Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Blaðsíða 71

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Blaðsíða 71
71 Kristi sjálfum lijá Lúkasi i 20. knp. 34. v., og Páli postula í Gal. 5, 21., 1 Kor 6, 10. oS Eff. 5, 18. í’arast orfi um ofclrykkju O"' clrykkjumeuu. Keynsl- an ér nú líka búin af> sanna, aö ekkert liefir vald- ift stærri né alinennari óliamíngju fyrir alna Og ó- borna, en eptirköst ofclrykkjunnar, (sjá sögu biml- inclisfélaganna bls. 12—13 o. s. frv.); aö lnm er einn liiim mesti bnekkir allra siftferfiislegra og kristileg- ra framfára og fullkoninunar, sem skaparinn liefir ætlaft mannkyniiiu aft öftlast, (sömu bókar bls. 32); aft- bún kemur manninum til að dauflieyrast viö náö- arköllun gufts, útrýmir allri livöt til aft leggja stuncl á velferft sálar sinnar, en leggur bana í ánauðar- fjötur þau, að iiman í þeim getur, eftilvill, aft lok- unuin spriklað oriuur sá, er ekki deyr, og kviknað eldur sá, er ekki slöknar, (sömu bókar bls. 90 — 91), og ónýtir þannig á sér bið dýrmæta frelsift, sem mömiunum er framboftift meft endurlausnarverk- inu. liverr fær staftizt tilbugsan þá, aft verfta í ó- enfturbættu frambaldi alls þess, sein nú er talift sift- ferftislegt, líkamlegt og andlegt skaftræði, krafinn fram fyrir dóm liins alvísa, réttláta og heilaga til aft gjöra reikníng ráðsniennsku sinnar á þvílíku lífs- atbæfi? 1 B ó n d i: Eg vildi spyrja yftur, prestur góftur, aft því, hvert þeir lieita allir ofdrykkjumenn, sem drekka brennivín; því mér finnst að lítill munur sé á því gjörftur, bvort menn drekka opt eða sjaldan, og livort mikift eða lítið í senn? Sjáist þeir nokkr- um sinnurn lítið eitt ölvaðir, sem sjaldan er vant, að leyna sér, heita allir jafnt clrykkjumenn. Prestur: iþað er rétt aftgæt.t. Við getum skipt. drykkjumönnunum i llokka: a) I fyrsta ílokki eru þeir, sem menn kalla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.