Skírnir - 01.01.1831, Blaðsíða 41
/
I raunum sínum varS Migúel [iað nokkur hnggun,
að páflnn í Róin sendi liöuum í suinar þá svo
köliuðu rauðurós, setta meS gimsteinum, oger gjöf
sú mikið lieiðrsmerki þeim er fyri verða, en
lier þókti flestum liún koma niðr á þeiru er minnst
skyldi, og að vísu er það órækr vottr þess, að
föðr páfa getr yfirsezt eins og öðrum, enda má
og vera að hönum liafi sagt fyrir, og gengr það
næzt líkindum.
/
I Svissaralandi vóru á þessu ári miklar ó-
eyrðir, og lieflr lengi dregið að þeim; að vísu
liefir stjórnin þar verið góð þegar yfir allt er lit-
ið, en jafnan vóruþar meiníngar manna um opinber
málefni bundnar í skorðum og þraungvað mjög, og
þorði enginn að mæla opinbert um landsins gagn eðr
nauðsýnjar, ef meiníug lians var nokkuð frábrugð-
in auuara. Jesúítar þrifust æskiliga í landiiiu, og
leyndi ser eigi liðr 1 lieldr enn annarstaðar
hræsnis - og þrældóms-andi sá, sem þeim er vanr
að fylgja; var og inikill rígr milli staðarbúa
og bændanna á landsbygðinni, er þessir þóktust á
margan liátt verða fyrir ójafnaði af hinum, og eigi
ná þeirri hluttöku í stjórninni, sem þeim bæri;
er þess og að geta, að stjórnin í fríveldunum liefir
gengið að kalla í arf hjá nokkrum einstökum, og
vekr það öfund og óþokka hjá hinum , sein eigi
njóta þessarar vyrðíngar, og vilja þcir Iika eiga
þátt í stjórninni; var og óþokki milli sjálfra frí-
veldanna innbyrðis; kom það lier fram, að fríveldi
eigi síðr enn konúngsríki hafa sína anmarka og
vankvæði; þessar óeyrðir brutustí árslokin út íop-
inbera styrjöld, og skiptust Svissar í tvo flokka.