Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Síða 71

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Síða 71
71 Kristi sjálfum lijá Lúkasi i 20. knp. 34. v., og Páli postula í Gal. 5, 21., 1 Kor 6, 10. oS Eff. 5, 18. í’arast orfi um ofclrykkju O"' clrykkjumeuu. Keynsl- an ér nú líka búin af> sanna, aö ekkert liefir vald- ift stærri né alinennari óliamíngju fyrir alna Og ó- borna, en eptirköst ofclrykkjunnar, (sjá sögu biml- inclisfélaganna bls. 12—13 o. s. frv.); aö lnm er einn liiim mesti bnekkir allra siftferfiislegra og kristileg- ra framfára og fullkoninunar, sem skaparinn liefir ætlaft mannkyniiiu aft öftlast, (sömu bókar bls. 32); aft- bún kemur manninum til að dauflieyrast viö náö- arköllun gufts, útrýmir allri livöt til aft leggja stuncl á velferft sálar sinnar, en leggur bana í ánauðar- fjötur þau, að iiman í þeim getur, eftilvill, aft lok- unuin spriklað oriuur sá, er ekki deyr, og kviknað eldur sá, er ekki slöknar, (sömu bókar bls. 90 — 91), og ónýtir þannig á sér bið dýrmæta frelsift, sem mömiunum er framboftift meft endurlausnarverk- inu. liverr fær staftizt tilbugsan þá, aft verfta í ó- enfturbættu frambaldi alls þess, sein nú er talift sift- ferftislegt, líkamlegt og andlegt skaftræði, krafinn fram fyrir dóm liins alvísa, réttláta og heilaga til aft gjöra reikníng ráðsniennsku sinnar á þvílíku lífs- atbæfi? 1 B ó n d i: Eg vildi spyrja yftur, prestur góftur, aft því, hvert þeir lieita allir ofdrykkjumenn, sem drekka brennivín; því mér finnst að lítill munur sé á því gjörftur, bvort menn drekka opt eða sjaldan, og livort mikift eða lítið í senn? Sjáist þeir nokkr- um sinnurn lítið eitt ölvaðir, sem sjaldan er vant, að leyna sér, heita allir jafnt clrykkjumenn. Prestur: iþað er rétt aftgæt.t. Við getum skipt. drykkjumönnunum i llokka: a) I fyrsta ílokki eru þeir, sem menn kalla

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.