Skírnir - 01.01.1831, Blaðsíða 48
48
gjörfc þeirri, semnúer frásagt. Að öfcru leiti fara nú
alJt í einu miklar sögur af Austrríkismönnnm fyr-
ir tlugnaS, og sérhvaS paÖ er ebla má þjóöar vel-
gengni yfirhöfuJS, og er það því gleÖiligra, sem
þeiin að undanförnu hefir verið' brugÖið uin rög-
semdarleysi og minni framfarir í upplýsíngu og
öðrum góðmentum, er samsvara þykir gæðum rík-
is þessa og fólksfjölda, sein nú reiknast 31 miil-
íónir sálna, og sannast hér svo hið fornkveðna:
að batnandi er mannibezt að lifa. Meðal tiðiuda
má þess og hér geta, að það svokallaða þýzka
þjóðar-samband, bauð í árslokin, að bandamanna-
Jiðið skyldi vera vígbúið, og halda menn tilefnið
sé ófriðr sá, er hvervetna er drottnandi.
I Vallandi fóru óeyrðir mjögvaxandi á þessu
tímabili, og hefir mjög ágerzt eptir því, sem á
Iiefir liðið, og nú eru þar og vopn á lopti; þykir
það allíkligt að margt muni verða þar til tíðinda
á þessu ári, og liefir lengi verið í aðsígi. þ>au 2
ríki, sem ráða takmörkum landsins, Sardinia og
Neapel, keppa innbyrðis um hcrradæinið, og er
tvísýnt um málalyktir, því bæði eru þau svipuð
að stærð og fóIksfjöIda,'og þegar litið er til lands-
búa siðferðis - kraptar og manndáðar, eru Sardín-
iskir að vísu fremri Neapelsmönnum. Sardiníu
lconúngr, Karl Felix og drottníng hans eru mjög
linigiu á efri aldr, hefir þeim eigi orðið sonar
auðið, og gengr ríkið eptir erfðalögum við dauða
hans í síðu línu, og er prins Albert af Karíghan
næstr til ríkis; hann er.rúmt tvítugr að aldri, og
er í litlum kjærleika við konúng síðan í styrjöhl-
inni 1821, varhanní herferð Franskra á Spáni euni