Alþýðublaðið - 10.03.1959, Side 7
HINN 10. roarz 1944 komu nokkrir menn saman
í Reykjavík til þess að stofna formlega nýtt hlutaíé-
lag, sem þeir nefndu Loftleiðir. í dag, þegar fimmtán
ár eru liðin frá því er þetta gerðist, þykir rétt að rifja
upp nokkur minnisatriði, er varða sögu félagsins.
Nokkrum mánuðum áður
en ákveðið var að stofna fé-
lágið höfðu þrír ungir íslenzk-
ir flugmenn horfið heim frá
Kanada, þar sem þeir luku
flugnámi og síðar störfum á
vegum kanadiska flughersins.
Þeir höfðu keypt litla flugvéi,
sem átti að vera því til trvgg-
ingar, að þeir fengju atvinnu
hér heima, en er augljóst
varð, að af því gat ekki orðið,
þá virtist ekki nemá um
tvennt að velja fyrir þá, að
hætta-við flugstörf eða hverfa
ýr landi. Einhverjum kom þá
til hugar, að kanna þriðja
möguleikann, stofnun nýs
flugfélags, og upp úr þeim
ráðagerðum óx svo fram-
kvæmdin, stofnun Loftleiða
10. marz 1944.
Að stofnun félagsins unnu,
auk flugmannanna þriggja og
vandamanna þeirra, ýmsir á-
hugamenn um flugmál, sem
trúðu því, að olnbogarúm
myndi verða hér fyrir nýtt
flugfélag. Einn helzti forustu-
með sjóflugvélum var aðal-
bækistöð félagsins við Vatna-
garða í Reykjavík, en eftir að
aðrar tegundir komu til sögu
færðist starfsemin út á Rvík-
urflugvöll. Fyrsta farþegaaf-
greiðslan í Reykjavík var við
Lækjargötu 10 B, en síðar
Hafnarstræti 4, og nú er far-
miðaafgreiðsla í Lækjargötu
2, en aðalskrifstofurnar við
Réykjanesbraut 6.
s
l ÍVAXANDI flutninga-
þörf olli því, að félagið jók
starfsemi sína mjög fyrstu ái--
in með kaupum á nýjum teg-
undum flugvéla og fjölgun á-
ætlunarferða. Keyptar voru
flugvélar af Grumman-, An-
son-, Catalina- og Douglas-
gerð. Til dæmis um flutning-
ana má geta þess, að fyrsta
árið fluttu Loftleiðir 246 far-
þega milli ísafjarðar og Rvík-
ur en síðar urðu þeir 2300.
Árið 1946 fluttu Loftleiðir
rúmlega 500 farþega milli
töldu fjárhagsgrundvöll ekki
nægilega tryggan fyrir hag-
kvæmum rekstri á þeim flug-
leiðum’, er féíaginu hafði ver-
ið heixnilað að fá, en fyrir því
var ákveðið að hverfa ein-
göngu til millilahdaflugsins
og selja 'allar þær flugvélar,
er notaðar höfðu verið til flug
rekstursins innanlands.
maður félagsins á fyrstu ár-
um þess og formaður stjórn-
arinnar um langt árabil var
Kristján Jóhann Kristjáns-
son, en auk hans átti Alfreð
Elíasson, núverandi fram-
kvæmdastjóri félagsins, sæti í
stjórninni frá öndverðu.
Stjórn félagsins skipa nú
Kristján Guðlaugsson, formað
ur, Alfréð Elíasson, E. K. Ol-
sen, Ólafur Bjarnason og Sig-
urður Helgason.
u
I PPHAFLEGA var
til þess að koma á föstum á-
ætlunarferðum milli Reykja-
víkur og þeirra byggðarlaga,
sem örðugt áttu um samgöng-
ur við höfuðborgina, t. d.
þorpanna á Vestfjörðúm, en
þaðan hafði verið lagt fram
nokkurt hlutafé til félagsstofn
unarinnar, til tryggingar því,
að reynt yrði að koma á fót
föstum flugsamgöngum.
Flugvélin, sem flugmennirn
ir þrír, Alfreð Elíasson, Krist-
inn Olsen og Sigurður Ólafs-
son, höfðu haft með sér út
hingað frá Kanada, varð
fyrsti — og til að byrja með
— eini vélakostur hins nýja
flugfélags, en henni var flog-
ið í fyrstu áætlunarferð fé-
lagsins frá Vatnagörðum í
Reykjavík til Vestfjarða 7,
apríl 1944.
Vestmannaeyja og Reykjavík-
ur, en árið 1951 var farþega-
talan á þeirri flugleið orðin
rúmar 6 þúsundir.
Á þeim sjö árum, sem Loft-
leiðir héldu uppi innanlands-
flugi varð sú breyting á, frá
því er litla Stinsonvélin fór
fyrst til Vesturlands 7. apríl
1944, að félagið hélt um skeið
uppi áætlunarflugferðum með
ýmsum tegundum flugvéla
milli Réykjávíkur og .15. flug-
hafna innanlands.
Nokkru síðar festi félagið
kaup á annarri Stinson-sjó-
flugvél og sumarið 1944 var,
auk áætlunarferðanna, haldið
uppi síldarflugi frá Mikla-
vatni í Fljótum, þar sem fé-
lagið kom sér upp bækistöð.
Meðan eingöngu var unriið
í febrúarbyrjun árið 1952
ákvað félagið að hætta innan-
landsfluginu. Til þess lágu
þau rök, að flugleiðunum
hafði þá verið skipt milli Loft
leiða og Flugfélags íslands.
Sú skipting var gerð með
þeim hætti, að Loftleiðir
AGA millilandaflugs fé-
lagsins hefst með kaupum
þess á fyrstu Skymasterflug-
vélinni árið 1946. Forystu-
mönnum Lóffleiða hafði frá
öndverðu verið augljós nauð-
syn á, að íslendingar reyndu
að hasla sér völl á hinum al-
þjóðlega leikvangi flugstarf-
seminnar, en fyrir því voru
kaupin á millilandaflugvél
strax gerð og telja mátti,' að
skynsamlegur grundvöllur
væn fýrir þeim. Til Reykja-
víkur kom hin nýja flugvél
félagsins ,,Hekla“ 15. júní
1947 og týeim dögum síðar —
á þjóðhátíðardaginn — fór
hún í fyrstu áætlunarferðina
tiT Káupmannahafnar.
Saga fyrstu ára
flugsins geymir minningar
um marga skemmtilega á-
fanga, en hún varðveitir einn-
ig endurminningar um marg-
víslega örðugleika, einkum
fjárhagslega, sem áttu vitan-
lega ekki sízt rætur að rekja
til þeirrar staðreyndar, að fé-
lagið var alltof fjárvana í
öndverðu til þess að geta lagt
það að mörkum, sem nauðsyn
legt var til að greiða reksturs-
halla, meðan unnið var að öfl-
un nýrra markaða.
Vegna þessa reyndust sum-
ar þær leiðir blindgötur, er
félagið fetáði, aðrar urðu ó-
færár í bili, én opnuðust svo
á ný, t. d. eins og Lundúna-
ferðirnar, sem hafnar voru
snemma á fyrstu árum milli-
landaflugsins og eru nú aft-
ur farnar með góðum árangri
og Bandaríkjaferðirnar voru
á tímabili mjög óreglubúndn-
ar ög stundúm ekki farnar svo
mánuðum skipti.
Örlas'aríkasti áfanginn er
tvímælálaust sá, sem varðar
leyfið til Ameríkuflugsins, er
veitt var árið 1948, en það hef
ur alla tíð síðan verið eitt
helzta lífakkeri félagsins og á
grundyelli þess var ákveðið
árið 1952 áð endurskipúleggja
alla starfsemina og freista
bess að koma á föstum og
reglubundnum flugferðum
milli Bandaríkjanna og Norð-
ur-Evrópu með viðkomu á ís-
landi.
Margs er að minnast frá
fyrstu árum millilandaflugs-
ins, sem þarfleysa er að týna
niður, enda þótt segja megi,
að það varði ekki beinlínis
bann flugrekstur, sem nú er
haldið uppi af félaginu. Er
bar t. d. að geta leiguflugs
bess, sem var um tíma veru-
legur þáttur í starfsemi fé-
lagsins. Farnar voru ferðir
með farþega frá Evrópu til
Suður-Ameríku, flugvélar fé-
lagsins voru í förum milli ís-
lands og Grænlands á vegum
franska vísindamannsins Dr.
Paul Emile-Victor og d.anska
landkönnuðarins Dr. Lauge
Koch. Allt varð þetta til þess
að-veita flugmönnum félags-
ins og öðrum starfsmönnum
þess, dýrmæta reynslu, sem
síðar hefur komið að góðu
haldi. Þess má geta, að á
þessu árabili voru flugvélar
félagsins stundum í leígtA'erð
MYNÐIR AS ofa„, SaJ
sezt á vðlljnn. — I miðið:«'
Farþegar í Loftleiðaflugvéli;.;
á leið ýfír úthafið. Að neð-J;
an til vinstri: Édila á Reykjá!
idkurflugvelli. Að neðan* 1 Éífj;
híegri. Hekla. 'Jí.
um til Austurlanda, og má þvi—
segja, að ýmsar leiðir hafi ver
ið kannaðar til þess að komast
inn á alþjóðlega markaoi, ‘þö -
að allar hafi ekkrreynzt jafn,
arðvænlegar.
Ó AÐ þær ákvaiö'arúr,
sem teknar voru um endur™
skipulagningu milliTahdaflúgs
ins árið 1952 hafi iyrst og
fremst mátt rekja til hins ták-
markaða flugvélakosts féiags-
ins 0g þrönga fjárhags, ' þh
hafa meginatriði þeírra orðið '
til þess að skapa Loftleiðum
sérstöðu í samkeppninni k
flugleiðunum yfir Norður-At-
lantshafið og munu, ef að lík-
um Iætur, 'halda áfram aÖ
tryggja félagínu öruggan fjár
hagsgrundvöll. Er hér einkum
. átt við hin lágu fargjöld, Sem
ákveðin vuru með sérstökw
samkomuiagimilliríkisstjórna
Bandaríkjanr.a og Íslaiíds og
rökstudd með skírskotun tiT
i þeirrar staðreyndar., að enda
þótt fiugvélar Loftleiða værm-
af emni þeirri traustustu
gero, sem nú er kunn, þé.
reyndust þær ekki jafn iljót-
, ar í förum ög nýrri tegundir,
en fyrir því væri réttmætt,
að gera farþegum að greið«
iægri gjöld með þeim en hratl
fleygari flugvélum.
Nú er syo komið, að eng'-
inn treystir sér lengur til atf'
finna frambærilegar rök-
semdir gegn þessari stefnm
Framhald á 12. síífei,
AlþýðublaðiS — 10. marz 1959 —