Skírnir - 01.01.1831, Síða 27
— 27
af þeim sömu r/kjum, sem nú slitu sambandið; linti
nú ófriði aS kalia af livorutvepgja iiálfu, en því
meiri var ágreiníngr í ráðsályktunum Belgiskra
um konúngsefnið; fór það um síðir fram með at-
kvæðafjölda at hertoginn af Lcuchtenberg (stjúp-
sonr Napóleons) skyldi gjörast konúngr yfir rík-
inu, en þá lýstu fulitrúar þeirra voldugu ríkja, og
þó einkum Frakkakonúngs, því yfir, að aldrei
mundu þeir viðrkenna hann sein rðttau konúng
i Beigíu, og var þetta atvik nýtt atriði í afskipta-
leysi því af annara þjóða högum, er þessi ríki
þóktust ætia að framlialda. Hugsuðu Belgir sig
þá betr um, og völdu þeir þá einn af sonum Fil-
ipps Frakkakonúngs til þessarar tignar, og gjörðu
þegar sendimenn til Parísar, að biðja Filipp kon-
úng að láta það eptir. Fóru sendimcnn ogfundu
konúng, og þáðu af hönum góðar viðtökur, en ei
kvaðst liann mundi leyfa að sonr sinu yrði kon-
úngr í Belgiu, og fóru sendimenn aptr að svo
búnu. Láta nú seinustufrettir þess getið, að Belg-
ir hafi kjörið Sudot de Chokier, forscta í þjóð-
ar samsætinu, (National-congressen) til landstjórn-
ara (Regent) í Belgfu; hann er franskr að kyni,
vitr maðr, og vel að se'r í mörgum hlutum. Ri'k-
ið er, einsog nærri má geta hörinuliga eyðilagt á
þeirri undangengnu styrjaldartíð, er því atvinnu-
og bjargarskortr aimennr og mun trauðliga verða
ráðin bót á vandkvæðum þeim að sinni. Mörgum
þykir það likligt, að Beigir að iokunum rauni sam-
einast Fránkaríki, og mætti það að vísu verða þeiin
notadrjúgara, enn að vera ríki útaf fyri sig, eru
og siðir, trúarbrögð, túuguraál og aðrar laudsvenj-