Morgunblaðið - 14.11.2000, Síða 54

Morgunblaðið - 14.11.2000, Síða 54
 I I I ► ► i I i I I \ i i' ► I ► > \ 8.-11. desember *. f » Heimur vínsins Steingrímur Sígurgeirsson þekkir vel matar- og vinmenningu Frakka og fyrir jólin kemur út fyrsta bók hans, Heimur vlnsins, sem er jafnframt fyrsta íslenska alfræðiritið um vln og vlnmenningu. Bókin sviptir hulunni af leyndardómum vínsins og kemur öllum að gagni sem vilja standa betur að vlgi þegar velja skal v(n með matnum. með matar- og vínsérfræðingi Morgunblaðsins Áskrifendum Morgunblaðsins gefst nú einstakt tækifæri til að upplifa jóla- og sælkerastemmningu Parísarborgar undir fararstjórn Steingríms Sigurgeirssonar, matar- og vínsérfræðings Morgunblaðsins. Flogið verður til Parísar með Flugleiðum föstudaginn 8. desember og heim mánudaginn 11. desember. Ferðir sem eru innifaldar í verði eru á föstudeginum, heimsókn á vínbar þar sem bragðað er á Beaujolais Nouveau og fleiri léttum veitingum og á sunnudeginum skoðunarferð um borgina. Ef næg þátttaka fæst verður boðið upp á neðangreindar ferðir á sanngjörnu verði HÁ sunnudeginum er boðið upp á skoðunarferð um borgina undir leiðsögn Laufeyjar. Á sunnudags- kvöldinu er í boði ferð í Lido de Paris sem hefur notið gífurlegra vinsælda í meira en hálfa öld. Þar geta gestir notið kvöldverðar með kampavíni og glæsilegri sýningu sem á sér engan sinn líka. Takmarkaður fjöldi kemst að en þ.etta er ævintýraleg sýning sem enginn ætti að missa af. * Verð á mann i tvibýli er aðeins 39.905 kr. á Home Plazza Bastille. Innifalið I verði er flug með Flugleiðum, flugvallarskattar, gisting I 3 nætur með morgunverði, rútuferðir til og frá flugvelli erlendis, Islensk fararstjórn, skoðunarferð um borgina og heimsókn á vlnbar. Á laugardeginum er hægt að velja um ferð til Búrgundar eða skoðunarferð í Versali. Búrgund er eitt þekktasta víngerðarhérað veraldar. Ferð þangað tekur tæpar 2 klukkustundir með TGV-hraðlest. Þar verða þekktir vínframleiðendur heimsóttir, vín smökkuð og snædd dýrindis máltíð á góðum veitingastað en matargerð Búrgundar er talin ein sú besta i Frakklandi. Skoðunarferðin í Versali er undir leiðsögn Laufeyjar Helgadóttur, listfræðings. t5j5Swú®b ■ mmSB * ICELANDAIR gmr Bókanir fara fram á söluskrifstofu Flugleiða í Kringlunni hjá Guðrúnu Lilju í síma 5050 796 og Vilborgu í síma 5050 545. Steingrímur svarar fyrirspurnum á skrifstofu Flugleiða í Kringlunni á þriðjudaginn kl. 14 - 16. 4 ÆBmmm*. ■ JHtek
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.