Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Side 70

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Side 70
70 lians, Jiegar haim ev orftinn mjög drukkinn; Jiví komi ljósið sainan við andardráttinn nærri inunninuin, get- ur auðveldlega kviknað í drykkjurútnuin og liaun verið dauður svo að segja allt í einu. 3. Á andlegan hátt. Að framan er Jiess getið, hversu ofdrykkjan spillir sálargáfuinim, týnir minn- inu, sljófgar tilfinníngar og elsku til sannra mann- kosta, saurgar lífernið og gjörir orðalagið ósvííið, jafnvel á stunðum hæði til guðs og manna. Skyldu- ræktinni er [>ví ekki skeytt, góða inannorðið miss- ist; [)ví ofdrykkjunierin eru ekki einúngis kunnir að hrösun, sem margan Iiendir, lieldur að synd á syml ofan; þeir gjöra syndina að vanaverki, og finna ekki til, fyrr en um seinan, að syndgað er meö ósvífni gegn guði, sjálfum sér og öðrum mönnum, [regar samvizkan vaknar að fullu með skelíilegum innvort- is hrígzlum, ángist og órósemi, og ákærir sárlega um [>að, hve illa sé farið með gáfur guðs, hve mis- fariö sé með hinn dýrmætasa hlut, sem tíininn er, vanjiakklátlega hrotið á móti gæzku drottins, velzt úr mannlegri tign, eg veit ekki livað djúpt, niöur fyrir háttalag villidýra, og aðrir dregnir með í hnéyksli, syndir og sálarvoða. I útliti [ivílíkra er [)á [ægar orðin þekkjanleg skuggsjá innra manns þess, sem i dái lá, meðan vinið og víinan var i höfðinu. Nag og áklögun samvizkunnar fyrir allt [>etta lilýtur að vera sár. J7g ætla mér ekki að kveða upp dóminn um það, hvar synd ofdrykkjunn- ar eigi sa-iið. hvort á ineðal minnstu eður stærstu syndanna, eða [>ar á milli. Trúarbrögðin gefa ekki óskýra ávísun um það, og veit eg, að yður er það ekki ókunnugt, t. a. m. hversu að ofdrykkjan vehl- ur manndrápmn og blóðskömm, eins og Lots dæmi sýnir, hversu að hinn vísi Salómon konúngur lýsir ofdrykkjunni, Orðskvb. 23, 29 — 3», já hversu

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.