Morgunblaðið - 14.11.2000, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 14.11.2000, Qupperneq 71
 „...einkennist ef nkulegum húmor..." „ ...mikið um óvæntar uppákomur sem bæði skemmtu og vöktu furður „Góður heildarsvipur...leikaramir standa aliir vel fyrir sfnu." H.F. í DV13. nóvember 2000 eftir Hallgrím Helgason Leikstjórn.- Benedikt Erlingsson BORGARLEIKHÚSIÐ Miðasala,- 568 8000 • www.borgarleikhus.is ^^sracia ÁRVÍK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 MORGUNBLAÐIÐ BRÉF TIL BLAÐSINS ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 2000 71 Hugleiðingar um framlíf Glæsilegur spari- og kvöldfatnaður frá ARA Ný sending Tískuverslun • Kriglunni 8-12 • sími 553 Frá Atlíi Hraunfjörð: ÞENNAN texta úr erindi eftir Ein- ar Loftsson sem fluttur var 1936 hjá SRFI er að finna í bókinni Tveir Heimar eftir Guðrúnu Guðmunds- dóttur, útgefin 1948. „Milljónir manna víðsvegar um heim halda því hiklaust fram, að þeir hafi fengið órækar sannanir fyrir því, að fram- liðnir vinir þeirra lifi og starfi í ósýnilegum heimi. Fyrir þeim stað- hæfingum liggur aragrúi sannana, fjölþætt og haganlega ofin rök, er hinir svonefndu framliðnu menn hafa komið með í sannanaskyni fyr- ir framhaldslífi sínu. En jafnhliða því, sem menn hafa öðlast, að því er þeir telja, órækar sannanir fyrir persónulegu framhaldslífi látinna vina sinna, þá virðist það næsta eðlilegt og í beinu áframhaldi af fenginni áðurnefndri vissu, að hinir sömu þrái fylh’i þekkingu á lögmál- um eilífðarheimsins, frekari þekk- ingu á umhverfi því, er látnir vinir vorir dvelja í, lögmálum þeim, er ráði á þeim sviðum, sem þeir dvelja á, og þá einnig á því, hvaða áhrif jarðlífsbreytni vor er líkleg til að hafa á framtíðarörlög vor. Öll fræðsla um þau efni er oss ekki síð- ur mikilvæg en sannanirnar sjálf- ar.“ Þannig var hugsun Einars Loft- sonar fyrir 64 árum og ekki verður ofsagt að mikill meirihluti jarðar- búa hefur á einn og annan hátt öðl- ast trú og traust, á að maðurinn lifi þótt hann deyi, og hafi áhuga á fræðslu um hvernig aðstæður hinir framliðnu búa við. I bókinni Er líf eftir dauðann?, útgefin 1972 af Almenna bókafélag- inu, eftir vísindamanninn Nils-Olof Jacobson, segir eftirfarandi. „Sú skýringartilgáta, að líf sé eftir lík- amsdauðann getur skýrt öll þau fyrirbrigði og upplifanir." „Og á mörgum hinna þezt rannsökuðu fyrirbæra þessarar bókar er sú skýring í rauninni eðlilegust, að maðurinn lifi líkamsdauðann, og sú skýringartilgáta getur skýrt fyrir- bærin öll, án þess að byggja tilgát- una á einhverjum aukaskýringum til þess að hún falli að einstakri teg- und fyrirbæranna." Það er vert að taka fram að bókin er ávöxtur margra ára rannsóknarferils. Þrátt fyrir að ekki sé minnst á rannsókn á aðstæðum framliðinna eru hugleið- ingar um verustaðinn víða í bókinni. I bókinni Sýnir á dánarbeði frá árinu 1977, eftir dr. Karlis Osis og dr. Erlend Haraldsson, segir á bls. 29 „...verður því ekki lýst með öðru orði en hroka að skella skollaeyrum við áhugamáli 70% þjóðarinnar.“ Hér er átt við skoðanakönnun á meðal bandarísku þjóðarinnar um líf eftir dauðann. Það er furðulegt hjá vísindamönnum á þessum árum að taka þá afstöðu, að álíta reynslu og viðhorf svo stórs hóps þjóðarinn- ar sem endaleysu og ekki hafandi sem áskorun til rannsókna á þess- um málum. Aftur á móti í bókinni Dr. Helgi Pjeturss. Samstilling lífs og efnis í alheimi, útgefin 1996 á bls. 162 í kaflanum Yfirlit, er umsögn um gi-einarnar í bókinni og í grein eftir Olaf Halldórsson líffræðing, segir meðal annars. „Nýölsk heimspeki gengur út frá raunveruleika efnis- heimsins og aðferðafræði vísinda í rannsóknum.“ í sama kafla...Benidikt Björns- son skýrgreinir heimspeki dr. Helga og kemst að þeirri niður- stöðu að ekki leiki vafi á því að kenningar hans séu heimspeki eftir því sem sú grein er skýrgreind, en heimspeki hans sé sérstæð og verði helst flokkuð sem íslensk heim- speki.“ Hér er tekið fyrir yfirgrips- mikið efni sem nægir í tveggja tíma fyrirlestur. Það er gert í því augna- miði að sýna fram á, að íslensk heimspeki gefur þau svör sem spurt er um hér að ofan. Maðurinn líí'ii' í efni í framlífinu og hefur samband við eftirlifandi ættingja og vini með hugsanaflutningi og í raun eru allir menn og konur miðlar, þar sem sending og móttaka hugboða á sér stað meðan maðurinn lifir. Að end- ingu og í ljósi íslenskrar heimspeki ættu allir er hyggjast sitja með miðlum á sambandsfundi, að kanna með virkum hætti við hvaða að- stæður ættingjar og vinir búa í framlífi. ATLI HRAUNFJÖRÐ, Marargrund 5, Garðabæ. Ot^uleg tilboð! Rúmteppi frá kr. 4.900.- Kaffi- og Matardúkar frá Kr. 3.500. Jóladúkar, Gardínur, einstök tilboð ^nKRISTALL Kringlunni - Faxafeni Barnapía eða dyravörður í jólagjöf Mymtavélar sem sjá og k*yf<l °9 það á sjónvarpino þmu. Veró 9.800 L J/r Við setjum upp ’myndavélina þar sem þú óskar, t.d. við útidyrnar eða í ’ BP barnaherbergið. • Mr' Við tengjum myndavélina við sjónvarpið, siðan stjórnar þú eftirliti með fjarstýringunni. Við bjóðum líka aðra myndavél með hreyfiskynjara og lit. Verði hreyfing, setur myndavélin sjónvarpið i gang. Verð kr. 14.800 Báðar gerðir sjá og heyra i myrkri (infrarautt Ijós) Einnig bjóðum við myndavél og litinn skjá (12.5 cm) hentugt fyrir verslanir, heimili, barnapössun, verksmiðjur, spítala, skrifstofur, vöruhús, flutninga, bila, skip o.fl. Verð á myndavél og skjá kr. 22.300 Glói hf. - Dalbrekku 22 - Kóp. - sími 544 5770 wwvuLwopMvinivblz.com Handboltinn á Netinu ^mbl.is /KLLTJKf^ eiTTH\SA£> fJÝTl Verð frá 29.900 kr. ÁRVÍK ÁRMÚLA 1 • SfMI 568 7222 • FAX 568 7295 | .. .. | FONDURVORUR Öðruvísi föndurvörur, ótrúlegt úrval t OðTnSGÖTU 7 SÍM, 562 8448 J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.