Morgunblaðið - 14.11.2000, Page 79
MOR,GUNBLAÐI£>
I*KH)JUIMGUR14. NÓVKMBKK 2000
LaHgavesI ftíí
Grípinn, gómaður, negldur.
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Stranglega bönnuð Innan 16 ára og alls ekkl vlð hæfi viðkvæmra
I átt til
stjarn-
anna
2001 NIGHTS: eftir Yukinobu
Hoshino. Bókin er gefin út af Cad-
ence Books árið 1995. Bdkin fæst í
niyndasög-uverslun Nexus VI.
jj/f bókarinnar vefur
A höfundurinn vís-
ÍBiÉrgk .J£- saman við guð-
frœðlna. Þar se|ir
Um er að ræða
^ gasrisa, stærsta hnött
■f sólkerfisins, sem er í það
V mikilli fjarlægð frá sólu að
H hann er stöðugt í myrkri.
H Umferðartími hennar í
BW kringum sólina er 666 ár og
« það í öfuga átt miðað við allar
W aðrar plánetur sólkerfisins.
m Eins og í öllum góðum vís-
U indahrollvekjum er nokkuð um
■ dularfull dauðsföll og tala
■ áhafnarinnar fer ört minnkandi.
I Ekki bætir úr skák að við rann-
f sóknirnar kemur í Ijós að öll
plánetan er gerð úr andefni, sem
eru atóm öfugt hlaðin miðað við
öll atóm í þeim efnisheimi sem við
búum í. Ef efni snertir andefni
eyða þau hvort öðru, og því þætti
það ekki mjög spennandi að komast
í „snertingu“ við svoleiðis hluti,
hvað þá heila plánetu.
Sagan er síðan skreytt tilvitnun-
um úr Paradise Lost eftir John
Milton og er sköpun, staðsetning
og vísindi þessarar dimmu plánetu
skýrð út frá sögu Miltons og sköp-
unarsögunni. Þar er að finna
skemmtilegar vangaveltur um hina
óendanlegu baráttu andstæðra afla
í heiminum og hvernig allt er háð
jafnvægi þeirra. Plús og mínus, líf
Eiríkur Gíslason, sem tdk við verðlaunum fyrir hönd Greips bróður sfns, *■
Guðný Rúnarsddttir og Una Stígsdóttir.
VEGIR liggja til allra átta, en
hvert höldum við nú þegar allir
veU*r> fyi'ir utan kannski hina
orannsakanlegu vegi skaparans,
hafa þegar verið rannsakaðir?
„Komdu með út í heim,“ söng
einhver einhversstaðar og lofar um
leið nýjum ævintýrum á undraverð-
urn stöðum þar sem er þó alltaf
stutt í næsta kóksjálfsala. í hjarta
Dals konunganna er nú kaffitería, á
Rauða torginu er McDonaldsstað-
ur. Já, það er allsstaðar hægt að
finna eitthvað sem minnir mann á
heimaslóðirnar.
Sem betur fer verða alltaf til
menn sem gefa allt til þess að ferð-
ast inn á ókortlagðar slóðir. Ekki
vantar hið ókannaða, það hlýtur
að vera öllum ljóst sem kunna að
halla höfði i átt til stjarnanna í i
skammdeginu. Tæknin er nú jl
þegar til en „landkönnuðir" j|
dagsins í dag þurfa að klifra r.
ogreiðfærari veggi en þau höf f|
sem Kólumbus og Magellan m
sigruðu. I dag er það aðallega tS
I emngahafið sem aðskilur M
nianninn frá stjörnunum.
í bókaröðinni 2001 Nights
eítir Yukinobu Hoshino hefur
yrsta skrefið í átt til stjarnanna
pegar verið stigið. í byrjun hennar
heíur maðurinn þegar gert sér
ú tunglinu og er byrjaður að
horfa út fyrir mörk sólkerfisins.
Bokunum er svo skipt í smásögur
sem sýna framþróun mannsins.
timabilin á milli þeirra eru mis-
mng, allt frá áratugum upp í aldir.
^egja má að aðalpersóna bókanna
Líf í listinni
A LOKADEGI M.- Ékr
Unglistar, á
laugardag, var að
vanda mikið um að
vera. Um daginn * -
voru verðlaun veitt í jc
Myndlistarm- .ÁTk® J
araþoninu svo- I
kallaða, en þar I
er myndlistarfólki afhentur M
strigi og hugtak sem þau hafa ■
svo sólarhring til skila sam- m
tvinnuðu til baka. Hugtak ársins
var „Líf ‘ og það var Guðný Rúnars-
dóttir sem varð hlutskörpust að þessu
sinni. Önnur verðlaun hlaut Greipur (
se mann-
kynið sjálft.
Eins og titillinn gefur til kynna
er afar greinilegt að Hoshino hefur
orðið meira en lítið heillaður af
myndinni 2001: A Space Odyssey
eftir Stanley Kubrick. Þrátt fyrir
að bækurnar segi sína eigin sögu
má líta á þær sem framlengingu á
hugmynd Kubricks.
I sjöundu og síðustu sögu fyrstu
og dauði, gott og illt.
Birgir Örn Steinarsson
Singapore Sling.
IEVE JAMIE LEE
SP6ELL CURTIS
Höone
skifan.is
SAMUEL L. JACKSON
...(iegar lögin geta ekki
hjálpað
.rettarkertið hefur brugöist
er aðeins einn maður sem
getur komið til bjargar
Afveg drepfyndín grmmynd
Frábær gamanmynd eftir
leikstjóra Groundhog Day og
Analyze This
MONA
★ ★★1/2 ★★★
OFE Syri3g| SV Mbl
★ ★★ ★★★..:,.
ÓTH Rás2 Kvikmyndir.is
Sjáið allt um Snatch. Charlie's Angels og Woman On Top á skifan.is
MYNDASAGA
Unglist
B ErWMÉ
samfilm.is
*** ★ ★ ★sv Mbl ★ ★ ★ ÓJ Stðð 2 ★.★★.*'?
Sýnd kl. 6. enskt tal. vitnr. 144.
3
Keflavík - simi 421 1170 - samtilm.is
er KLUMPARNIR
NUTTY
PROFESSOR II
KLIKKADI PRÓFESSORINN II
Sýnd kl. 8 og 10.