Skírnir - 01.01.1831, Blaðsíða 7
wm, meS fylktu lifei að konúagsmönnum, og júk
kaö mjög styrk borgarmanna; stóö bardaginn all-
uii Lann dag hvíldarlaust. |>egar kvölda tók varö
nokkurt hle á bardaganum, höföu þá hvorutveggi
mikiö aögjört; £ó var ennþá óvíst liverjir betr
heföu, Jm' sumstaöar liöföu konúngsmenn rekið
borgarmenn á flótta, og fessir aptr hina, og svo
á víxl; I>ó höfðu borgarmenn víðast hvar betr,
höföu jieir einnig brotið upp brúarsteinana á stræt-
unum, og allt boðaði öflugustu mótstöðu. Kon-
úngsmenn letu þá nótt berast fyrir við Tviljerí-
slotiö, hvar konúngr liefir aðsetr; er svo sagt
aö flestum konúngsmönnum væri fallinn hugr,
o- að j>eir táruöust; en hitt mun reyndar liafa
verið tilefnið, að þá hryllti viö að strádrepa borg-
armenn; lögöu J>á og margir hersforíngjar mðr
embætti sín, og heilar fylkíngar af konúngsmonn-
um sameinuðust borgarmönnum, einkum af þeun
svokölluöu Linietropper (regluligu herliði). Kon-
úngr var ekki í borginni, meöan þessu fór fram,
var og einginn af hans liálfu, er þar heföu fynr-
sö»n, því allir einbættismenn hans vóru fluuir
eðl farnir ífelur; var þá nefnd tilskipuð til að vaka
yfir opinberum eignuin og rósemi, eptir kringum-
stæðunum; aö oðru leiti var útlit borgarinnar
hræðiiigt, því koldimmt var á strætunum, og ófært
að komast áfram fyrir varnarvirkjum stórviðum
og grjótliaugum. Daginn eptir (29da júlí) i lýs-
íngu, stóðu borgarmenn undir vopnum og vel ut-
búnir, og var sú staðföst ætlan þeirra þann dag
að enda verk sitt. Nokkrir af konúngsmönnum
höfðu hitt konúng að máli, sem þá var í Sti.