Skírnir - 01.01.1831, Blaðsíða 45
Ilaiin minkabi eigi pí skatta, sem á iiiiclanfarinni
styrjaldartíð vóru uppáboðnir, en jók þá lieldr til
muna; hannrak saklausa og ráðvanda emliættismenn
frá embættum án dóms oglaga; hann ónýtti rík-
isinshærstarettar dóina án alira röksemda, eðr reif
]>á í sundr í augsýn dómaranna; hann let fara í
bref undirsáta sinna, og braut svoleiðis Iielgi á
brefa innsigli; var liann í öllu herfilig eptirmind
Migúels í Portúgal.” Má af ]>essu ráða hverr
stjórnari hann liaíi verið, og að eigi muni að hön-
um söknuðr. Helir liann áðr uppalizt með Migúel
í Wínarborg, og vyrðist að [>ví leiti, sem nú var
talið, að margt se líkt með ]>eim , að ]>ví uiulaii-
teknu, að Migúel sitr enn að völdum.
I konúngsrikinu Sachsen vóru i haust er leið
töluverðar óeyrðir, heiintaði allr landslýðr ]>ar
eins og annarstaðar breytíngu í stjórninni og lett-
ir í sköttum og öðrum þeim útlátum, er borgara-
ligt samfelagútheimtir; fylgði kröfum þessum sum-
staðar nokkur frekjaogofbeldi, ogvóru her og livar
opiuberar byggíngar eyðilagðar, enn gleðibál gjört
af skjölum þeim er þar geymdust, og varð að
]>essu mikill óhagnaðr; var og nokkr kritr milli
katólskra og lútterskra í ríkinu, og kom ]>að fram i
fleirum atvikum', og varð mein að því allvíða og nokk-
urt lineixli. Mestr var óróinn i höfuðborginni
(Dresden) og gat konúngr eigi ráðið við uppreist-
ar flokkinn, þvf hann er mjög hniginn á efra aldr,
og eigi fær um að standa í stímabraki, flúði liann
um nokkurn tíma lír höfuðborginni, og lek fyrst
orð á því liann mundi segja af se'r konúngstign,
er ]>eir, sem ákafastir vóru, stúngii uppá og