðistofnun
Islands, Líffræðistofnun Háskóla Is-
lands og Náttúrurannsóknastöðin
við Mývatn hafa allar varað við út-
víkkun námaleyfis í Mývatni.
Það er óviðunandi að alþjóðlegir
sáttmálar um vemdun lífrikis og lög
um náttúruvernd séu túlkuð á þann
hátt að náttúruverðmætum skuli
stefnt í enn frekari hættu en orðið er.
Varúðarreglan á að tryggja að ekki
sé ráðist í framkvæmdir nema sýnt
hafi verið fram á að þær skaði ekki
lífríkið.
Árið 1993 var gert samkomulag
milli iðnaðarráðuneytis, umhverfis-
ráðuneytis og Náttúruverndarráðs
(nú Náttúruvemd ríkisins) þess efn-
is að frekara kísilgúrnám yrði ekki
leyft er núgildandi námaleyfi rynni
út. Stjórnvöld hafa því haft nægan
tíma til aðlögunar þeirri ákvörðun.
Stjórn Landvarðafélags Islands
lítur svo á að með úrskurði sínum
hafi umhverfisráðherra snúið varúð-
arreglunni við. Sönnunarbyrðin hvíl-
ir nú á þeim sem vilja vernda lífríki
og náttúru Mývatns."
------------------
Fuglavernd-
arfélagið and-"
vígt úrskurði
ráðherra
VEGNA úrskurðar umhverfisráð-
herra um kísilgúrnátn úr Mývatni
vill stjórn Fuglaverndarfélags ís-
lands koma eftirfarandi athuga-
semdum á framfæri.
„Fuglaverndarfélag íslands
harmar úrskurð ráðherra, sem er í
algjörri andstöðu við rökstudd álit,
m.a. frá þremur stofnunum ráðu-
neytisins; Náttúrarannsóknarstöð-
inni við Mývatn, Náttúravemd ríkis-
ins og Náttúrafræðistofnun.
Umhverfisráðherra virðir að vettugi
varnaðarorð þessara aðila og kastar
á glæ varúðarreglunni sem verið hef-
ur að vinna sér sess í alþjóðlegri
náttúruverndaramræðu. Lífríki
Mývatns er einstætt og Ijóst er að
áframhaldandi starfsemi Kísiliðj-
unnar mun skaða það að mati Fugla-
verndarfélagsins.
Það hefur einkennt málflutning
þeirra sem vilja heimila áframhald-
andi námagröft, að blanda saman
áhrifum Kísiliðju og náttúralegum
sveiílum í lífríki vatnsins. Það er
skoðun stjórnar Fuglavemdarfé-
lagsins, að kísilgúrnámið úr vatninu
hafi stórspillt lífskilyrðum fugla við
Mývatn, sérstaklega þeima sem
kjósa að vera á grunnu vatni og upp-
eldisskilyrðum fyrir andaranga.
Húsöndin, sem er einkennisfugl Mý-
vatns, er á válista og hefur henni
fækkað mikið. Hún er sjaldgæf teg-
und á heimsvísu og finnst aðeins á
Islandi einu Evrópulanda.
Sáralitlar samanburðamannsókn-
ir hafa verið gerðar á lífríki elstu
námasvæðanna og óraskaðra hluta
vatnsins. Nauðsynlegt er að fram-
kvæma slíkar rannsóknir til að leiða í
ljós raunveraleg áhrif námavinnsl-
unnar.
Urskurðurinn stangast á við sam-
komulag ríkisstjórnar og Náttúr-
verndamáðs frá 1993 þess efnis, að
verksmiðjan loki þegar núverandi
námuleyfi rennur út eða þegar nú-
verandi námasvæði væri uppurið.
Lokun Kísiliðjunnar er byggða-
vandamál og hefðu stjórnvöld átt að
taka á þeim vanda fyrir löngu.
Verksmiðjan mun hætta starfsemi
fyi-r eða síðar, kísilgúrvinnslan er
ekki sjálfbær, því vinnsluhraðinn er
miklu meiri en nýmyndun kísilgúrs-
ins, sem hefur myndast á um 2000
árum.
Kísilgúmnnsla í Syðriflóa er brot
á samningi um verndun votlendis
(Ramsar-samningum), sem Islend-
ingar eru aðilar að. Mývatn hefur áð-
ur lent á svörtum lista hjá Ramsar,
en var tekið af honum aftur vegna
þess að loka átti verksmiðjunni þeg-
ar námasvæðið í Ytriflóa væri upp-
urið.“ i
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 1
verð verð verð (kiló) verð(kr.) 1
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Lúóa 360 360 360 12 4.320
Skarkoli 213 213 213 35 7.455
Steinbítur 150 150 150 149 22.350
Undirmálsþorskur 101 101 101 161 16.261
Undirmálsýsa 89 89 89 503 44.767
Ýsa 205 151 180 6.091 1.096.745
Þorskur 242 120 152 8.476 1.292.251
Samtals 161 15.427 2.484.149
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Karfi 70 70 70 334 23.380
Keila 56 55 56 1.670 92.902
Langa 102 63 100 1.032 103.004
Lúða 300 300 300 2 600
Lýsa 66 66 66 287 18.942
Skata 180 180 180 32 5.760
Skötuselur 240 240 240 12 2.880
Steinbítur 100 100 100 106 10.600
Undirmálsýsa 103 103 * 103 528 54.384
Ýsa 191 163 174 4.999 870.576
Þorskur 174 152 167 1.581 264.359
Samtals 137 10.583 1.447.387
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 98 98 98 79 7.742
Grálúða 189 189 189 18 3.402
Hlýri 141 130 139 2.765 383.782
Karfi 75 70 72 1.754 125.411
Keila 75 56 70 6.283 436.920
Langa 100 30 82 2.154 177.317
Lúða 320 320 320 5 1.600
Lýsa 79 66 78 571 44.589
Skötuselur 295 295 295 38 11.210
Steinbítur 124 60 109 3.633 395.161
Ufsi 70 30 52 4.703 242.393
Undirmálsþorskur 116 109 115 13.254 1.526.463
Undirmálsýsa 119 100 109 3.106 338.616
Ýsa 219 115 186 29.447 5.470.664
Þorskur 250 136 168 21.710 3.639.464
Samtals 143 89.52012.804.735
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Skarkoli 196 186 196 1.155 226.368
Steinbítur 119 50 77 88 6.815
Undirmálsþorskur 78 78 78 1.158 90.324
Ýsa 195 137 165 4.034 664.279
Þorskur 256 99 138 24.651 3.409.233
Samtals 141 31.086 4.397.019
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Skarkoli 179 179 179 405 72.495
Ufsi 56 56 56 103 5.768
Þorskur 240 120 178 665 118.563
Samtals 168 1.173 196.826
FISKMARKAÐURINN HF.
Karfi 60 41 46 196 8.987
Keila 50 50 50 50 2.500
Langa 80 80 80 223 17.840
Lýsa 66 66 66 250 16.500
Skötuselur 295 295 295 8 2.360
Svartfugl 50 50 50 50 2.500
Tindaskata 14 14 14 45 630
Ufsi 58 52 53 305 16.311
Undirmálsþorskur 95 95 95 45 4.275
Undirmáls ýsa 105 103 105 425 44.425
Ýsa 199 160 183 5.200 .953.784
Þorskur 259 157 171 3.950 673.949
Samtals 162 10.747 1.744.061
FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND
Keila 30 30 30 30 900
Steinbítur 119 119 119 50 5.950
Undirmálsþorskur 90 90 90 50 4.500
Undirmálsýsa 86 86 86 30 2.580
Ýsa 149 149 149 300 44.700
Þorskur 121 121 121 1.500 181.500
Samtals 123 1.960 240.130
HÖFN
Blálanga 50 50 50 78 3.900
Hlýri 149 149 149 741 110.409
Karfi 72 72 72 953 68.616
Keila 72 72 72 54 3.888
Langa 121 121 121 191 23.111
Lúða 345 345 345 7 2.415
Skötuselur 300 290 294 51 14.970
Steinbítur 101 101 101 91 9.191
Undirmálsþorskur 108 108 108 1.659 179.172
Undirmálsýsa 86 86 86 28 2.408
Ýsa 201 176 198 573 113.620
Samtals 120 4.426 531.700
SKAGAMARKAÐURINN
Undirmálsþorskur 214 206 209 2.104 440.157
Ýsa 189 145 162 4.875 787.849
Þorskur 184 99 149 4.212 625.777
Samtals 166 11.191 1.853.782
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 390 360 374 26 9.720
Lúða 660 400 559 57 31.880
Skarkoli 199 199 199 30 5.970
Steinbítur 101 101 101 60 6.060
Undirmálsþorskur 86 86 86 100 8.600
Undirmálsýsa 100 100 100 565 56.500
Ýsa 198 168 175 2.548 444.728
Þorskur 199 132 148 11.400 1.690.962
Samtals 152 14.786 2.254.420
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
13.11.2000
Kvótategund Viösklpta- Vlóskipta- Hæsta kaup- Lœgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Veglðkaup- Veglðsölu- Sið.meðal
magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tllboð(kr) eftir(kg) eftir(kg) verð(kr) verð(kr) verð.(kr)
Þorskur 24.000 101,75 102,50 102,99110.735 65.000 97,86 105,22 100,16
Ýsa 500 86,50 0 0 86,95
Ufsi 600 34,94 0 0 30,88
Karfi 500 41,50 0 0 40,09
Steinbítur 32,90 0 38.015 34,09 33,00
Grálúða 29.291 98,00 98,00 105,00 30.707 200.000 96,05 105,00 98,00
Skarkoli 105,90 0 9.001 105,90 105,98
Þykkvalúra 74,99 0 5.598 74,99 65,00
Langlúra 1.290 50,00 0 0 39,00
Sandkoli 18,00 21,21 10.000 15.000 18,00 21,21 21,00
Skrápflúra 21,49 0 25.000 21,49 23,07
Síld 1.220.000 4,99 0 0 4,40
Humar 4.630 484,50 0 0 460,00
Úthafsrækja 25,00 35,00 4.000 190.162 25,00 50,88 30,74
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir