Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Qupperneq 70

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Qupperneq 70
70 lians, Jiegar haim ev orftinn mjög drukkinn; Jiví komi ljósið sainan við andardráttinn nærri inunninuin, get- ur auðveldlega kviknað í drykkjurútnuin og liaun verið dauður svo að segja allt í einu. 3. Á andlegan hátt. Að framan er Jiess getið, hversu ofdrykkjan spillir sálargáfuinim, týnir minn- inu, sljófgar tilfinníngar og elsku til sannra mann- kosta, saurgar lífernið og gjörir orðalagið ósvííið, jafnvel á stunðum hæði til guðs og manna. Skyldu- ræktinni er [>ví ekki skeytt, góða inannorðið miss- ist; [)ví ofdrykkjunierin eru ekki einúngis kunnir að hrösun, sem margan Iiendir, lieldur að synd á syml ofan; þeir gjöra syndina að vanaverki, og finna ekki til, fyrr en um seinan, að syndgað er meö ósvífni gegn guði, sjálfum sér og öðrum mönnum, [regar samvizkan vaknar að fullu með skelíilegum innvort- is hrígzlum, ángist og órósemi, og ákærir sárlega um [>að, hve illa sé farið með gáfur guðs, hve mis- fariö sé með hinn dýrmætasa hlut, sem tíininn er, vanjiakklátlega hrotið á móti gæzku drottins, velzt úr mannlegri tign, eg veit ekki livað djúpt, niöur fyrir háttalag villidýra, og aðrir dregnir með í hnéyksli, syndir og sálarvoða. I útliti [ivílíkra er [)á [ægar orðin þekkjanleg skuggsjá innra manns þess, sem i dái lá, meðan vinið og víinan var i höfðinu. Nag og áklögun samvizkunnar fyrir allt [>etta lilýtur að vera sár. J7g ætla mér ekki að kveða upp dóminn um það, hvar synd ofdrykkjunn- ar eigi sa-iið. hvort á ineðal minnstu eður stærstu syndanna, eða [>ar á milli. Trúarbrögðin gefa ekki óskýra ávísun um það, og veit eg, að yður er það ekki ókunnugt, t. a. m. hversu að ofdrykkjan vehl- ur manndrápmn og blóðskömm, eins og Lots dæmi sýnir, hversu að hinn vísi Salómon konúngur lýsir ofdrykkjunni, Orðskvb. 23, 29 — 3», já hversu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.