Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1831, Blaðsíða 27

Skírnir - 01.01.1831, Blaðsíða 27
— 27 af þeim sömu r/kjum, sem nú slitu sambandið; linti nú ófriði aS kalia af livorutvepgja iiálfu, en því meiri var ágreiníngr í ráðsályktunum Belgiskra um konúngsefnið; fór það um síðir fram með at- kvæðafjölda at hertoginn af Lcuchtenberg (stjúp- sonr Napóleons) skyldi gjörast konúngr yfir rík- inu, en þá lýstu fulitrúar þeirra voldugu ríkja, og þó einkum Frakkakonúngs, því yfir, að aldrei mundu þeir viðrkenna hann sein rðttau konúng i Beigíu, og var þetta atvik nýtt atriði í afskipta- leysi því af annara þjóða högum, er þessi ríki þóktust ætia að framlialda. Hugsuðu Belgir sig þá betr um, og völdu þeir þá einn af sonum Fil- ipps Frakkakonúngs til þessarar tignar, og gjörðu þegar sendimenn til Parísar, að biðja Filipp kon- úng að láta það eptir. Fóru sendimcnn ogfundu konúng, og þáðu af hönum góðar viðtökur, en ei kvaðst liann mundi leyfa að sonr sinu yrði kon- úngr í Belgiu, og fóru sendimenn aptr að svo búnu. Láta nú seinustufrettir þess getið, að Belg- ir hafi kjörið Sudot de Chokier, forscta í þjóð- ar samsætinu, (National-congressen) til landstjórn- ara (Regent) í Belgfu; hann er franskr að kyni, vitr maðr, og vel að se'r í mörgum hlutum. Ri'k- ið er, einsog nærri má geta hörinuliga eyðilagt á þeirri undangengnu styrjaldartíð, er því atvinnu- og bjargarskortr aimennr og mun trauðliga verða ráðin bót á vandkvæðum þeim að sinni. Mörgum þykir það likligt, að Beigir að iokunum rauni sam- einast Fránkaríki, og mætti það að vísu verða þeiin notadrjúgara, enn að vera ríki útaf fyri sig, eru og siðir, trúarbrögð, túuguraál og aðrar laudsvenj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.