Skírnir - 01.01.1831, Blaðsíða 9
og samankallaði fulitrúasamsætiS þann Sja ágílst
næstkomandi. Hertoginn svaraði: aÖ liermannsins
æra væri hlýðni, og liann yrði að gjöra eins og
ser væri boðið; furstinn af Polignak væri nær-
staddr, og skyldi hann spyrja liann, hvert lionum
þóknaðist að leyfa þeiin tal við sig; gekk hanu
Jiegar á fund hans, en kom að vörran spori aptr
með það svar, að skilinálar sendimanna væru [>ess
eðlis, að hann ei þyrfti að tala við þá, fóru sendi-
menu að svo búnu, og fluttu borgarmönnum svör
Polignaks. Urðu nú allir á það sáttir, að ráðast
að slotinu, var þá gjörð atlaga, og stýrði liers-
forínginn Gerarð áhlaupinu; hrukku konúngsmeun
fyrir, og komast borgarmenn inn í slotið; vildi
Itagúsa þá gefast upp fyrir þeim, en í sama bili
komu Svissarar í dularklæðum á bak borgarmönn-
um, og drápu hvern sem fyrir þeim varð; sióst
þá aptr í blóðugan bardaga, en svo lauk, að
Svissarar vóru flestir drepnir eða tekuir til fánga.
Var þá eingin mótstaða framar gjörð, afhcudi kon-
úngsmannaj bað Ragúsa þáfriðar, og sameinaðist
sumt af liði hans borgarmönnum, en nokkur hluti
þess lielt úr borginni og til Sti. Cloud, og barst
þar fyrir.
[>annig lyktaði þetta merkiliga frelsisstríð,
sem hafði staðið hvíldarlaust i 3 daga; sýndu borg-
armenn ágæta vörn, og það sem meira var vert,
serligt hóf og stillíngu, liverrar svo mjög var vant
á hinni fyrri styrjaldar- og upphlaups-tíð. Vóru
þá fallnar rúmar 2 þúsundir af borgarmönnum,
en nokkru færri af konúngsmönnum; vóru og
margir særðir af hvorutveggjum. Varþeimer fall-