Skírnir - 01.01.1831, Blaðsíða 38
styrkr frelsisvina, ef eiudrægni hefSi verlS sam-
fara, að noltkuS liefSi aS vísu orSiS aS gjört.
Fleiri tilraunir urSu af hálfu frelsisvina á Spáni,
pó jieim yrSi eigi framkvæmt aS sinni, en nokkur
líkindi eru til aS frelsisdagr Spánar nálægist, því
j>aS sem áSr tálmaSi atburSum frclsisvina, er aS
mikiu leiti rudt úr vegi; tlest Evrópu ríki hafa nóg
aS liuxaum heima lijá sSr,og geta lítiS sinnt ann-
arafjóSa högum ; ^skiptir paS og mikluaSKarllödi er
kominn úr völdum, j)arscm Ferdínand Spánar kon-
lingr átti í liönum mikla styttu, og hafa pess sezt
ljós merki aS undanförnu; 'er j>ess og aS gæta,
aS Fráukaríkis stjórn lieíir liag af J)ví, aS útbreiSa
frjálsar meini'ngar um landstjórnar og þjóSar-frelsi
yfirhöfuS, og má þaÖ síSan koma spönskum frcls-
isvinum aS liSi; liafa þeir aptr tekiS ráS sín sam-
an, og safnast þeir á laudamærum, og ætla ser
me5 vorinu aS gjöratilraun aS nýu; þykir líkligt
aS reynslan liafl gjört þá nokkuÖ hvggnari, og aS
viSburSir þeirra aS því leiti fái betri málalyktir,
enn nú var frásagt, og óskar hvörr frelsisvinr þess
inniliga. Auk þessara óeyrSa í sjálfu ríkinu, sem
stjórnin hafSi fullt í fángi meS aS Iialda í stilli,
var órói þegar seinast frettist á eyunni Kúba, og
munu eyarbúar hafa sama í hyggju og SuSr-
Ameríku fríveldi, sem nú mega teljast til fulls
gengin undan Spánar stjórn. Fjárhagr rikisins er
í hnignun, og aukast skuldirnar ár eptir.ár, og
bendir þaS allt til mikilla lirærínga þar í landi, þó
ennþá seu lítt framkomnar.
Frá Porttigal eru á þessu tfmabili engin ný
tíSindi, cn allt gekk þar sem aS undanförnu. Mi-