Morgunblaðið - 14.11.2000, Page 75
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 2000 75
______ ____________________________ C
FÓLKí FRÉTTUM
Förðunarnámskeið
PBOFESSiONAI-S
i nóvember og fram í miðjan desember.
Lærðu að farða sjólfa þig ó einni kvöldstund
með
snyrtivoru
MYNDBOND
Misheppnuð
Marsför
Flóttinn frá Mars
(Escape from Mars)
meðalmallinu. Efnasambönd eru
svolítið eins og samrasður án um-
ræðuefnis og renna þannig full
áreynslulaust inn um eitt eyra og út
um annað án þess að staldra mikið
við. Það er alltof fátt sem gefur lögun-
um sérkennin sem þau þurfa til að lifa
af sem sjálfstæð fyrirbæri án þess að
sullast saman við öll hin. Hljómborð,
fiðla og selló komast á stundum ná-
lægt því að lyfta tónlistinni upp yfir
leiðindin, en þegai' upp er staðið er
platan hvorki fugl né fiskur og spjar-
ar sig ekki nema meðalvel í heiminum
þar sem allir vilja vera Radiohead en
engum nema Tom Yorke og félögum
tekst það.
Kristín Björk Kristjánsdóttir
Ragnar Bjarnason árnar félaga stérsöngv-
ara heilla.
Jón Kr. Ólafsson söng af lífsins sálar kröftum með Jó-
hönnu V. Þórhallsdóttur og Léttsveit Kvennakórsins.
Kæri Jón söng Þuríður Sigurðardóttir fyrir
og með afmælisbarninu.
Skarphéðinn Guðmundsson
gömlum góðu vinina úr skemmtana-
bransanum og sló upp einni all-
sherjar tónlistarveislu nú seint í
október.
Tónlistarveislan sú var haldin í
sal FÍH og stigu á svið fjölmargir
landskunnir skemmtikraftar á borð
við hjónin Svanhildi Jakobsdóttur
og Ólaf Gauk: Þuríður Sigurðar-
dóttir, Anna Sigga Helgadóttir,
Garðar Guðmundsson, Hörður
Torfason, Raggi Bjarna og Furst-
amir. Vitanlega tók Jón Kr. sjálfur
lagið af alkunnri snilld og er mál
manna að hann hafi sjaldan eða
aldrei sungið betur. Meðal margra
hápunkta tónlistai-veislunnar var
þegar Jón Kr. lenti í sannkölluðum
kvennafans á sviðinu er honum
barst liðsstyrkur frá hvorki fleiri né
færri en 106 konum úr Léttsveit
Kvennakórs Reykjavíkur sem tóku
undir með honum undir stjórn Jó-
hönnu V. Þórhallsdóttur.
Aðspurður segist Jón vera í skýj-
unum yfir því hvernig til tókst og
vart geta hugsað sér betri afmælis-
gjöf.
Vísindaskáldsaga
★
Leiksljóri: Graeme Campbell og
Neill Feamley. Handrit: Jim
Henshaw, Peter Mohan o.fl. Aðal-
hlutverk: Christine Elise, Peter
Outerbridge. (90 mín.) Bandaríkin
1999. Sam-myndbönd. Öllum leyfð.
ÞAÐ er ekki hægt að kaupa
einkaréttinn á hugmyndum að
kvikmyndum - allavega ekki enn
sem komið er. Því
tíðkast það ótt að
minni spámenn
rjúki til og fram-
leiði með hraði
myndir um svipað
efni og stóru
framleiðendurnir í
Hollywood hafa
fengið áhuga á.
Bestu dæmin um
þetta eru í teiknimyndageiranum
þar sem nánast undantekningar-
laust eru soðnar saman með hraði
myndir um nákvæmlega sama efni
og Disney hefm- áformað að taka
á. Og viti menn - þetta virðist
virka. Einhverjir láta blekkjast og
halda að um sé að ræða hið eina
sanna.
Fyrir nokkru fékk Hollywood
áhuga á Mars og hrundið var í bí-
gerð ekki bara einni heldur tveim-
ur myndum um mannaða leiðangra
þangað - Mission to Mars, sem
þegar hefur verið frumsýnd, og
Red Planet, sem tekið hefur óra-
tíma í framleiðslu. Þeir hjá sjón-
varpsdeild Paramount hafa því séð
sér leik á borði og ákveðið að taka
þátt í þessu Marsæði með því að
gera eina ódýra og einfalda. Og
það er það sem þessi mynd er
fyrst og fremst, ódýr og einföld.
Má vera að einhverjir sjúkir vís-
indasagnaunnendur bíti á agnið,
og líka unnendur hallærislegra og
illa leikinna mynda (jú, þeir eru
til) en varla neinir aðrir.
Sextugur
stór-
songvan
Skráningar og upplýsingar í sima
511 6717 eða gsm 864 2767.
Verið velkomnar.
Snyrtivöruverslun
Áslaugar Borg, Laugavegi
hver man ekki eftir slagaranum
.»Eg er frjáls" sem flutt var af
hljómsveitinni Facon fyrir ekkert
alltof mörgum árum síðan. Sá sem
söng lagið hressa af svo mikilli inn-
lifun var sjálfur stórsöngvarinn Jón
Kr. Ólafsson en hann á að baki
langan og glæstan feril í skemmt-
anabransanum. Það kann að hljóma
undarlega en kappinn síungi fagn-
aði nýverið sextíu ára afmæli sínu,
nánar tUtekið 22. ágúst síðastliðinn.
Eins og þeir vita sem þekkja Jón
þá er hann þekktur fyrir allt annað
en að fara troðnar slóðir. í stað þess
að bjóða til þessarar hefðbundnu af-
mælisveislu með tilheyrandi kaffi,
kökum og jafnvel einhverju sterk-
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Jónatan Garðarsson, Svanhildur Jakobsdóttir, Anna Sigga Helgadóttir,
Þuríður Sigurðardóttir og Jón Kr. Ólafsson hita upp í andyri FÍH.
ara afréð Jón að bera fremur á borð
andlega næringu í formi aðal-hugð-
arefnis síns tónlistarinnar. Með
dyggri aðstoð Jónatans Garðarsson-
ar, sérfræðingsins í sögu íslenskrar
dægurtónlistar og umsjónarmanns
Mósaíks, og Péturs Bjarnasonar
fyrrum fræðslustjóra hóaði hann í
4 saman i hóp.
Verð 2.500 kr. ó mann.
Útópíumenn íþungum þönkum.
*
Ahættulaus sprettur
Tonlist
Geísladískiir
EFNASAMBÖND
Geisladiskur hljómsveitarinnar tít-
ópíu, Efnasambönd. Um 70 mínút-
ur. Karl Henry Hákonarson: Söng-
ur, gítar og hljómborð; Krislján
Már Ólafsson: Gítar, hljómborð,
sjávartrommur; Aðalsteinn Jó-
hannsson: Bassi; Magnús Rúnar
Magnússon: Trommur. Lög og text-
ar: Kristján Már Ólafsson og Karl
Henry Hákonarson, nema „Brot-
lending“ og „Óskaveggurinn“. Þau
lög eru eftir títópíu en textinn eftir
Kristján Má og Karl Henry. Hljóð-
ritað og hljóðhlandað í Ofheym jan-
úar-ágúst árið 2000.
EFTIR fyrstu hlustun á Efnasam-
böndum Útópíu heyrði ég strax að ef
fyllstu sanngimi ætti að gæta væri
nauðsynlegt að reyna eftir bestu getu
að horfa í gegnum fyrirferðarmikla
Radiohead-stemmninguna og ein-
blína á gæði og galla tónlistarinnar
sjálfrar án þess að hugsa of mikið um
»»fyrirmyncíina“. Áhrif frá „Útvarps-
höfðunum" og ýmsum samferða-
mönnum þeirra um rokkheima eru
augljós. En er það ekki svo, að ef eyr-
un týna sér í að líkja endaíaust einni
hljómsveit við aðra verður ekki eftir
mikið rými til að gefa tónlistinni það
tekifæri sem hún á inni - sem öll
tónlist á inni.
Efnasambönd rúlluðu þónokkrar
ferðir um geislaspilarann samferða
hugsimum eins og „er nú þörf fyrir
meira af þessarri tegund rokkdýrsins
í heiminum"? En lykilspurningin
ldassíska, sú sem skærast skein fyrir
hugskotssjónunum var: „Er þessi
tónlist skemmtileg / vel úr garði gerð
/ forvitnileg?“ Áfram bökuðust Efna-
samböndin undir geislanum, eyrun
löngu ákveðin £ að gera tilraun til að
aðskilja þau frá augljósum tónlistar-
legum nágrönnum. Einn fyrsti við-
komustaður athyglinnar var söngur-
inn, þótt hann sé ekki endilega það
sem helst er lofs- eða lastsvert á disk-
inum. í lögum eins og „Þú veist að ég
er ...“ verður letileg raddbeitingin
heldur tilgerðarleg. Með nokkrum
Ijúfum undantekningum eiga lögin
sjálf sér ekki það sjálfstætt líf, þ.e.
hafa ekki nógu sterkan karakter
hvert um sig til þess að bera söng sem
er ekki litríkari en þetta.
Það er i raun fátt við hljóðfæraleik-
inn að athuga, enda er ekki tekin mik-
il áhætta þar á bæ frekar en í söngn-
um. Gítaramir skipta hlutverkum
sínum bróðurlega á milli sín. Annar
plokkar einfaldar melódíur sem
gjaman stingast einum of hátt upp úr
súpunni og hinn mallar taktfast und-
ir. Bassinn er oftast nær mjög hóg-
vær og gerir ekki miklar gloríur um-
fram það sem tilefni gefst til.
Trommumar hljóma ágætlega en
minna reyndar mjög svo á hljóm Orra
Dýrasonar, trommuleikara Sigur
Rósar. Ég skal ekki segja hvort það
liggur í kjuðunum sem Magnús Rún-
ar leikur með eða tónstillingum
skinnanna í trommunum. Hvað um
það, hann á ágætan leik á plötunni,
ekki síst í laginu „Brotlending“.
Nokkur lög bera af hvað útsetning-
ar eða fjölbreytileika snertir. Næst-
síðasta lagið á diskinum, „Óskavegg-
urinn“, er eitt þeirra. Það hefst á
fallegum Rhodes-píanóleik og ein-
hverju sem hljómar eins og slípirokk-
ur en gæti líka verið gítar. I heild er
lagið er nokkuð dýnamískt og langir
„instrumental“ kaflamir þéttir og
kröftugir. í lokin stekkur fiðluleikar-
inn Matthías Stefánsson með í för og
rífur lagið upp yfir vegginn á síðustu
metrunum.
Útsetning lagsins „Komdu á flug“
er sömuleiðis nokkuð lipur. Það svífur
áfram á sætu hljómborðsvæli sem lið-
ast innan um rokldð og brotnar upp í
snöggum pípum sem hljóma eins og
hjartalínurit sem hefur verið magnað
upp. Lagið endar svo á ljúfum, barns-
legum vöggutónum sem eru leiknir á
eitthvað sem gæti verið klukkuspil.
Útópíumenn eiga nokkra ágætis
spretti á þessari fyrstu plötu sinni.
Það sem háir henni hvað helst er að
hana vantar algerlega sinn eigin tón
og því nær hún ekki að rísa upp úr
V/SA
VAKORT
Eftirlýst kort nr.
4543-3700-0029-4648
4543-3700-0036-1934
4543-3700-0034-8865
4507-4100-0006-6325
4548-9000-0056-2480
4543-3700-0027-8278
4507-4500-0028-0625
Afgreiöslufólk, vinsamlegast takiö
ofangreind kort úr umferö og
sendið VISA Islandi sundurklippt.
VERÐLAUN kr. 5000
fyrir að klófesta kort
og vísa á vágest
VISA fSLAND
Álfabakka 16,
109 Reykjavík.
Simi 525 2000.
GRACE
N0VEMBERTILB0Ð
15—30% afsláttur af yfirhöfnum
og síðbuxum í dag og næstu daga.
Opið virka daga 10-18, laugardaga 10-16
Suðurlandsbraut 50, (Bláu húsunum við Faxafen.)
sími 553 0100