Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1831, Blaðsíða 100

Skírnir - 01.01.1831, Blaðsíða 100
100 nánara saman ; slSan lét hann prenta snotra ritgjörö er syndi, hve haegt og nauSsynligt J>aS væri, aíí Enskra lönd í Indimn fengi sameiginliga kyrkjustjórn; ritgjörð pessi vann Enskra álit, Jiótt höndlunarfélagifi af öllurn kröptum leitaöist viö aö hniöra henni, og skrifaöi ámóti henni fleiri ritlínga, hvarí ]>aö sýndi aS J>aS viS slíka nybreiting hægliga gæti mist öll þau lönd, er ]>ví heyrSu til; ]>a8 sagSi ennfremr aS allir Missiónerar ættu aS rekast burt og ekki líöast ]>ar. Margir málsmetandi læröir menn og kristinndóms vinir i Englandi svöruöu djarfliga héruppá, og sýndu þaö ástæSulausa i ritlíngum þessum. AriB 1808 kom Buchanan til Ænglands, hann mældi bæSi munnliga og skrifliga fyrir sínu frumvarpi, og vann marga málsmetandi menn til aS stySja ]>aö. faö vildi svoheppiliga til, aS 1812skyldi sú Enska stjóm semja nýan skildaga viö höndlunarfélagiS, og ]>á urSu ráSsherramir samdóma í þvi, aS ]>aS skyldi nú skuld- bindast til 1) aS stipta skóla i sérhvörju amtmannsdæmi til geistligra uppfræSingar, er útbreiöa skyldu kristiliga trú meSal innfæddra. 2) aS allir Missíónerar hindrun- arlaust hefSu leyfi til aS préöika. 3) aS einn biskup skyldi kosinn verSa sem tilsjónarmaör kristiligra safnaða i Indium, er fá skyldi laun sin af höndlunarfélaginu. fetta var viStekiS i Fulltrúa- og RáSsherrasamsætinu í Englandi ]ann 22 júni 1813. Prestrinn Buchanan hafBi svoleiSis ]>á gleSi aö sjá sitt erfiöi lukkast áSrenn hann dó, semskeSi skömmu seinna nl. 1815, og var hann ]>á ]>ví- nær fímtugr aS aldri; hann varSi öllum sínum lifs- og sálarkröptum til kristinndómsins útbreiöslu meSal heiS- ingja í Austrhálfu heimsins; hönum var fyrftum manna tilboSinn biskupsstólinn i Indíum, en hann þóktist ekki ]>eirri tign vaxinn. Sá fyrsti biskup yfir Indíum var Dr. theol. Midilelton, lærSr og dugligr maSr, og dó hanu ]>ar 1822. EptirmaSr Middeltons var Dr. Ilebcr, hönum varS einasta 3 ára lífs auöiö í ]>essu tignarembætti, samt sem áSr hefír hann sem trúr vinnumaSr í herrans vín-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.