Skírnir - 01.01.1831, Blaðsíða 21
21
„dumbinn frá Portici,” livarí skáldið lýsir upp-
rcist nokkurra frelsisvina gegn vaubrúkaðri kon-
úngsstjórn. IlrópaÖi þá skríllinn á strætunum:
látum okkr gjöra einsog Frakkar; lifi freisið o. s.
fr. Vóru menn á flakki á strætum úti urn nótt-
ina, og varð óroinn ei stöðvaðr. Um morguninn
næsta dag reðist skríllinn að sloti því, Iivar stjórn-
herrann v. Maancn liafði aðsetr, og var það á
svipstundu ruplað, og því næst brent til kaldra
kola, reif þá og skrillinn niðr og ónýtti það kon-
úngiiga skjahlarmerki á opinberum byggíngum, og
stóðst nú ekkert framar fyrir ofsa þeirra. Varð-
ist og lierliðið, scm var íborginni, þess að skjóta
á borgarmeun, og var vörn þeirra því lítil, og
einúngis til málamindar. Tóku þá þeir lielztu af
borgarmönnum sig saman, og var nefnd tiiskipuð,
sem skyldi vaka yfir opinberum eignum í borg-
inni, og reyna að stilla nokkuð til friðar; fóru
þá og sendiboðar á fund konúngs í Haga, að tjá
honum af uppreistinni; áttu þeir líka að færa
lionum skilmála þá, er borgarmenn höfðu stúng-
ið uppá við hann ser tii frelsisbóta, og var það
eitt, að v. Maanen væri settr frá embætti, og að
stjórnarlierrarnir yrðu krafðir til reikníngsskapar
fyrir aðgjörðir sínar, og annað þvílíkt, og var það
reyndar allt það sama, og áðr hafði verið uppá-
stúngið í málstofunum. Konúngr varð mjög hryggr
þá hann lieyrði af uppreistiniii, og lét liann þeg-
ar augiýsíngu útgánga, og kveðja til allslierjar
þíngs í höfuðborginni þanii 13da sept., og mælti
hanu svo fyrir að þar skyldi nákvæmiiga yfirvega,
að hvað miklu leiti kröfurBelgiskra væru sanngjarn-