Morgunblaðið - 14.11.2000, Síða 73

Morgunblaðið - 14.11.2000, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 2000 73 DAGBÓK BRIPS Umsjón Uiiðmuiuliir l’áll Aniiii'Min OPNUN á veiku grandi er tvíeggjað sverð, ekki síst í tvímenningi. Meginkostur- inn við veika grandið felst í því að mótherjamir eiga erf- itt um vik að blanda sér í sagnir, en helsti gallinn er sá að stundum týnist 4-4 sam- lega í hálit. Það gerðist í spili 97 í íslandsmótinu, sem fram fór um helgina í Bridshöllinni i Þönglabakka, þar sem ísak Om Sigurðsson og Ómar 01- geirsson mættu Islands- meistumnum, Steinari Jóns- syni og Stefáni Jóhannssyni: Norður gefur; enginn á hættu. Norður * D63 * K1085 * D1052 + D6 Vestur * K74 *Á7 ♦ Á73 + 109853 Austur + G52 ¥ D62 ♦ G64 + KG42 Suður * Á1098 ¥ G943 ♦ K98 + Á7 Eftir tvö pöss vakti Ómar í suður á veiku grandi. Enginn hafði neitt við þá sögn að at- huga og Stefán í vestur hóf vömina með iauftíunni. Óm- ar lét drottninguna og drap kóng Steinai's strax með ás. Spilaði svo hjartagosa. Sjtef- án dúkkaði fumlaust og Óm- ar lét gosann fara yfir á drottningu Steinars. Nú spil- aði Steinar laufgosa og Stef- án lét níuna til að kalla í spaða. Steinar hlýddi því kalli og skipti yfir í smáan spaða. Ómar varð að hleypa því yfir á kóng vesturs og nú hafði vörnin tryggt sér átta slagi. Það gaf ísiandsmeist- urunum 35 stig af 38 mögu- legum að taka grandið tvo niður, enda spiluðu flest NS- Pörin bút í hjarta og fengu þar 7-9 slagi. 301 Það sem hann Jón leggur á sig fyrir fjöl- skylduna! Ég veit að ég skulda alls staðar en mig hef- ur alltaf langað til að baða mig í peningum. Hlutavelta Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu kr. 5.573 til styi'ktar Rauða krossi Islands. Þær heita Auð- ur Ýr Sigurþórsdóttir og Christine Björg Morancais. Þessar duglegu stúlkur héldu hlutaveltu og söfnuðu 2.541 kr. til styrktar Barnaspítala Hringsins. Þær heita Tara Brynjarsdóttir og Bima Ýr Magnúsdóttir. SKAK llnisjón llelgi Asx Grétarsson Hvítur á leik. ÓLYMPÍUSKÁKMÓTINU er nýlokið í Istanbúl en þar urðu Rússar sigurvegarar í opnum flokki og Kínverjar í kvennaflokki. Islensku iandsliðunum gekk ekki sem skyldi í síðari helmingi mótsins en í opnum flokki lenti íslenska sveitin í 55.- 58. sæti af 126 þátttöku- þjóðum og í kvennaflokki endaði sveit Islands í 78.- 82. sæti af 86 þátttökuþjóð- um. Staðan kom upp í síð- ustu umferð í viðureign ís- lendinga og Víetnama í opnum flokki. Helgi Ólafs- son (2478) hafði svart gegn hinum skeinu- hætta Anh Dung Nguyen (2487) og tókst þeim síðar- nefnda að kné- setja andstæðing- inn með einföld- um og laglegum hætti. 26.Dg4! Re5?! 26...Hc7 Ahefði verið eilítið skárra ekki síst A sökum gildrunnar ÉíÉl 27.Hxd4 Hcl+ og svartur vinnur. Hinsvegar er svarta staðan töp- uð eftir 27.Dxd4. 27.Bh7+! Kxh7 28.Dxc8 d3 29.DÍ5+ g6 30.De4 Dc5 31.De3 Dc2 33.De3 Dc2 35.Dcl Dd5 37.Khl Rd7 32.Dd2 Dc5 34.Dd2 Dc5 36.f4 Dd4+ 38.Dc4 Df2 39.Dxf7+ og svartur gafst upp. Bikarmót Taflfélags Reykjavikur hefst 14. nóv- ember kl. 20.00 í félags- heimilinu að Faxafeni 12. UODABROT JONAS HALLGRIMSSON Döggfall á vorgrænum, víðum veglausum heiðum, sólroð á svölum og góðum suðrænublæ. Stjarnan við bergtindinn bliknar, brosir og slokknar, óttuljós víðáttan vaknar vonfrjó og ný. Sól rís úr steinrunnum straumum, stráum og blómum, hjörðum og söngþrastasveimum samfógnuð býr. Ein gengur léttfætt að leita: lauffalin gjóta geymir nú gimbilinn hvíta, gulan á brár. Hrynja í húmdimmum skúta hljóðlát og glitrandi tár. Snorri Hjartarson. stjörmjspÆ eftir Franecs llrake SPORÐDREKI Afmælisbam dagsins: Þú ert einstaklega traustur °g tryggur sem laðar fólk að þér en sumum fínnst þú helst til lokaður fyrir þeirra smekk. Hrútur (21. mars -19. apríl) “0* Það er eins og allir vilji ná athygli þinni og þú mátt hafa þig allan við. Gættu þess að dreifa ekki kröftum þínum um of því slíkt leiðir ekki til neins. Naut (20. apríl - 20. maí) Það má vera að þér finnist erfitt að standast þá ásókn sem í þig. Þú þarft því að velja en hjálpsemin uppsker gleði sem er engu öðru lík. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) Wi Reyndu að hafa hemil á til- finningum þínum þótt það kunni að kosta þig nokkur átök. Þú þarft að hafa stjórn á bæði gleði þinni og depurð. Krabbi ^ (21. júní - 22. júlí) Það er stórkostleg upplifun að gefa eitthvað af sjálfum sér og oft þarf ekki að leggja svo mikið í sölurnar til þess að árangurinn verði mikill. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) M Nú þai-ft þú að taka þér tak og byggja þig vandlega upp því krefjandi tímar eru fram- undan. Einbeittu þér því að sjálfum þér um sinn. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) ufeL Nú verðurðu að taka þér tak og reyna að skipuleggja þig þannig að allt reki ekki á reiðanum hjá þér. Það á bæði við um starf og einkalíf. Vog m (23. sept. - 22. okt.) Þótt þér finnist sjálfum þú standa vel að vígi skaltu var- ast að slá hlutunum upp í kæruleysi því þú mátt aldrei slaka á klónni ef vel á að vera. Sporðdreki ™ (23. okt. - 21. nóv.) Þótt þú hafir í mörg horn að líta máttu aldrei gleyma því að gera sjálfum þér eitthvað til góða. Vanræksla þar á hefnir sín jafnan grimmilega. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) AiO Þú þarft að koma á einhvers konar jafnvægi á milli starfs þíns og tómstundagamans þannig að þú njótir þín betur við hvorutveggja. Leitaðu aðstoðar ef með þarf. Steingeit ^ (22. des. -19. janúar) Þér er lífsnauðsyn að ná sambandi við barnið í sjálf- um þér og leyfa því að njóta sín svo þú getir komið betur undirbúinn til nýrra verk- efna. Vatnsberi (20. jan. -18. febr.) Einhverjir persónulegir árekstrar liggja í loftinu og takist þér ekki að koma í veg fyrir þá verður þú að leggja þig fram um að leysa málinA Fiskar (19. feb. - 20. mars) Stundum eru það aðeins smáatriði sem standa i veg- inum fyrir því að árangur ná- ist. Reyndu að ná tökum á þeim svo þú getir hrósað sigri._________________ Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Bamamyndir í jyj| jólagjöf. Fjölbreytilegt verð á Í myndatökum. Verðfrákr. 5000,00 Ljósmyndastofan Mynd sfmi: 565 42 07 s ■ Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 554 30 20 MIKIÐ URVAL PILS.TOPPAR BUXUP • KJÓLAR Hiá Svönu Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 & lau. frá kl. 10-14. Kvenfataverslun, Garðatorgi 7, Garðabæ, sími 565 9996. Cartíse Hamraborg 1 Glæsilegt úrval Lúxus jólakjólar og síðar kápur 12.990. Dragtir, margar gerðir 9.990. Ullar kasmire kápur 13.990. Lúxus úlpur 7.990 - 11.990. Glitrandi blússur 4.990. Buxur st. 36-52 3.990. Gervipelsar 12.990. Ekta pelsar, húfur, bönd. J Lágmarks álagning Cartíse Hamraborg 1, Garðarsbraut 15, Húsavík, sími 554 6996. sími 464 2450. Landlæknisembættið Vertu sterkur á svellinu Nú fer sá tími í hönd að hálkan getur orðið okkur skeinuhætt. Áfram er samt nauðsynlegt að hreyfa sig og margt gagnast til að forðast byltu og brot. • Góðir skór með grófum sóla • Mannbroddar undir skó • Stafur eða hækja - hægt að setja brodda undir • Ganga með gát - flas er ekki til fagnaðar • Góð lýsing við heimili, vinnustaði og gönguleiðir • Sandur eða salt á tröppur og stíga Regluleg hreyfing styrkir vöðva og bein, bætir jafnvægi og eykur fimi á svellinu. Mælt er með að allir gefi sér tíma í skemmtilega hreyfingu að minnsta kosti hálftíma á dag. Ef veður eru válynd er hægt að hreyfa sig innivið, heima eða annarsstaðar. Kalkrík fæða og D- vítamin, til dæmis úr lýsi, styrkja bein. Reykingar auka hættu á beinþynningu. Nánari upplýsingar á www.landlaeknir.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.