Skírnir - 01.01.1831, Blaðsíða 2
2
boga fyrir ókojnnu tíÖinni, ef ver ei jafnframt
gætum gladtóssvjð^þann sannleika, að alvöld stýr-
arnli hönd lei&ir í pví stóra þjóðalífi, viðlíkt og
íhvörs einstaks manns, viðhurðanna rás, og stefn-
ir þeim þángað, er öllu hezt lientar.
Merkiligt er það og íhuganarvert, að tíðindi
þau, sem orðið hafa í ár, að mestu leiti cru, í
allri sinni marghreytni, eins eðlis og uppruna;
að undanförnu höfðu þjóðirnar stríð liver við að-
ra, og er það að vísu meir eðliligt; nú risu þær
npp gegn kanúngum sínum, er þeim þókti þeir
traðka rettindum sfnum og frelsi, framar enn. ,
skyldi, og heimtuðu því með valdi umbreytíng og
meiri hluttöku í stjórninni, enn liíngaðtil, og
meintu hervið að liagr þeirra mundi verða miklu
hetri enn áðr. þessi krafa var og sumstaðar
röttlát og hæfilig, en eins og vant er, tóku þeir,
sem ei höfðn nokkurt tilefni, ser sama leyfi og
hinir, og kölluðu þeir það að vernda lög sín og
rfettindi, þó það reyndar væri framar upphlaúps-
enn frelsis - andi, er stýrði atliöfnum þeirra. Af
því sem hereptir mun verða frásagt, mun það
verða nokkuð ljósara, hvar þetta á lieima, eðr
eigi; vfkjum vér að svo mæltu til sjálfra atburð-
anna, og þikir þá liæfiligt að hyrja á Frökkum,
bæði þessvegna, að hjá þeim liefir einkum margt
orðið merkiligt til tfðinda á þessu ári, og líka
liinsvegna, að það sem þar hefir gjörzt, liefir á
margan hátt útbreidt verkanir sfnar til náhúa-
þjóðanna, og þegar haft mikilvægustu afleiðíngar fyr-
ir ástaml og hagi Norðrálfunnar yfir höfuð.
Af þvf, sem frá er sagt í Skírnir í fyrra, var