Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1831, Blaðsíða 78

Skírnir - 01.01.1831, Blaðsíða 78
sinnar gaf konúngr vor þegnum einum á þessu tímabili í Slesvík og Ilolsteiii; Svo stenclr á, að Ilolsetumenn höföu tekiS sig saman a8 reisa kon- úngi þar myndarstyttu fyrir það, að hann letti þar ánauðinni af bændum (1804), og átti það að vera eptirmynd þess, er her í Danrnörku fyrir Iaungu síöan er skeö í sarna augnamiöi til heiÖrs Krist- jáni enum 7da, var þegar búið að safna álitligum peníngum til framkvæmdar svo viusælu fyrirtæki. En þegar svo var koiniö,' gekk út bröf frá kon- úngi til hlutaðeiganda , þess innilialds , að liann helzt óskaöi ser varanligrar myndarstyttu í hjört- um trúlyndra þegna sinna, en peníugum þeim er þegar kynnu að vera sainanskotiö í því umgetna augnaraiði, yrði. lieldr varið til aö hjálpa þeim af þegnumhans þarura slóðir, er vegnabágrar uppskeru næstliðið ár, eða annara vankvæða, mættu þarfu- ast dagligs viðrværis og annara nauóþurfta, og var því mannelskuboði konúngs þegar fullnægt. Marga merkismenn sína misti Danmörk á þessu tímabili, og getr her fyrst teingðamóður kon- úngs vors Lóvísu, landgreifainnu af Hessen, var hún fædd prinsessa af Danmörk, og gipt Iand- greifa Karli af Ilessen; hún var 81 árs gömul. Bauö konúngr að allar opinberar skemtanir og lystisemdir þá skyldu hætta í heila viku, og sorg- arklæöi borin við hirðina í 6 mánuði. Litlu síð- ar barst konúngi og þjóðinni cnnú stærri sorg ,í fráfalli liertogans af Hoktein-GJyksborg, er var annar tengðasonr þeirrar sáluðu landgreifainnu; liann var 40 ára gamall, og varö mjög harmdauðr, þvx hann var cinhvörr enn rnesti hermaðr í Dan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.