Skírnir - 01.01.1831, Qupperneq 100
100
nánara saman ; slSan lét hann prenta snotra ritgjörö er
syndi, hve haegt og nauSsynligt J>aS væri, aíí Enskra
lönd í Indimn fengi sameiginliga kyrkjustjórn; ritgjörð
pessi vann Enskra álit, Jiótt höndlunarfélagifi af öllurn
kröptum leitaöist viö aö hniöra henni, og skrifaöi ámóti
henni fleiri ritlínga, hvarí ]>aö sýndi aS J>aS viS slíka
nybreiting hægliga gæti mist öll þau lönd, er ]>ví heyrSu
til; ]>a8 sagSi ennfremr aS allir Missiónerar ættu aS
rekast burt og ekki líöast ]>ar. Margir málsmetandi
læröir menn og kristinndóms vinir i Englandi svöruöu
djarfliga héruppá, og sýndu þaö ástæSulausa i ritlíngum
þessum. AriB 1808 kom Buchanan til Ænglands, hann
mældi bæSi munnliga og skrifliga fyrir sínu frumvarpi,
og vann marga málsmetandi menn til aS stySja ]>aö.
faö vildi svoheppiliga til, aS 1812skyldi sú Enska stjóm
semja nýan skildaga viö höndlunarfélagiS, og ]>á urSu
ráSsherramir samdóma í þvi, aS ]>aS skyldi nú skuld-
bindast til 1) aS stipta skóla i sérhvörju amtmannsdæmi
til geistligra uppfræSingar, er útbreiöa skyldu kristiliga
trú meSal innfæddra. 2) aS allir Missíónerar hindrun-
arlaust hefSu leyfi til aS préöika. 3) aS einn biskup
skyldi kosinn verSa sem tilsjónarmaör kristiligra safnaða
i Indium, er fá skyldi laun sin af höndlunarfélaginu.
fetta var viStekiS i Fulltrúa- og RáSsherrasamsætinu í
Englandi ]ann 22 júni 1813. Prestrinn Buchanan hafBi
svoleiSis ]>á gleSi aö sjá sitt erfiöi lukkast áSrenn hann
dó, semskeSi skömmu seinna nl. 1815, og var hann ]>á ]>ví-
nær fímtugr aS aldri; hann varSi öllum sínum lifs- og
sálarkröptum til kristinndómsins útbreiöslu meSal heiS-
ingja í Austrhálfu heimsins; hönum var fyrftum manna
tilboSinn biskupsstólinn i Indíum, en hann þóktist ekki
]>eirri tign vaxinn. Sá fyrsti biskup yfir Indíum var
Dr. theol. Midilelton, lærSr og dugligr maSr, og dó hanu
]>ar 1822. EptirmaSr Middeltons var Dr. Ilebcr, hönum
varS einasta 3 ára lífs auöiö í ]>essu tignarembætti, samt
sem áSr hefír hann sem trúr vinnumaSr í herrans vín-