Skírnir - 01.01.1831, Blaðsíða 36
3<»
af frclsisvinnni; var og flcira, sem lýsti þv/ bcr-
liga , hvílík brögö og undirmál licr vórn viöliöfö,
og má svo vyrðast sein eingiu reynsla geti gjört
Spánarnicnn forsjálli eöa vitrari enu clla. I öud-
veröu íoru litlar fréttir af Valdez, og þaö sein
af liönum fréttist var ósamliljóða; stunduin sögðu
menn haun liefÖi sigrazt á Spönskum, og aptr
sagöi önnur saga, liann væri rckinn á flótta og
flokkr lians tvistraÖr; en það sem var sannast var
þaö, aS honum varð ekki framkvæmt, gengu og
fáir af landsmönnuin í liö meÖ hönum, og flestir
ömuöust lieldr viö liönum og flokki lians , þókti
vinum Spánar frelsis þaÖ illr vottr; bætti þaÖ eigi
heldr úr vandræðum þessum, aö herhlaupiö skeði
í það hérað á Spáni, hvar laudsmenn njóta meiri
freisis og réttinda enn ella, og amast þeir aö
því skapi viö allri breytíngu í rikisstjórninni; jók
þaö enn þessi vankvæði, að frelsisvini skorti kunn-
ugleik um landslag og háttscini landsbúa, og koinu
í bjargarskort, og vanefnaði þá um flcst það, er
litheimtist til farsælla málalykta. Um þetta leiti
átti Mína í miklum kröggum ; heimskir og illgjarn-
ir rægikarlar beindust að hönum, og hallmæltu
höiium á alla vegu; liann liafði cigi cnnþá gjört
með flokki þeiin, er honum fylgdi, lierhlaup inn í
landiö, og lögðu óvinir hans svo út, sem væri það
bleiðuskapr og hugleysi, köstuöu þeir og skugga
á ráðvendni hans; neyddist hann loksins til á móti
vilja sínum, að ráðast með flokki sinum inn í rík-
ið til þess að lijálpa Valdez, sem með ákafa sfn-
um og ráðdeildarleysi steypti sér og simim í mik-
inn voða. Flokkr lians var 300 manns, og höfðu