Morgunblaðið - 14.11.2000, Síða 80

Morgunblaðið - 14.11.2000, Síða 80
80 ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 2000 MORGUNB LAÐIÐ r = 'i HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 wwtfh ma&Bk matSh swtdl* 1» sw«»ahC EDDIE MURPHY er KLUMPARNIR KJúklingaflóttin BRUCEWILUS ***'» ->■ -3 — JIMUIU.UUU ■ JVIIU M. JVIIU M. U. B.W IJJIIUW. ouy IU.IJI jynu M. IU B llí I r ensku tal. Vitnt.154. 1CF.15. Vitnr l56 | Virnr147. Vitrv. 122. | b,i u Vitnr.133. | Vitnr. 149 | 5 Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vit.is Hannibal á fljátandi fæði í Lömbin þagna. MAGNÞRUNGINN FJÖLSKYLDUHARMLEIKUR UM BLINDA ÁST, BOTNLAUST HATUR, SVIK, AFBRÝÐI, HEFND OG MORÐ __ y* FlJÚðANDI' FISKAI MÓÐEA ATHUGIÐ Frumsýn ing föstudaginn 17. nóvember - AÐEINS 2. sýning mánudaginn 20. nóvember .ÞESSAR 3. sýning þriðjudaginn 21. nóvember SÝNINGAR 4. sýning miðvikudaginn 22. nóvember 5. sýning föstudaginn 24. nóvember 6. sýning mánudaginn 27. nóvember 7. sýning þriðjudaginn 28. nóvember 8. sýning miðvikudaginn 29. nóvember 9. sýning fimmtudaginn 30. nóvember 10. sýning sunnudaginn 3. desember SÝNT í IÐNÓ - MIDASÖLUSÍMI 530 3030 O W \ Lcikfelag islands | WÓOUBHÚSH) , i.HÚiilsóo m HTT Hannibal ennþá hungraður ÞEIR, sem bíða spenntir eftir fram- haldinu af The Silence ofthe Lambs, sögunni af Hannibal Lecter og vafasömum matarsmekk hans, hafa nú tvær ástæður til þess að hlakka til. Ekki nóg með að önnur myndin, Hannibal, sé nú væntanleg innan tíðar heldur hafa framleið- endur myndanna nefnilega ákveðið að gera mynd eftir fyrstu bókinni um Hannibal, Red Dragon, sem höf- undurinn Thomas Harris gaf út ár- ið 1981. Anthony Hopkins ku bara ansi spenntur fyrir því að endur- taka leikinn i þriðja skiptið en seg- ist fyrst vilja sjá fullklárað handrit áður en hann ákveður sig endan- lega en búast má við að það verði hindrun í veginum því Ted Tally, sá er fékk Óskarsverðlaun fyrir hand- ritið að The Silence ofthe Lambs, hefur samþykkt að skrifa handritið að myndinni. Reyndar hefur þegar verið gerð mynd eftir Red Dragon því Michael Mann, sá er gerði Heat og Insider, gerði sína útgáfu af sög- unni árið 1986 - Manhunter- mögnuð en þung mynd sem tekur á Hannibal á allt annan máta en gert var í Lömbunum. VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN A ISLANDI Nr. var vikuri Mynd Útgefandi Tegund 1. 1. 2 : Erin Brockovich Skrfan Dramn 2. 2. 4 : Deuce Bigolow: Male Gigolo Sam myndbönd Gaman 3. NY 1 : The Skulls Sam myndbönd Spenno 4. 5. 2 < The Ninfh Gote Sam myndbönd Spenna 5. 3. 4 ; Englar alheimsins Hóskólabíó Droma 6. 4. 3 ; Mission To Mors Myndform Spenna 7. 6. 3 ; The Story of Us Sam myndbönd Gaman 8. 10. 4 i Boys Don f Cry Skífan Dramo 9. 8. 3 : Stúart litli Skífan Gaman 10. 7. 5 : Any Given Sunday Sam myndbönd Drama 11. NÝ 1 i The Million Dollar Hotel Skífan Spenna 12. 9. 5 ;' Down To You Skífan Gaman 13. NÝ 1 i Superstar Sam myndbönd Gaman 14. 12. 7 i Being John Molkovich Hóskólabíó Gaman 15. NÝ 1 i Pokémon: fyrsta myndin Sam myndbönd Teikni 16. 11. 5 ; Boiler Room Myndform Spenna 17. 13. 9 : Girl, Interrupted Skífan Drama 18. 14. 9 j The Hurricane Sam myndbönd Drama 19. Al 9 < The Talented Mr. Ripley Skífon Spenna 20. 18. 8 j Simpotico Bergvík Drama rnrr Vinsælustu leigumyndböndin á íslandi Bjargvætturinn Brockovich AÐRA VIKUNA í röð trónir hún á toppnum myndin um hina ótrúlegu Erin Brocko- vich og afrek hennar. Það er Julia Roberts sem fer með þetta safaríka hlutverk í sannsögulegri mynd um eitt merkilegasta skaðabótamál í Bandaríkjunum síðustu árin þar sem þessi unga og ómenntaða kona vann hetju- legan stórsigur fyrir hönd skjólstæðinga sinna á verk- smiðju sem gerði sig seka um að losa baneitrað króm- efni í drykkjarvatn nær- liggjandi byggðar. Steven Soderbergh er kannski maðurinn sem gerir gæfumuninn og lyftir upp úr meðalmennskunni mynd sem hefði getað orðið að enn einu væmna sjónvarpsdram- anu um sigur Davíðs á Gol- íat. Ekki spillir fyrir að Julia Roberts notar hér tækifærið Julia til að taka af allan efa um leikhæfileika sína og sýnir að hún er meira, miklu meira en sæt og sælleg skutla. Næst fáum við að sjá Juliu leika á móti engum öðrum Roberts í hlutverki Erin Brockovich, þriggja barna einstæðrar móður. en Brad Pitt í myndinni The Mex- ican sem ku vera bæði fyndin og fróðleg. Það verður þó ekki fyrr en á næsta ári sem myndin verður frumsýnd, rétt eins og Ocean’s Eleven, stjöm- um prýdd endurgerð Soderberghs á gömlu Rottugengismyndinni. Þar leika þau einnig saman Roberts og Pitt á móti ekki ómerkari mönnum en George Clooney, Matt Damon og Bill Murray í mynd sem fullyrða má að verði annaðhvort stór- smellur eða ílopp aldarinn- ar. Það er annars af mynd- bandalistanum góða að frétta að unglingahrollur- inn The Skull kemur ný inn í þriðja sætið, The Million Dollar Hotel í það ellefta, en þar fer mynd Wims Wenders sem hann gerði eftir fyrsta kvik- myndahandriti Bonos, söngvara í U2. Svo má ekki gleyma Superstar, nýjasta fýrirbærinu sem sækir uppruna sinn til Saturday Night Live þáttanna síungu og svo fyrstu myndarinnar um Pokémon.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.